29. Ágúst....mót nr. 19. -Mosó-

Ţađ voru 12 snillingar mćttir á 19ánda mánudagsmót HOS-mótarađarinnar. Veđriđ var eins og hefur veriđ í sumar, alveg frábćrt. Ţó er ekki laust viđ ađ fariđ er ađ kula ađeins ţegar sólinn hverfur á bakviđ skýin. 

Allflestir eru ađ spila fínasta golf og skila inn flottu skori. Flestir eiga líka sína dimmu daga og langar jafnvel ađ pakka kylfunum inn í geymslu, en ţađ er ekki í bođi á ţessari mótaröđ. Hér verđur leikiđ fram á vetur eđa allt ţar til síđasta lambi hefur veriđ lógađ, kartöflugrös fallin og öll ber frosin. Fyrr verđur ekki stoppađ og verđugur sigurvegari krýndurlaughing.

Mađur kvöldsins var fyrrum meistari mótarađarinnar og tvöfaldur hole-in-one snillingur, Sigurđur Egill. Langri eyđurmerkurgöngu lauk í gćrkvöldi ţegar hann bar sigur úr býtum í fyrsta skipti á árinu. Sló 81 högg og henti í 39 pkt. og talsverđa forgjafarlćkkun. Vel gert Siggi ţú ert ćđislegur cool.  Reyndar sást til Sigurđar og hans helsta ţjálfara Haraldar Hizbolla viđ ćfingar kvöldiđ fyrir mótiđ.  Ţar fór HH yfir grunnatriđi í vippum međ fleygjárnum. Eitthvađ grunar tíđindamanninn ađ SEŢ hafi nú ekki alveg treyst ţessum ráđum og haldiđ sig viđ pútterinn af 100 metrunum og hafi bara veriđ sjóđheitur međ´ann smile.

Stađan er alltaf ađ ţéttast. Halli tók ţó af skariđ og settist einn í annađ sćtiđ. Ţarna vega tveir sigrar á risamótum ţungt. Raggi L. tók ađ sér reykspóliđ ţetta kvöldiđ á međan höfundur ţess, TT, sat pollrólegur á 19ándu eftir ađ hafa lagađ stöđu sína örlítiđ á toppnum.

Ţađ stefnir í spennandi vetur embarassed.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Sig.Egill39 
2Hanna38 
3Haukur37 
4Tryggvi36 
5Viktor33 
6Eggert31 
7Halli30 
8Reynir29 
9Sig.Óli26 
10Tommi24 
11Ingvar23 
12Raggi L20 

Stađan.

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágúst8.ágúst15.ágúst22.ágúst29.ágústSamtals10 bestu
1Tryggvi    1926  2840272728292432292827364295
2Halli2022282528    3029   404026 24312292
3-5Eggert292720262627283029 22 27273820 2425425288
3-5Raggi L.Kr.252125292529   282830  3430213019374288
3-5Haukur30292728 222728273423 2630 2624 28409288
6Binni2228 22  30292038182625 22222727 356274
7Sig. Egill2124232421     2529  2624282630301259
8Reynir   272225    2025  2838202923257257
9Viktor    2723  21 26242926183619 26275256
10Haffi233029232028 2723       2525 253253
11Tommi242624 292126 25 1928  2016232321325249
12Hanna 2522  20  223630  28 34  29246246
13Sig. Óli26     29262626   251628  22224224
14Ingvar   20 24  30 162230  1822 20202202
15Hergeir27 26 24     2123  361430  201201
16Írunn  30 23   24  21  3012   140140
17Tóti       25 3224   14    9595
18Beggi28 21 30              7979
19Kjartan   30 30    17        7777
20Raggi Hil.   21          32    5353
21Óli 23                 2323
22Ingólfur                18  1818

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband