3. júlí - mót nr. 9 -.....Brautarholt

Ţađ voru 14 mćttir á gullfallegan Brautarholtsvöll á Kjalarnesi í gćrkvöldi. Fínasta veđur var til golfiđkunar og flestir allkátir. Skor manna var svona og svona en völlurinn getur refsađ ef menn slá ekki beint. Brautarholtiđ er ekki mjög langur völlur en skynsemin ţarf ađ ráđa ef ekki á ađ illa ađ fara. En hvenćr rćđur hún ţegar menn eru ađ spila golf ?

Ţađ voru forystusauđir mótsins sem tóku ţetta međ stćl og ţurfti skrifstofubráđabana á 19ándu til ađ skera úr um sigurvegara. Annađ mótiđ í röđ sigrar Viktor á flottu skori og Jói, međ nýtt PING-sett, hársbreidd á eftir. "Helvítis kylfurnar eru ekki ađ skila neinu" sagđi Jói í lokin frekar svekktur međ 34 pkt. smile.  Ţess má geta ađ Viktor var međ 11 pkt. á fyrri 9 holunum en á fyrstu ţrem holunum á seinni hring fékk hann 12 pkt. og var á -1 í höggleik! Hann endađi svo međ 23 á seinni 9 sem er hraustlega gert. Til lukku međ sigurinn Viktorcool.

Annars voru fleiri "celeb" á vellinum ţetta kvöld og rakst tíđindamađurinn á fyrrum fyrirliđa heimsmeistara Frakka, Didier Dechamps sem var ţarna viđ leik. Lýsti hann mikilli ánćgju međ HOS-mótaröđina og hversu vel leikmenn hennar báru sig viđ leikinn eđa međ hans orđum "voulez vou...fokk you". Takk fyrir ţađ Didierinnocent.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Viktor349
2Jói34 
3Haukur32 
4Hergeir31 
5Binni28 
6Sig.Egill263
7Eggert26 
8Reynir256
9Haffi25 
10Tóti23 
11Frikki229
12Tommi22 
13Raggi K.17 
14Sig.Óli8 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júlSamtals
1Viktor263438344038284040318
2Jói40384038424024 38300
3Hergeir28 34 4614383234226
4Haffi1430304038 36 24212
5Binni2432 32 32322232206
6Eggert20 24 5018342628200
7Halli3428262832  36 184
8Tryggvi  36363622 38 168
9Haukur18  3034 183036166
10Sig.Egill102028  36221830164
11Ingvar 3632  303020 148
12Hanna30   44 2634 134
13Tommi3640   2016 18130
14-15Sig.Óli2226 26 1620 14124
14-15Reynir12   3028 2826124
16Óli3822  48    108
17Raggi K.162422    2416102
18Írunn32    2640  98
19Tóti     34  2256
20Stefán     24   24
21Frikki        2020

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 67530

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband