31. júlí - Mót nr. 13 - .....Mosó

Það voru 12 mættir í Mosann í gærkvöldi.  Flottar veðuraðstæður, loksins, aðeins minni blástur en venjulega!

Skorið var nokkuð gott hjá helmingi spilaranna. Efstu tveir eða Gullkálfarnir tveir eins það var skemmtilega orðað á 19ándu, voru mættir með spánýja og lækkaða forgjöf. Að auki voru þeir settir í holl með hinu alræmda H&H-pari, sem eru þekkt fyrir bjór-hösl i rónakeppni og geta komið allrabestu mönnum úr stuði. Þessi uppstilling mótstjórans virðist hafa skilað árangri þar sem haldið var aftur af stigasöfnun Gullkálfanna. Í staðinn var þá mættur Þór nokkur Björnsson, með glænýja lækkaða forgjöf, ekki var að spyrja á því, 39 flottir pkt. í hús. Hans annar sigur á mótaröðinni. Kappinn væri örugglega í vænlegri stöðu ef hann hefði byrjað fyrr í sumar að mæta á sterkustu mótaröð landsins. Vel gert Tóti og til lukku með sigurinn og lækkun á forgjöfinniwink. Af öðru afrekum má nefna að Sig.Egill nýtti sér meðbyrinn á 13. holu (par 5) og skellti í Örn og 5 pkt. "Nesið getur gefið vel" eru orð Sigurðar sem hefur áður fengið örn en þá á núverandi 15ándu (par 3)cool.

Nú byrjar stöðutaflan að taka mið af 12 bestu skorunum hjá keppendum. Viktor er búinn að ná 13 mótum en 12 telja. Jói náði 12. mótinu sínu í gærkvöldi og hefur sett rosalegt viðmið fyrir aðra keppendur. Þessir tveir fara nú í að henda út "verstu" skorunum sínum (ef þau eru til  hjá þeimsmile). Héðann í frá ætti taflan að þéttast en munið að mótunum fækkar því er mikilvægt að mæta vel í restina af þessu.

 

Úrslit kvöldsins:

RöðNafnPkt.Bráðabanar
1Tóti39 
2Sig.Egill35 
3Haukur34 
4Hanna33 
5Hergeir32 
6Eggert31 
7Ingvar27 
8Jói26 
9Viktor25 
10Raggi189
11Haffi18 
12Frikki13 

Staðan:

SætiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júlSamtals stigSTAÐAN
1Jói40384038424024 3828504026444444
2Viktor26343834403828404036402024438418
3Binni2432 32 32322232384436 324324
4Haukur18  3034 18303632382236294294
5Hergeir28 34 4614383234  3232290290
6Eggert20 24 50183426282036 30286286
7Haffi1430304038 36 24 34 20266266
8Hanna30   44 2634 18463034262262
9Halli3428262832  36 30 28 242242
10Tryggvi  36363622 38  4824 240240
11Tommi3640   2016 18244226 222222
12Sig.Egill102028  36221830  1638218218
13Reynir12   3028 282634 34 192192
14Ingvar 3632  303020    28176176
15Tóti     34  2240 3840174174
16Raggi162422    241626  22150150
17Írunn32    2640   3218 148148
18Sig.Óli2226 26 1620 14    124124
19Óli3822  48        108108
20Frikki        2022  186060
21Stefán     24       2424

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband