18. júní...Mót nr. 7...Mosó

Nú ţegar HM í fótbolta er farin ađ rúlla ţá var vel viđ hćfi ađ 11 leikmenn vćru mćttir til leiks á sjöunda HOS-mótiđ í gćrkvöldi. Og ekki bara einhverjir ellefu veifiskatar heldur ţeir ellefu bestu alveg eins og landsliđiđ á á HM. Talandi um HM ţá voru ţeir félagar úr Safamýrinni, Jói og Hergeir, mćttir, nánast beint úr flugi frá Rússlandi, marinerađir af rússneskum vodka og kavíar. Ţađ var ţví viđeigandi ađ Jói mćtti í Argentínu-treyju nr. 10 međ vindil alveg eins og Maradonna í stúkunni. Hann sýndi svo glćsilega takta á golfvellinum og sigrađi mótiđ á flottum 37 pkt. og smá forgjafarlćkkun í kaupbćti. Hinn Rússinn, H.Elíasson, nýtti svo tćkifćriđ og settist á toppinn í samanlögđu og velti ţar međ Halla Spánarfara af stalli a.m.k. um tíma. Svo mćtti Ingvar Stefáns í fyrsta skiptiđ á árinu og var gaman ađ sjá hann á vellinum svona alveg 100%. Skoriđ hans var uppá 70% og er 97% klárt ađ hann reyni ađ bćta ţađ nćst ţegar hann mćtir. Tóti er ađ koma sterkur inn og er til allslíklegur í FRAMhaldinu. Einnig telur Tíđindamađur ađ tíđinda sé ađ vćnta frá Ragga L.K. Hann ku víst hafa lagt drćvernum eftir 9 holur og 5 pkt. en fékk 17 pkt., án drćvers, á seinni 9 holunum. Er Raggi búinn ađ finna leyniformúluna ? Ţađ kemur í ljós í nćsta móti sem verđur ekki ađ verri endanum ţar sem splćst verđur í RISA-mót og líklega verđur leikiđ á útivelli. Meira um ţađ ţegar nćr dregur. 

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Jói37 
2Tóti35 
3Hanna33 
4Jón Ari32 
5Haukur30 
6Hergeir299
7Ingvar29 
8Tryggvi28 
9Sig.Egll279
10Tommi27 
11Raggi L.K.22 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.júnSamtals
1Hergeir34283640323630236
2Halli323840424038 230
3Tóti26 3444364038218
4Haukur28342438282832212
5Jói3032223638 40198
6Tommi 363848202622190
7Tryggvi40  46263426172
8Sig.Egill 222820223224148
9Viktor3640 241620 136
10Haffi 3030301430 134
11Hanna38 20 18 36112
12Raggi L.K. 241622121620110
13Jón Ari  182630 34108
14Írunn 262628 24 104
15Eggert   343418 86
16Hemmi  32 24  56
17Óli   50   50
18Ingólfur   32   32
19Ingvar      2828
20Jónas     22 22

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 67553

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband