19. Júní - mót nr. 7 -.....Mosó

Ţađ voru 13 öflugir mćttir í 7unda mót ársins. Veđráttan lét ekki ađ sér hćđa. Fyrri helmingurinn leikinn í steikjandi sól og hita en seinni helmingurinn í heimskautakulda. Menn létu ţetta ekki á sig fá og skoriđ var međ allra besta mótiđ. 

Hergeir og Írunn léku frábćrt golf og komu bćđi inná 41 pkt. en Írunn hafđi ţađ á betri seinni 9.  Ţađ var ţví vel viđ hćfi ađ Írunn sigrađi á kvennafrídeginum !  Vel gert og til lukku međ fyrsta sigurinn Írunnsmile. Ekki laust viđ ađ mađur finni ađeins til međ fyrsta HOS-meistaranum ađ skila inn 41 pkt. en ná ekki sigri. Ţađ eru bara svo ógnarsterkir kylfingar á á ţessari sterkustu mótaröđ landsins. Haffi kom inná 39 pkt. og einhver tímann hefđi ţađ nú dugađ til sigurs en ekki ţetta kvöld, frábćrt skor engu ađ síđur.

Jói er mannlegur eftir allt saman og steig niđur til jarđar međ talsverđum dynk á nýrri forgjöf. Viktor fylgir enn sem skuggi og tók nokkur stig á toppmanninn. Haffi er ekki svo langt undan og á inni mót á forystusauđina. Ég spái ţví ađ ţetta verđi meira spennandi í lok sumars en ţađ lítur út fyrir ađ vera augnablikinu.

Nú er búiđ ađlaga forgjafarmálin ađ viđsnúnum velli og kom talsvert óvart hvernig hún rađađist upp og hversu miklar breytingar hafa orđiđ á forgjafaröđ holanna, en frábćr breyting engu ađ síđurcool.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Írunn419
2Hergeir41 
3Haffi39 
4Eggert34 
5Binni33 
6Ingvar31 
7Viktor309
8Hanna30 
9Jói28 
10Sig.Egill28 
11Sig.Óli27 
12Haukur25 
13Tommi22 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.júnSamtals
1Jói40384038424024262
2Viktor26343834403828238
3Haffi1430304038 36188
4Hergeir28 34 461438160
5Binni2432 32 3232152
6Halli3428262832  148
7Eggert20 24 501834146
8Tryggvi  36363622 130
9Ingvar 3632  3030128
10Sig.Egill102028  3622116
11Tommi3640   2016112
12Sig.Óli2226 26 1620110
13Óli3822  48  108
14-15Haukur18  3034 18100
14-15Hanna30   44 26100
16Írunn32    264098
17Reynir12   3028 70
18Raggi K.162422    62
19Tóti     34 34
20Stefán     24 24

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 67531

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband