8. Okt...mót nr. 21. Lokamót HOS-2016. -Mosó-

Það voru 8 grjótharðir mættir í lokamót HOS-2016 sem haldið var á Hlíðavelli í Mosó þetta árið. Aðstæður voru krefjandi svo ekki sé meira sagt. Ágætishiti í lofti m.v. árstíma en Kári blés kröftuglega. Menn alls óvanir svona vindi eftir frábært sumar í dandalablíðu. Alls voru 70 stig í boði fyrir sigur í tveimur í keppnum. 40 stig fyrir einstaklingskeppni og 30 stig fyrir liðakeppni.  Raðað var í liðin eftir stöðu keppanda fyrir mótið (efsti og neðsti o.s.frv).  Haffi frændi kom sá og sigraði og tók öll 70 stigin sem í boði voru. Haffi lék frábært golf og skoraði 32 pkt. í erfiðum aðstæðum. Virkilega vel gert Haffi og stubbaknús á kallinn sem mætti með "glutemus maximus" pinnstífan eftir erfiða morgunæfingu í ræktinniwink.

Eftir 21 mót og mótaröð sem teygði sig yfir heila 5 mánuði þá réðust loks úrslitin í dag. Eins og alltaf hefur verið lagt upp með þá skiptir lokamótið mjög miklu máli og hefur mótanefndin lagt mikið uppúr því að sem flestir geti átt möguleika þegar að því kemur. En auðvitað skiptir miklu máli að koma sér vel fyrir áður en að því kemur.

 

Og þá er komið að því að segja;

 

"The champion golfer of the year with score of 349 points and winner of the checked blazer with the sueded elbow-pads is"....

 

 

coolcoolcool   HARALDUR ÞÓR GUNNLAUGSSON  coolcoolcool

 

 

Úrslit dagsins:

Einstaklingskeppni Liðakeppni Úrslit dagsins
RöðNafnPkt.BráðabanarStig RöðLiðPktBráðabanarStig Stig úr lokamóti
1Haffi32 40 1Haffi / Halli38 30 Haffi70
2Eggert29937 2Raggi / Viktor36627 Viktor61
3Viktor29 34 3Tommi / Haukur36 24 Eggert58
4Tommi27 31 4Siggi / Eggert34 21 Halli55
5Sig.Egill26 28       Tommi55
6Halli24 25       Sig.Egill49
7Raggi L.22 22       Raggi L.49
8Haukur21 19       Haukur43

 

Lokastaða HOS-2016:

SætiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágúst8.ágúst15.ágúst22.ágúst29.ágúst5.sept.Samtals10 bestu8.okt LokamótSamtals
1Halli2022282528    3029   404026 242433629455349
2Eggert292720262627283029 22 27273820 2425 42528858346
3Haukur30292728 222728273423 2630 2624 283444329543338
4Raggi L.Kr.252125292529   282830  3430213019 37428849337
5Viktor    2723  21 26242926183619 262830326661327
6Haffi233029232028 2723       2525  25325370323
7Sig. Egill2124232421     2529  26242826302632726149310
8Tommi242624 292126 25 1928  2016232321 32524955304
9Tryggvi    1926  284027272829243229282732396300 300
10Binni2228 22  30292038182625 22222727 40396292 292
11Hanna 2522  20  223630  28 34  2936282282 282
12Reynir   272225    2025  2838202923 257257 257
13Hergeir27 26 24     2123  361430  38239239 239
14Ingvar   20 24  30 162230  1822 2030232232 232
15Sig. Óli26     29262626   251628  22 224224 224
16Írunn  30 23   24  21  3012    140140 140
17Tóti       25 3224   14     9595 95
18Beggi28 21 30               7979 79
19Kjartan   30 30    17         7777 77
20Raggi Hil.   21          32     5353 53
21Óli 23                  2323 23
22Ingólfur                18   1818 18

 

Að lokum til heiðurs sigurvegaranum:

 

        RO L E X         
  W E  P 
    HALI    
       
      A      
  HLÍÐAVÖLLUR 
  M Æ  
         

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Þór

Ég vil þakka stigameistara, tíðindamanni, ritstjóra ásamt fl. kærlega fyrir sumarið. Þú stendur þig vel.

Kv.
Halli

Haraldur Þór, 10.10.2016 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband