14. júlí...HOS nr. 10

Eftir ađ meistarmótunum lauk ţá tók alvaran viđ á mánudagskveldiđ. HOS fór aftur af stađ.  Talandi um meistaramót ţá er rétt ađ óska 2 köppum mótarađarinnar til hamingju, Halla og Haffa en ţeir enduđuđ í öđru sćti í sínum flokkum.  Vel gert félagar Wink.  HOS-mótaröđin er greinilega ađ fćđa af sér snillinga Smile
Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en skoriđ hafi veriđ frábćrt á mánudagskveldiđ.  Af 12 spilurum skiluđu ellefu 30 pkt. eđa meira...........ađrir fćrrum, komasooooo Ingvar!   Einnig var spilađur skemmtilegur Ryder ţar sem annar helmingurinn vann hinn 6-3.
 
Nú eru 6 spilarar búnir ađ ná fleiri en 8 mótum og ţar međ farnir ađ henda út verstu skorunum sínum. Nćstu vikur verđa fróđlegar.  Leikiđ verđur hefđubundiđ nćsta mánudagskvöld en síđan mun FRAM-open sem er, föstudaginn 25. júlí telja međ og verđur ađ sjálfsögđu risamót međ risaverđlaunum...ţá ţýđir ekkert ađ liggja í ölinu... GetLost.
 
Úrslit mánudagskvöldsins:
Nafn Pkt. 
Sigurđur Egill38 
Brynjar St. (gestur) 37 
Raggi Hilmars36 
Ingólfur Arn (gestur) 35 
Hergeir33 
Haukur33 
Tommi33 
Reynir St.30 
Haraldur 30 
Brynjar Freyr St.30 
Írunn K. (gestur)30 
Ingvar St.21 

 
 Stađan.  8 bestu gilda.  (rauđmerktar tölur = hent út)
Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni16.juni23.juni 30.juni 14.juli Samtals 
 1    Haukur 191620 19 2817  28 16 15 163 
 2Heggi 1817  14 16 30 14 26 14  16151 
 3Halli 17 13  18 1816 30 16 12 140 
 4Siggi 16  15 20 16 12 22 13 15 20137 
 5/6Binni 12 18 19 12 10 15  20 20 11127 
 5/6Tommi 20 10  14 14 20  18 17 14127 
 7Raggi K 13 12 13 13 24 9 16 15 18 124 
 8Reynir 16 15 17 17 12 11 2012  13 122 
 9Hafsteinn  14  15 26 19 24  19 117 
 10Tryggvi 11  12  22 10 18 19  92
 11Ólafur 14 19 11 10 13  14   81
 12Ingvar 10 11 18  18     966 
 13/14Frikki  20 16 11      55 
 13/14Raggi H    20    17  1855 
 15Axel  10    8     18

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 67529

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband