7. ágúst - Mót nr. 14 - .....Bakkakot

Ţađ voru 12 eldhressir mćttir í Bakkakot á síđasta degi verlsunarmannahelgar. Góđur (vín)-andi sveif yfir vötnum og flestir allkátir. Veđur var fínt og skor manna ţokkalegt. Menn lćkka talsvert í forgjöf viđ leik í Bakkakoti og ekki má viđ miklum hremmingum til ađ allt fari í klessu. Helmingurinn skilađi ţó 30 pkt. og meira.

Gamall og góđur félagi, Jón Ari, lét sjá sig í fyrsta sinn á árinu og ţá var ekki ađ spyrja ađ fjörinu.  Sig. Egill féll í allar gildrurnar og var "nipplađur" á báđum. Gaman ađ segja konunni frá ţví ađ mađur hefur veriđ í golfi og koma svo heim međ báđar geirvörtunar bláar og marđar kiss.

Annars var ţađ konan í hópnum sem sigrađi í ţetta skiptiđ. Hanna var pöruđ međ Ingvari gegn Tíđindamanninum og Jóa Fel og ţá var ekki ađ spyrja ađ leikslokum 36 pkt. og máliđ steindautt.  Til lukku međ ţetta Hanna wink. Annars má segja Tíđindamanninum til varnar ađ Jói leit ansi vel út á fyrsta teig međ sólgleraugu og flottur. Kappinn reyndist svo frekar timbrađur eftir góđa tónleika međ Dimmu kvöldinu áđur laughing. Af öđrum fréttum úr mótinu ţá tókst Haffa loksins ađ vinna skrifstofubráđabana ţetta sumariđ og munađi ţar um ólíklegan fugl á 18ándu holu, ţar sem kallinn vippađi í fyrir utan flöt. Vel gert!

Stađan í mótinu er nokkuđ afgerandi fyrir fyrstu tvo. Hinsvegar er ađrir enn ađ reyna klára mótin 12 sem munu telja.  Styttist í ţađ hjá nokkrum og ţá verđur ţetta jafnara. Spyrjum ađ leikslokum tongue-out.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Hanna36 
2Hergeir35 
3Haukur33 
4Haffi306
5Viktor30 
6Eggert30 
7Ingvar29 
8Halli27 
9Binni269
10Sig.Egill26 
11Jói23 
12Jón Ari22 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágúSamtals stig12 Bestu
1Jói40384038424024 382850402620464444
2Viktor2634383440382840403640202432470420
3Binni2432 32 32322232384436 24348348
4Haukur18  3034 1830363238223636330330
5Hergeir28 34 4614383234  323038326326
6Eggert20 24 50183426282036 3230318318
7Hanna30   44 2634 1846303440302302
8Haffi1430304038 36 24 34 2034300300
9Halli3428262832  36 30 28 26268268
10-11Tryggvi  36363622 38  4824  240240
10-11Sig.Egill102028  36221830  163822240240
12Tommi3640   2016 18244226  222222
13Ingvar 3632  303020    2828204204
14Reynir12   3028 282634 34  192192
15Tóti     34  2240 3840 174174
16Raggi K.162422    241626  22 150150
17Írunn32    2640   3218  148148
18Sig.Óli2226 26 1620 14     124124
19Óli3822  48         108108
20Frikki        2022  18 6060
21Stefán     24        2424
22Jón Ari             181818

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband