18.ágúst...HOS nr. 16

Það voru 12 glaðir og góðir mættir í dandalablíðu á Hlíðavöll til að berjast um stigin dýrmætu.  Reynir var maður kvöldsins og var herslumun frá því að lækka í forgjöf.  Reynir er fyrirmyndarkeppandi, alltaf mættur á pallana að hita upp 2 klst. fyrir tee off.  Meistari síðasta árs skríður hægt og rólega upp töfluna og er nú kominn í 3. sætið.
Mótum fer nú fækkandi en það ekki þar með sagt að úrslit séu ráðin.  Þau munu ráðast í lokamótunum tveimur þann 6.sept.  Til að hlutirnir séu á hreinu þá er það þannig í lokamótinu að stigin sem menn fá þá bætast beint við þau 8 bestu sem menn hafa verið að nurla saman í allt í sumar.  Annars er það að frétta að 3 af 4 efstu mönnum verða ekki með á næsta mánudag.   Þá er ekki að sökum að spyrja...skellt var á risamóti sem aðrir ætla að fjölmenna í Wink.
 
Úrslit kvöldsins. 
Nafn Pkt 
 Reynir35 
 Siggi33 
 Haukur33 
 Óli30 
 Raggi H29 
 Tommi27 
 Raggi K26 
 Heggi26 
 Haffi22 
 Halli21 
 Binni20 
 Axel18 
 
Staðan eftir 16 mót (smella á töfluna ef hún er ólæsileg vegna smæðar). 
18.agust HOS leidrett
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 67531

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband