28. ágúst - RISAmót nr. 18 - .....Mosó

Það var boðið uppá RISA-mót af bestu gerð í blíðunni á Hlíðavelli í gærkvöldi. 13 kappar hófu leik og 11 skiluðu sér í mark eftir 18 holur. Skorið var hreint afbragð hjá allflestum og tveir kappar sjá fram á flotta forgjafarlækkun.

Tryggvi var maður gærkvöldsins með glæsilega 40 pkt. eftir harða baráttu við fyrrum HAREN/HOS meistara H.Bragason "from Kjolur Mosfellsbae". Tíðindamaður fagnar því að H.Bragason virðist vera að vakna til lífsins eftir frekar rólegt sumar og vonast til að sjá hann sprækan í þeim mótum sem eftir eru. TT var hinsvegar í gríðarmiklu stuði í gær og halaði inn punkta á öllum holum nema einni. Kappinn á enn eftir að skila inn einu móti til að ná að þeim 12 sem gilda og er því líklegur á topp 3 áður en kemur að lokaslútti. Á sama tíma í fyrra var TT í kjörstöðu á mótaröðinni en þar sem lokamótið dróst langt fram á vetur þá voru kylfurnar löngu komnar uppá háaloft þegar það var loks leikið. Það verður örugglega annað uppá teningnum í ár þar sem Tryggvi virðast hitna með hverju mótinu og reykspólið á 236 hestafla JEEP-inum verður tikomumeira með hverjum mánudeginum. Golfklúbburinn hefur í hyggju að fara að selja inná spólið til að fjármagna viðgerðir á planinucool.

Spennan heldur áfram að magnast og núna hafa 6 spilarar náð yfir 400 stiga múrinn og stutt á eftir eru nokkrir með rétt tæp 400 stig. Viktor saxar hægt og rólega á Jóa sem er að klappa deigi á bakarasýningu í Noregi (líklega leynileg golfæfingaferð til undirbúnings fyrir lokamótið laughing)Eggert málari er að mála sér leið upp töfluna og er koma sér stöðu eins og reyndar öll hrúgan á eftir. 

Eitt mánudagsmót eftir og síðan GRAND-SLAM mótið fáeinum dögum síðar.

Þetta verður veisla fyrir öll skilningarvit tongue-out

 

Úrslit kvöldsins:

RöðNafnPkt.Bráðabanar
1Tryggvi40 
2Haukur39 
3Haffi3623 pkt. á seinni níu takk fyrir túkall !
4Viktor36Því miður, bara 21 pkt. á seinni níu !
5Eggert339
6Halli33 
7Binni32 
8Raggi299
9Sig.Egill29 
10Tóti29 
11Hergeir27 
12Hanna1911 holur
13Óli99 holur

 

Staðan (feitletraðir búnir með 12 mót eða fleiri):

SætiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágú14.ágú21.ágú28.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 3828504026202628  518448
2Viktor263438344038284040364020243228201844580444
3Eggert20 24 50183426282036 323038162042434418
4Hergeir28 34 4614383234  32303842183030446414
5Haffi1430304038 36 24 34 20344824 46418404
6Tryggvi  36363622 38  4824  36403650402402
7Haukur18  3034 1830363238223636 322448434398
8Binni2432 32 32322232384436 24 302238438394
9Halli3428262832  36 30 28 2632364040416390
10Hanna30   44 2634 1846303440  3428364364
11Sig.Egill102028  36221830  16382250342634384358
12Tommi3640   2016 18244226  462228 318318
13Tóti     34  2240 3840 30383832312312
14Raggi162422    241626  22 34261636262262
15Reynir12   3028 282634 34  44   236236
16Ingvar 3632  303020    2828    204204
17Óli3822  48         24 3226190190
18Írunn32    2640   3218  40   188188
19Sig.Óli2226 26 1620 14         124124
20Frikki        2022  18     6060
21Stefán     24            2424
22Jón Ari             18    1818
23Hemmi                14 1414

21. ágúst - Mót nr. 17 - .....Mosó

Það voru 14 mættir í 17ánda mót sumarsins. Veður og völlur voru með allra besta móti eins og allflestir leikmenn. Glæsileg skor litu dagsins ljós. Það er alveg ljóst að þessi mótaröð verður gríðarlega spennandi allt til loka. Taflan þéttist og er farið að sauma fast að efstu mönnum.

Halli kom sterkur inn í gærkvöldi og tryggði sér sinn fyrsta sigur í sumar. Eins og fleiri er kappinn að koma sterkur inn í seinni hluta mótsins. Vel gert Halli og til lukku með sigurinnwink. Einhvern tímann hefðu 34-36 pkt. dugað til sigurs en ekki í gærkvöldi, svo gott var skorið. Tíðindamaður gæti trúað að héðan í frá dugi ekkert minna en skor yfir 36 pkt. til að hala inn einhver stig af viti. 

Hergeir rauf 400 stiga múrinn og síðan eru nokkrir sjóðheitir spilarar á kantinum sem bíða eftir að ná 12 mótum. Tommi, Hanna, Tóti (sem dauðsér eftir að hafa ekki byrjað fyrr) og síðast en ekki síst TT sem lúrir þarna eins og pókerspilari með spaðaás í erminni tilbúinn að skella honum á borðið, í blálokin cool.

Þetta er ROOOOOSALEGT!

 

Úrslit kvöldsins:

RöðNafnPkt.Bráðabanar
1Halli39 
2Tóti37 
3Tryggvi36 
4Hanna35 
5Óli349
6Hergeir34 
7Tommi346
8Sig.Egill34 
9Haukur30 
10Binni29 
11Eggert28 
12Viktor25 
13Raggi23 
14Hemmi20 

 

Staðan (feitletraðir búnir með 12 eða meira):

SætiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágú14.ágú21.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 3828504026202628 518448
2Viktor2634383440382840403640202432282018536428
3Hergeir28 34 4614383234  323038421830416402
4Binni2432 32 32322232384436 24 3022400378
5Halli3428262832  36 30 28 26323640376376
6Haffi1430304038 36 24 34 20344824 372372
7Haukur18  3034 1830363238223636 3224386368
8Eggert20 24 50183426282036 3230381620392358
9Tryggvi  36363622 38  4824  364036352352
10Sig.Egill102028  36221830  163822503426350340
11Hanna30   44 2634 1846303440  34336336
12Tommi3640   2016 18244226  462228318318
13Tóti     34  2240 3840 303838280280
14Reynir12   3028 282634 34  44  236236
15Raggi162422    241626  22 342616226226
16Ingvar 3632  303020    2828   204204
17Írunn32    2640   3218  40  188188
18Óli3822  48         24 32164164
19Sig.Óli2226 26 1620 14        124124
20Frikki        2022  18    6060
21Stefán     24           2424
22Jón Ari             18   1818
23Hemmi                141414

14. ágúst - Mót nr. 16 - .....Mosó

Það var blessuð blíðan og "smáskúr bakvið hús" í 16. móti HOS. Glæsileg skor litu dagsins ljós...í myrkrinu. 11 af 13 spilurum skiluð 30 pkt. eða fleirum. Maður kvöldsins var enginn annnar upphafsmaður "reykspólsins á bílastæðinu", Tryggvi Tryggvason sem kom inná glæsilegum 37 pkt.  Að sögn var þetta fyrsta lækkun hans í 2-3 ár. Að því tilefni settist kappinn niður með okkur og fékk sér einn kaldann á 19ándu áður en hlaðið var í eitt spól út í myrkrið cool. Við fögnum árangri TT og óskum honum til hamingju með sigurinn wink. Ef stöðutaflan er skoðuð þá er Tryggvi með ansi gott meðalstigaskor og ef TT klárar mótin 12 á gæti hann verið í góðum málum fyrir lokamótið...eins margir fleiri að sjálfsögðu!

Tóti kom feykisterkur til leiks, nýgenginn í klúbbinn, og tók heimavöllinn í nefið. Tóta þykir fátt betra en að taka í nefið en hefur minnkað neysluna eftir að Hörður heitin Castro, snéri til Valhallar.

Nú eru 8 spilarar búnir að ná 12 mótum og stutt í að fleiri bætist í hópinn. Verum duglegir að mæta í restina og þá veit enginn hvernig þetta fer að lokumsurprised.  Stay classy!

 

Úrslit kvöldsins:

RöðNafnPkt.Bráðabanar
1Tryggvi37 
2Tóti36 
3Halli349
4Sig.Egill346
5Haukur34 
6Binni339
7Jói33 
8Raggi32 
9Haffi309
10Tommi30 
11Viktor30 
12Hergeir29 
13Eggert26 

 

Staðan (feitletraðir búnir með 12 eða meira):

SætiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágú14.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 3828504026202628518448
2Viktor26343834403828404036402024322820518428
3Hergeir28 34 4614383234  3230384218386386
4Binni2432 32 32322232384436 24 30378378
5Haffi1430304038 36 24 34 20344824372372
6Haukur18  3034 1830363238223636 32362362
7Eggert20 24 50183426282036 32303816372356
8Halli3428262832  36 30 28 263236336336
9Sig.Egill102028  36221830  1638225034324324
10Tryggvi  36363622 38  4824  3640316316
11Hanna30   44 2634 1846303440  302302
12Tommi3640   2016 18244226  4622290290
13Tóti     34  2240 3840 3038242242
14Reynir12   3028 282634 34  44 236236
15Raggi162422    241626  22 3426210210
16Ingvar 3632  303020    2828  204204
17Írunn32    2640   3218  40 188188
18Óli3822  48         24 132132
19Sig.Óli2226 26 1620 14       124124
20Frikki        2022  18   6060
21Stefán     24          2424
22Jón Ari             18  1818

 


11. ágúst - RISAmót nr. 15 - .....FRAM-open - Öndverðanes

FRAM-open í Öndverðanesi var vettvangur 15 móts HOS-mótaraðarinnar. 14 HOS-spilarar undu sér vel í fínu veðri og frábærum félagskap annarra FRAMARA á flottum golfvelli.

Skor manna var allgott og lækkun á forgjöf hjá Sig.Egil og Haffa. Sig.Egill kom hlaðinn verðlaunum heim um kvöldið og var vel fagnað af fjölskyldunni fyrir að draga björg í bú (súkkulaði, bjór og rauðvín)!  Vel gert Siggi og innilega til hamingju með risatitilinn wink.

Skorið var nokkuð jafnt þ.a. nokkra skrifstofubráðabana þurfti til að skera úr um sæti. 

Nú er atlagan að forystusauðunum hafin fyrir alvöru. Það eru 4 mánudagsmót eftir þar til kemur að úrslitahelginni. Nú ríður á að menn mæti vel til að setja óbærilega pressu á efstu menn og koma sér í góða stöðu fyrir lokahátíðina. Þetta verður spennandi allt til enda tongue-out.

 

Úrslit dagsins:

RöðNafnPkt.Bráðabanar
1Sig.Egill38 
2Haffi37 
3Tommi346
4Reynir34 
5Hergeir32 
6Írunn319
7Eggert31 
8Tryggvi309
9Raggi30 
10Halli29 
11Tóti20 
12Viktor199
13Jói19 
14Óli18 

 

Staðan:

SætiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 38285040262026490446
2Viktor263438344038284040364020243228498428
3Hergeir28 34 4614383234  32303842368368
4Eggert20 24 50183426282036 323038356356
5-6Binni2432 32 32322232384436 24 348348
5-6Haffi1430304038 36 24 34 203448348348
7Haukur18  3034 1830363238223636 330330
8Hanna30   44 2634 1846303440 302302
9Halli3428262832  36 30 28 2632300300
10Sig.Egill102028  36221830  16382250290290
11Tryggvi  36363622 38  4824  36276276
12Tommi3640   2016 18244226  46268268
13Reynir12   3028 282634 34  44236236
14-15Ingvar 3632  303020    2828 204204
14-15Tóti     34  2240 3840 30204204
16Írunn32    2640   3218  40188188
17Raggi K.162422    241626  22 34184184
18Óli3822  48         24132132
19Sig.Óli2226 26 1620 14      124124
20Frikki        2022  18  6060
21Stefán     24         2424
22Jón Ari             18 1818

7. ágúst - Mót nr. 14 - .....Bakkakot

Það voru 12 eldhressir mættir í Bakkakot á síðasta degi verlsunarmannahelgar. Góður (vín)-andi sveif yfir vötnum og flestir allkátir. Veður var fínt og skor manna þokkalegt. Menn lækka talsvert í forgjöf við leik í Bakkakoti og ekki má við miklum hremmingum til að allt fari í klessu. Helmingurinn skilaði þó 30 pkt. og meira.

Gamall og góður félagi, Jón Ari, lét sjá sig í fyrsta sinn á árinu og þá var ekki að spyrja að fjörinu.  Sig. Egill féll í allar gildrurnar og var "nipplaður" á báðum. Gaman að segja konunni frá því að maður hefur verið í golfi og koma svo heim með báðar geirvörtunar bláar og marðar kiss.

Annars var það konan í hópnum sem sigraði í þetta skiptið. Hanna var pöruð með Ingvari gegn Tíðindamanninum og Jóa Fel og þá var ekki að spyrja að leikslokum 36 pkt. og málið steindautt.  Til lukku með þetta Hanna wink. Annars má segja Tíðindamanninum til varnar að Jói leit ansi vel út á fyrsta teig með sólgleraugu og flottur. Kappinn reyndist svo frekar timbraður eftir góða tónleika með Dimmu kvöldinu áður laughing. Af öðrum fréttum úr mótinu þá tókst Haffa loksins að vinna skrifstofubráðabana þetta sumarið og munaði þar um ólíklegan fugl á 18ándu holu, þar sem kallinn vippaði í fyrir utan flöt. Vel gert!

Staðan í mótinu er nokkuð afgerandi fyrir fyrstu tvo. Hinsvegar er aðrir enn að reyna klára mótin 12 sem munu telja.  Styttist í það hjá nokkrum og þá verður þetta jafnara. Spyrjum að leikslokum tongue-out.

 

Úrslit kvöldsins:

RöðNafnPkt.Bráðabanar
1Hanna36 
2Hergeir35 
3Haukur33 
4Haffi306
5Viktor30 
6Eggert30 
7Ingvar29 
8Halli27 
9Binni269
10Sig.Egill26 
11Jói23 
12Jón Ari22 

 

Staðan:

SætiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágúSamtals stig12 Bestu
1Jói40384038424024 382850402620464444
2Viktor2634383440382840403640202432470420
3Binni2432 32 32322232384436 24348348
4Haukur18  3034 1830363238223636330330
5Hergeir28 34 4614383234  323038326326
6Eggert20 24 50183426282036 3230318318
7Hanna30   44 2634 1846303440302302
8Haffi1430304038 36 24 34 2034300300
9Halli3428262832  36 30 28 26268268
10-11Tryggvi  36363622 38  4824  240240
10-11Sig.Egill102028  36221830  163822240240
12Tommi3640   2016 18244226  222222
13Ingvar 3632  303020    2828204204
14Reynir12   3028 282634 34  192192
15Tóti     34  2240 3840 174174
16Raggi K.162422    241626  22 150150
17Írunn32    2640   3218  148148
18Sig.Óli2226 26 1620 14     124124
19Óli3822  48         108108
20Frikki        2022  18 6060
21Stefán     24        2424
22Jón Ari             181818

31. júlí - Mót nr. 13 - .....Mosó

Það voru 12 mættir í Mosann í gærkvöldi.  Flottar veðuraðstæður, loksins, aðeins minni blástur en venjulega!

Skorið var nokkuð gott hjá helmingi spilaranna. Efstu tveir eða Gullkálfarnir tveir eins það var skemmtilega orðað á 19ándu, voru mættir með spánýja og lækkaða forgjöf. Að auki voru þeir settir í holl með hinu alræmda H&H-pari, sem eru þekkt fyrir bjór-hösl i rónakeppni og geta komið allrabestu mönnum úr stuði. Þessi uppstilling mótstjórans virðist hafa skilað árangri þar sem haldið var aftur af stigasöfnun Gullkálfanna. Í staðinn var þá mættur Þór nokkur Björnsson, með glænýja lækkaða forgjöf, ekki var að spyrja á því, 39 flottir pkt. í hús. Hans annar sigur á mótaröðinni. Kappinn væri örugglega í vænlegri stöðu ef hann hefði byrjað fyrr í sumar að mæta á sterkustu mótaröð landsins. Vel gert Tóti og til lukku með sigurinn og lækkun á forgjöfinniwink. Af öðru afrekum má nefna að Sig.Egill nýtti sér meðbyrinn á 13. holu (par 5) og skellti í Örn og 5 pkt. "Nesið getur gefið vel" eru orð Sigurðar sem hefur áður fengið örn en þá á núverandi 15ándu (par 3)cool.

Nú byrjar stöðutaflan að taka mið af 12 bestu skorunum hjá keppendum. Viktor er búinn að ná 13 mótum en 12 telja. Jói náði 12. mótinu sínu í gærkvöldi og hefur sett rosalegt viðmið fyrir aðra keppendur. Þessir tveir fara nú í að henda út "verstu" skorunum sínum (ef þau eru til  hjá þeimsmile). Héðann í frá ætti taflan að þéttast en munið að mótunum fækkar því er mikilvægt að mæta vel í restina af þessu.

 

Úrslit kvöldsins:

RöðNafnPkt.Bráðabanar
1Tóti39 
2Sig.Egill35 
3Haukur34 
4Hanna33 
5Hergeir32 
6Eggert31 
7Ingvar27 
8Jói26 
9Viktor25 
10Raggi189
11Haffi18 
12Frikki13 

Staðan:

SætiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júlSamtals stigSTAÐAN
1Jói40384038424024 3828504026444444
2Viktor26343834403828404036402024438418
3Binni2432 32 32322232384436 324324
4Haukur18  3034 18303632382236294294
5Hergeir28 34 4614383234  3232290290
6Eggert20 24 50183426282036 30286286
7Haffi1430304038 36 24 34 20266266
8Hanna30   44 2634 18463034262262
9Halli3428262832  36 30 28 242242
10Tryggvi  36363622 38  4824 240240
11Tommi3640   2016 18244226 222222
12Sig.Egill102028  36221830  1638218218
13Reynir12   3028 282634 34 192192
14Ingvar 3632  303020    28176176
15Tóti     34  2240 3840174174
16Raggi162422    241626  22150150
17Írunn32    2640   3218 148148
18Sig.Óli2226 26 1620 14    124124
19Óli3822  48        108108
20Frikki        2022  186060
21Stefán     24       2424

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2017
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband