4. Mót. - Mosó 1.júní, RISAMÓT-

Ţađ voru 14 mćttir í fyrsta RISA-mót sumarsins sem haldiđ var á Hlíđavelli í ţetta skiptiđ. Fleiri voru ţó skráđir upphaflega en voru löglega afsakađir ţar sem ţeir sváfu yfir sig í fyrstu tjaldútilegu sumarsins. 

Völlurinn var í toppstandi eftir talsvert rigningarveđur og grínin tóku vel viđ. Ekki oft sem boltaför sjást svona greinilega á Hlíđavelli.

Eins og undanfarin mót ţá eru menn ađ skila inn frábćru skori. Annađ mótiđ í röđ vinnst ţađ á 40 pkt.! Nú dugar ekkert minna en besta frammistađa til ađ eiga möguleika á sigri.

Í stuttu viđtali viđ Tíđindamanninn sagđi sigurvegari kvöldsins hafa veriđ gráupplagđur ţetta kvöld enda sleppt öllum ferđalögum og mćtt međ rúsínuputta eftir ađ hafa legiđ í ný-uppsettum heitum potti í 3 daga viđ heimili sitt.

Mikil ţéttni er á toppnum á mótaröđinni og eftir hvert mót er hrćrt vel upp í stöđunni. Minni á ađ 11 bestu mótin telja ţ.a. raunstađan birtist ekki fyrr en fyrstu menn ná ţeim. 

 

 -Úrslit kvöldsins-

SćtiNafnPkt.Bráđab.
1Haukur40 
2Binni37 
3Hergeir36 
4Viktor34 
5Tommi33 
6Tryggvi32 
7Ingvar31Last 9. 17 p.
8Halli31Last 9. 13 p.
9Ragnar28 
10Eggert27Last 9. 17 p.
11Gauti27Last 9. 15 p.
12Haffi27Last 9. 14 p.
13Jói25 
14Hanna139 holur.

 

-STAĐAN-

SćtiNafn11.mai18.maí25.maí1.júnSamtals
1Haukur48385080216
2Viktor42346064200
3Hergeir50503266198
4Tryggvi54404060194
5Tommi36483862184
6Ragnar40442254160
7Ingvar34244258158
8Jói30324846156
9Halli3854 56148
10Binni 263672134
11-12Jón Ari446026 130
11-12Sig.Egill604228 130
13-14Tóti462854 128
13-14Haffi 364448128
15Eggert32 3452118
16Gauti  305080
17Reynir 3046 76
18Óli 4624 70
19Hanna   4444

3. Mót. -Mosó 25.maí-

Ţađ voru 17 mćttir í ţriđja mót sumarsins sem fór fram í rysjóttu veđri á mánudagskvöld. Menn létu veđriđ ekkert trufla sig og glćsileg tilţrif sáust ađ vanda.  

Skoriđ var alveg frábćrt og nú dugir ekkert lengur ađ sitja á gamla gráa svćđinu međ 32-36 pkt. ţađ er bara ávísun á miđjumođ. Allt yfir 36 pkt er máliđ í dag, ţökk sé nýju vallarmati og nýrri forgjöf. 

Gamalreyndir leikmenn mótarađarinnar minntu á sig en engin meir en Viktor sem skilađi sér inn í hlýjan skálann á heilum 40 pkt. og sigrađi glćsilega ţetta mánudagskvöldiđ. Tóti vaknađi til lífsins eftir rólega byrjun í fyrstu tveim mótunum. Jói fann loks sveifluna og ţá var ekki ađ sökum ađ spyrja. Ćfingalítill Retro Stefan taldi ekki mikiđ mál ađ skella í 36 pkt. "ţetta er eins og ađ hjóla, mađur gleymir ţví ekki".  Gauti Laxdal mćtti í fyrsta skipti en hann hefur veriđ á HOS-póstlistanum nánast frá upphafi. Gauti er harđur stuđningsmađur Luton Town og telur tíđindamađurinn fullvíst ađ aldrei fyrr hafi stuđningsmađur Luton leikiđ á mótaröđinni. Megum viđ sjá sem mest af honum í sumar. 

Skrifstofubráđabaninn á 19ándu holu var međ fjörugsta móti og skera ţurfti úr um flest sćti.

Nýjir menn hafa tyllt sér á toppinn í bili. Tíđindamađur spáir miklum sviptingum og mikilli spennu ţetta sumariđ. Margir verđa tilkallađir en ađ lokum einn útvalinn.

Nćsta mót er á öđrum í hvítasunnu og ţá verđur vćntanlega slegiđ í RISA-mót og enn fleiri stig verđa í pottinum til ađ berjast um.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.Bráđab.
1Viktor40 
2Tóti38Last 9. 23 p.
3Haukur38Last 9. 18 p.
4Jói37 
5Reynir36 
6Haffi35 
7Ingvar34Last 9. 20 p.
8Tryggvi34Last 9. 19 p.
9Tommi34Last 9. 17 p.
10Binni34Last 9. 15 p.
11Eggert33Last 9. 19 p.
12Hergeir33Last 9. 17 p.
13Gauti32 
14Sig.Egill31Last. 9.
15Jón Ari31 
16Óli30 
17Ragnar29 

 

-STAĐAN-

SćtiNafn11.mai18.maí25.maíSamtals
1-2Haukur483850136
1-2Viktor423460136
3Tryggvi544040134
4Hergeir505032132
5-6Jón Ari446026130
5-6Sig.Egill604228130
7Tóti462854128
8Tommi364838122
9Jói303248110
10Ragnar404422106
11Ingvar342442100
12Halli3854 92
13Haffi 364480
14Reynir 304676
15Óli 462470
16Eggert32 3466
17Binni 263662
18Gauti  3030

2.Mót. -Mosó 18.maí-

Ţađ voru frábćrar ađstćđur til golfleiks á Hlíđavelli í gćrkvöldi, logn, blíđa og fuglasöngur um allan völl (bćđi í náttúrunni og hjá spilurum). Mćtingin var međ mesta móti eđa 16 leikmenn alls. Rafmagns-kerrur og golfbílar settu svip sinn á mótiđ og minntu tíđindamann á ţađ ađ ţetta er engin unglingamótaröđ. Ţáttakendur eru ţó upp til hópa ungir í anda ţrátt fyrir stirđa liđi og bak-eymsli sem er ţó auđvelt ađ laga, spyrjiđ bara Reyni Stef. hvađ gera skuli ef ţiđ eruđ slćmir í bakinu, hann er međ svariđ cool

Skor kvöldsins var frábćrt. Ljóst ađ hćkkuđ vallarforgjöf og nýja forgjafarkerfiđ spilar ţar stóra rullu. Samkvćmt gamla kerfinu hefđu 5 leikmenn lćkkađ í forgjöf en núna veit enginn hvađ gerist, sem er dálítiđ spennandi í sjálfu sér.

Eins og alltaf er bara einn sem stendur uppi sem sigurvegari og í gćrkvöldi var ţađ hinn snjalli mála- og mćlingamađur Jón Ari. Jón Ari er illviđráđanlegur ţegar kappinn dettur í gírinn og nćr sínum frćgu "draw and roll" höggum...ţá geta ađrir pakkađ saman. 

Hörkubarátta var um nćstu sćti og ţurfti marga skrifstofubráđabana til ađ rađa niđur í sćti.

Jón Ari hefur tyllt sér á toppinn í bili en margar firnasterkar kanónur fylgja fast á eftir og geta ekki beđiđ nćsta mánudagskvölds. 

 

ÚRSLIT kvöldsins
SćtiNafnPkt.Bráđab.
1Jón Ari39 
2Halli38Last 9. 22 p.
3Hergeir38 
4Tommi37Last 9. 23 p.
5Óli37Last 9. 22 p.
6Ragnar36 
7Sig.Egill34Last 9. 19 p.
8Tryggvi34 
9Haukur34 
10Haffi32 
11Viktor31Last 3.
12Jói31 
13Reynir30 
14Tóti29 
15Binni27 
16Ingvar24 

 

-STAĐAN-

SćtiNafn11.mai18.maíSamtals
1Jón Ari4460104
2Sig.Egill6042102
3Hergeir5050100
4Tryggvi544094
5Halli385492
6Haukur483886
7-8Ragnar404484
7-8Tommi364884
9Viktor423476
10Tóti462874
11Jói303262
12Ingvar342458
13Óli 4646
14Haffi 3636
15Eggert32 32
16Reynir 3030
17Binni 2626

1. Mót. -Mosó 11.maí-

HOS skipalestin lagđi af stađ í vorkalsa og pusi ţetta áriđ. Áhafnarmeđlimir voru ţó brattir og var skipstjóri mótarađarinnar settur í fyrsta holl. Var ţađ sett í hendurnar á honum hvort beygt skyldi af viđ Blikastađanes eđa gefiđ í og haldiđ út á nesiđ. Ţegar tilkom tók skipstjóri af skariđ og beygđi af. Bođin náđu ţó ekki alveg eyrum öftustu áhafnarmeđlima sem óđu útá nes en međ snarrćđi nokkurra háseta miđskips tókst ađ snúa ţeim viđ. Allir komu í höfn á 19ándu holu misblautir og sumum nokkuđ heitt í hamsi yfir ţessari ákvörđun. En svona er nú íslenska sumariđ, allra veđra von og ekkert viđ ţví ađ segja. 

Ţar sem 14 holur voru leiknar ţá miđast pkt.fjöldinn viđ ţađ. En ađ sjálfsögđu breytast ţessir pkt. svo í HOS-stigin mikilvćgu.

Skor helmings manna reyndist bara alveg ágćtt. Hinir hafa veđriđ til afsökunar.

Sigurđur Egill kom skemmtilega á óvart og sigrađi fyrsta mót sumarsins. Alltof langt síđan ađ ţessi snillingur lét ađ sér kveđa og mćtir sterkur til leiks ţetta áriđ. TT fylgdi fast á eftir og gefur ákveđin skilabođ um ađ hann ćtli ekki ađ vera neinn áhorfandi sumar. 

Nú hefur veriđ tekiđ upp nýtt forgjafarkerfi sem og nýtt vallarmat á Hlíđavelli. Undirritađur hvetur menn til ađ fylgjast vel međ forgjöf sinni sem og vallarforgjöf ţegar ţeir mćta til leiks á mánudögum. Ţetta er talsvert öđruvísi kerfi. Sem dćmi ţá er ekkert grátt svćđi lengur og forgjöfin breytist skv. međaltali 8 bestu hringja af síđustu 20 sem leiknir hafa veriđ.  Eitt er ţó víst; Ţetta verđur stórskemmtilegt og ćsispennandi eins og alltaf cool

 

ÚRSLIT
SćtiNafnPkt.
1Sig.Egill28
2Tryggvi27
3Hergeir26
4Haukur26
5Tóti26
6Jón Ari25
7Viktor23
8Ragnar23
9Halli21
10Tommi21
11Ingvar20
12Eggert20
13Jói17

 

STAĐAN
SćtiNafn11.mai
1Sig.Egill60
2Tryggvi54
3Hergeir50
4Haukur48
5Tóti46
6Jón Ari44
7Viktor42
8Ragnar40
8Halli38
9Tommi36
10Ingvar34
11Eggert32
13Jói30

HOS-2020 fer af stađ í kvöld.

Ţá er loksins komiđ ađ ţví, HOS-2020 leggur af stađ í kvöld.

Fyrirkomulag stigagjafar verđur međ sama sniđi og á síđasta ári (sjá töflu). 

Mögulega nást 17 mánudagsmót auk FRAM-OPEN og munu 11 bestu mótin gilda.

Síđasta mánudagsmótiđ verđur ţá 31.ágúst og lokamót er áćtlađ laugardaginn 5.september. 

Ţetta verđur ćsispennandi eins og alltaf. Allir ćtla sér sigur en ađeins einn verđur útvalinn í haust og mun hljóta nafnbótina "Golfmeistari ársins". Ađ auki fylgir vegsemdinni forláta jakki og áletrađur silfurbikar. Ekki má gleyma ótakmarkađri virđingu og öfund međspilara.

Ţađ má víst ekki heilsast eđa knúsast ţetta áriđ en látum ekki kappiđ bera fegurđina ofurliđi og gangi öllum sem allra best! laughinglaughinglaughing

 

Mánudagsmót Risamót
Sćti.Stig Sćti.Stig
160 180
254 272
350 366
448 464
546 562
644 660
742 758
840 856
938 954
1036 1052
1134 1150
1232 1248
1330 1346
1428 1444
1526 1542
1624 1640

Sierra golf park

Fjórir vaskir sveinar úr Haren/Hos/Fram mánudagshópnum halda í víking til Pólands á laugardaginn ţar sem stefnan er á ađ spila mikiđ golf. Sumir hafa veriđ ansi lengi frá í hópnum og gaman ađ fá gamla góđa félaga aftur en HB kom međ okkur 2008 og HE, núverandi meistari 2014. Vonandi er ţetta komiđ til ađ vera nćstu árin. Rástímar eru klárir og eru eftirfarandi:

Rástímar í Póllandi


20. Mót. - Lokamótiđ haldiđ í Mosó 8. september-

Ţađ voru 12 mćttir til leiks í lokamót HOS-mótarađarinnar. Upphaflegt plan var ađ spila á laugardag í Hveragerđi og á Hellu en vegna votviđris var ţađ slegiđ útaf borđinu og leikiđ á sunnudag á heimavellinum í Mosó. Leiknar voru 18 holur sem skiptist tvo 9 holu leiki. Annarsvegar var hefđbundinn pkt. keppni einstaklinga ţar sem hćgt var ađ fá 60 stig í hvorum leik. Hinsvegar var leikin liđakeppni ţar sem tveir leikmenn skipuđu liđ og betra pkt. skor á holu taldi. Ţar var hćgt ađ 30 stig í hvoru leik. Semsagt 180 stig í bođi fyrir ţann sem nćđi fullkomnum sigri.

Fyrir mót sat Hergeir El. nokkuđ örugglega á toppnum og ađ loknum fyrri hluta lokamótsins var kappinn enn í nokkuđ öruggri fjarlćgđ frá nćstu mönnum. Tommi hafđi ţó klórađ í bakkann og var kominn í annađ sćtiđ. Í seinni hluta mótsins setti H.Bragason í fluggírinn á međan H.Elíasson slakađi lítilega á klónni.

Ađ lokum skildu svo 8 stig fyrsta og annađ sćtiđ og Hergeir var krýndur sigurvegari áriđ 2019. Kappinn er gríđarvel ađ ţessu kominn. Hann hefur spilađ mjög stabílt og gott golf í allt sumar og hefur sjaldan látiđ sig vanta á mánudögum. Ađ auki hefur meistarinn ćft duglega og mátti ósjaldan sjá hann í ljósaskiptunum á kvöldin á ćfingasvćđinu ćfa til skiptis pressuđ og dempuđ högg međ ţrjú- og fimmtré. Fáir sem leika ţađ eftir. 

Ađ loknum móti var haldiđ í AB-Varhluti-Mathöll á Höfđanum ţar sem svangir fengu líkn. Ađ lokum klćddi Tommi sigurvegarann í jakkann góđa og fćrđi honum bikarinn sem Hergeir er ađ vinna í 3ja sinn. Ţetta var í fimmtánda skipti sem bikarinn er afhentur, var fyrst afhentur áriđ 2005.

Ađ endingu var skálađ var fyrir meistaranum í einum göróttum undir dynjandi lófaklappi.

 

Úrslit í lokamóti:

  Fyrri leikurSeinni leikur 
SćtiNafnEinstakl.LiđEinstakl.LiđSamtals stig
1Haukur40266026152
2Tommi52304418144
3-4Haffi44264818136
3-4Tryggvi48105622136
5Halli60183614128
6Hergeir56142822120
7-8Eggert32223230116
7-8Hanna16185230116
9-10Jón Ari36144010100
9-10Írunn20302426100
11Ingvar2422201480
12Jói2810161064

 

Lokastađa:

SćtiNafnLokastig
1Hergeir772
2Haukur764
3Tommi750
4Halli696
5Jói666
6Eggert646
7Tóti632
8Haffi612
9Jón Ari610
10Viktor554
11Ingvar542
12Tryggvi532
13Ragnar L.524
14Sig.Egill506
15Hanna316
16Írunn202
17Jónas El162
18Binni142
19Óli132
20Reynir70
21Beggi48
22Ingólfur46

 

Til heiđurs sigurvegara ársins 2019....

       RO L E X         
  W E  P 
    HERGI R    
       
      A      
  HLÍĐAVÖLLUR 
  M Ć  
         

 

Afhending bikars og jakka:

20190908_204552

 

 

 

20190908_204629

 

 

 

 

 

 

 

 

 


19. Mót. -Mosó, 2. september-

Tíđindamađur var fjarverandi ţegar síđasta mánudagsmót sumarsins fór fram. Ţađ kom ekki ađ sök ţar sem íhlaupadrengur á ritstjórn Hallahipp var mćttur á stađinn og tók niđur eftirfarandi nótur;

 

"Ţađ voru 10 vaskir sveinar sem tóku ţátt á Hlíđavelli í gćr.  Fyrstir út voru fóstbrćđurnir Siggi og Jón Ari.  Siggi mun hafa átt erfitt međ einbeitingu á fyrri 9, ţar sem í holl međ ţeim skráđi sig undurfögur yngismćr, sem hafđi ţann leiđa siđ ađ snúa baki í Sigga og halla sér fram ţegar hún mundađi kylfuna.  Hún hćtti eftir fyrri 9 og ţá slaknađi spennan hjá okkar manni og fimm pör komu í hús á seinni níu.  Jón Ari lét sér fátt um ţetta finnast og skilađi sínum standard 36 punktum örugglega í hús.

Ţađ bar lítiđ til tíđinda hjá ţeim Tomma, Tryggva, Ragga og Viktori. Međalskor 30 punktar – eiginlega steindautt jafntefli.  Eins var međ Hergeir, Jóa og Ingvar.  Lítiđ ađ frétta.

Síđastur inn kom hins vegar Tóti á nýju vallarmeti í sínum ţyngdarflokki. Hann skilađi 43 punktum í hús.  Spilađi seinni 9 á 39 höggum, eftir ađ hafa misst mörg pútt fyrir fugli og sum svo illa ađ pariđ fór líka.  Meistaraleg spilamennska og veruleg lćkkun á forgjöf".

 

Og ţar međ höfum viđ ţađ.  Orrustunum er lokiđ en stríđinu engan vegin. Framundan er úrslitamótiđ í allri sinni dýrđ.

Mun H.Elíasson standast pressuna ? Slaufar Tóti Floridaferđinni og mćttir í stađinn á Rangárbakka ?  Hefur Yfirlögfrćđingurinn einhver svör eđa mun hann jafnvel fara međ úrslitin fyrir dóm ?  Er Jói međ leyniuppskriftina til ađ klára dćmiđ í fyrsta sinn ?  Eđa verđur ţađ ţú sem stendur uppi í jakkanum góđa međ bikar í hönd ?

 

Ţessu öllu verđur svarađ á laugardagskvöldiđ kemur. Eitt er víst, ţetta verđur gaman cool.

 

ÚRSLIT KVÖLDSINS:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Tóti43 
2Jón Ari36 
3Tommi329
4Ingvar32 
5Tryggvi31 
6Hergeir309
7Jói30 
8Viktor29 
9Ragnar L25 
10Sig.Egill24 

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júl29.júl5.ágú9.ágú12.ágú19.ágú26.ágú2.sepTOTAL11 BESTU
1Hergeir48465472444662  46507254608046445444922652
2Tóti40 485838506650606048 48 7240603860836632
3Haukur38606064 4072   388060  504642 650612
4Tommi54504462 5458  54345446466654 5050776606
5Jói50 4252546064604844366040 5636544442842602
6Halli60544650364452 38 4464 54584232  674568
7Viktor344450425036464254 5462  6244344640740554
8Eggert36 36544048544650504050424254    642530
9Ragnar L.30 3456   54464846665044  364038588524
10Jón Ari46  6646  4844    50 48486054510510
11Sig.Egill44483248 4280 36 4258    40 36506506
12Haffi32   34385644 4230 444860  48 476476
13Ingvar  408060 48   3256   6038 48462462
14Tryggvi   4032 60  4060 38  3842 46396396
15Hanna 423044           3450  200200
16Jónas El   60  50       52    162162
17Binni        40  52  50    142142
18Óli42   48   42          132132
19Írunn  38           64    102102
20Reynir  28 42              7070
21Beggi              48    4848
22Ingólfur   46               4646

 

 


18. Mót. -Mosó, 26. ágúst-

Ţađ voru 9 galvaskir mćttir í nćstsíđasta mánudagsmótiđ ţetta áriđ.  Veđriđ var međ ágćtum ţegar leikur hófst, nánast logn. Síđan fór Kári ađ blása og viđ bćttist rigning og í fyrsta skipti árinu ţurfti ađ taka fram regngallann.

Skor allflestra var bara ágćtt miđađ viđ veđurađstćđur. Talsverđ spenna myndađist á skrifstofunni á 19ándu holu og ţurti spennandi bráđabana til ađ skera úr um sćti 3-6.

Jón Ari náđi ađ landa sínum fyrsta sigri í sumar á mjög góđu skori. Ţrátt fyrir ađ ná ekki sínu frćga rúlli sökum bleytu náđi kappinn einhvern veginn ađ leika undir vindinn og gekk vel ađ stoppa boltann á flötunum. Frábćr golfARI laughing!

Hergeir kom í kjölfariđ og gulltryggđi sér efsta sćtiđ mánudagsmótanna. Kappinn er búinn ađ skila inn frábćru skori nánast í hverju móti sem hann mćtir í.

Nú er eitt mót eftir og síđađsti sjéns til ađ laga stöđu sína áđur en kemur ađ ađaldansleiknum sem ađ endingu mun ráđa ţessu öllu saman. Ţetta verđur spennandi allt til loka cool.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Jón Ari35 
2Hergeir33 
3Tommi326
4Haffi32 
5Viktor32 
6Jói32 
7Haukur259
8Ragnar L25 
9Tóti23 

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júl29.júl5.ágú9.ágú12.ágú19.ágú26.ágúTOTAL11 BESTU
1Hergeir48465472444662  465072546080464454878652
2Tóti40 485838506650606048 48 72406038776620
3Haukur38606064 4072   388060  504642650612
4-5Jói50 4252546064604844366040 56365444800602
4-5Tommi54504462 5458  54345446466654 50726602
6Halli60544650364452 38 4464 54584232 674568
7Viktor344450425036464254 5462  62443446700554
8Eggert36 36544048544650504050424254   642530
9Ragnar L.30 3456   54464846665044  3640550520
10Haffi32   34385644 4230 444860  48476476
11Sig.Egill44483248 4280 36 4258    40 470470
12Jón Ari46  6646  4844    50 484860456456
13Ingvar  408060 48   3256   6038 414414
14Tryggvi   4032 60  4060 38  3842 350350
15Hanna 423044           3450 200200
16Jónas El   60  50       52   162162
17Binni        40  52  50   142142
18Óli42   48   42         132132
19Írunn  38           64   102102
20Reynir  28 42             7070
21Beggi              48   4848
22Ingólfur   46              4646

17. Mót. -Mosó, 19. ágúst-

Ţađ voru 12 mćttir í blíđskaparveđri á Hlíđavöll í Mosó í gćrkvöldi. Fyrirfram hefđi mátt ćtla ađ skor manna yrđi í hćstu hćđum en raunin var önnur. Líkleg skýring er sú ađ vegna mikilla ţurrka ţá er völlurinn, ţá sérstaklega flatirnar, orđnar mjög harđar. Nú reynir á útsjónarsemi leikmanna viđ ađ stoppa litlu kúluna ţar í tilćtluđu höggi.

Tóti lét ţó ţetta ekkert á sig fá og henti fínt skor eđa 34 pkt. Um leiđ dróg hann talsvert á forystusauđinn hann Hergeir. Hergeir er međ svo gott skor eftir sumariđ ađ hann á erfitt međ henda út einhverju ađ viti. H.Bragason skaut sér upp um nokkur sćti ţar sem hann klárađi sitt 11. mót og gat hent öllu sínum stigum inn í síđasta sinn. Nú hafa 9 leikmenn lokiđ 11 mótum eđa meira og er stöđutaflan ađ taka á sig lokamyndina en ljóst er ađ tilfćrslur geta orđiđ enn. Ţađ fjör framundan.

Í golfi geta menn lent í ýmiskonar vandrćđum. Í gćrkvöldi henti ţađ Halla ađ lenda í "skanka" (e. shank). Halli semsagt skankađi útum allan völl og ţykir ţađ kraftaverk ađ hann hafi skilađ inn 19 pkt. eftir 18 holur.  Ţetta gengur bara betur nćst Halli minnwink. Viktor hafđi sér til málsbóta ađ hafa veriđ ađ dansa fram á nótt alla helgina enda mikil gleđihelgi í borginni og ţá geta mánudagarnir orđiđ erfiđir. Ég segi bara, vakna fyrr á morgnana og byrja ađ dansa, ţá gengur allt beturlaughing. Ingvar mćtti svo međ sjampóbrúsa í golfsettinu og ćtlar tíđindamađurinn ekki ađ reyna ađ geta sér til um tilganginn...en ţađ er ljóst ađ menn reyna allt á síđustu metrunum ađ ná í stig cool.

  

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Tóti34 
2Jói32 
3Hanna319
4Jón Ari31 
5Haukur30 
6Hergeir29 
7Tryggvi279
8Sig.Egill27 
9Ingvar26 
10Ragnar L.24 
11Viktor20 
12Halli19 

 

STAĐAN:

 

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júl29.júl5.ágú9.ágú12.ágú19.ágúTOTAL11 BESTU
1Hergeir48465472444662  4650725460804644824644
2Tóti40 485838506650606048 48 724060738620
3Haukur38606064 4072   388060  5046608608
4Jói50 4252546064604844366040 563654756602
5Tommi54504462 5458  54345446466654 676598
6Halli60544650364452 38 4464 54584232674568
7Viktor344450425036464254 5462  624434654550
8Eggert36 36544048544650504050424254  642530
9Ragnar L.30 3456   54464846665044  36510510
10Sig.Egill44483248 4280 36 4258    40470470
11Haffi32   34385644 4230 444860  428428
12Ingvar  408060 48   3256   6038414414
13Jón Ari46  6646  4844    50 4848396396
14Tryggvi   4032 60  4060 38  3842350350
15Hanna 423044           3450200200
16Jónas El   60  50       52  162162
17Binni        40  52  50  142142
18Óli42   48   42        132132
19Írunn  38           64  102102
20Reynir  28 42            7070
21Beggi              48  4848
22Ingólfur   46             4646

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-11-B
  • 2025-11-A
  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 68661

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband