16. júlí...Mót nr. 11...Mosó

Ţađ voru 11 mćttir í fyrsta sólarmót sumarsins sem haldiđ var í Mosó. Talsverđur blástur var ţó af og til frá Esjunni sem gerđi mönnum erfitt fyrir á stundum en svo datt í dandalablíđu á milli. Margir voru mćttir í stutterma og međ Don Johnson sólgleraugu, útbúnađur sem hefur lítiđ sem ekkert sést í sumar. Vonum ađ voriđ sé komiđ héđan í frá cool.

Mađur kvöldsins var Tommi sem lék á 80 höggum og sigrađi örugglega á glćsilegum 39 pkt. Ţađ fleytti honum í efsta sćtiđ í keppninni um JAKKANN og fínni forgjafarlćkkun. Líklega er Tommi ţá orđinn forgjafarlćgsti kylfingur hópsins og ţar af leiđandi efsti mađur heimslistans...talsverđ aukapressa sem myndast viđ ţađ. Af öđrum afrekum ţá náđi Ingvar athyglisverđum árangri og er líklega kominn svona 80% í gang. Ekki má gleyma Sigga vítamíni sem allt í einu hrökk í gang og skellti í 34 pkt. Sig.Egill vill meina ađ ţessi árangur sé helst ađ ţakka međspilara sínum, Jónasi Björns, og hefur í huga ađ borga flugfar undir kappann frá Akueyri á hverju mánudegi ţađ sem eftir lifir móts til ađ tryggja sambćrilegan árangur. Sigurđur er ţessa stundina ađ semja viđ Vilberg Flóvent flugkappa um ţessi mál foot-in-mouth.

Annars styttist í ţađ fyrstu kapparnir klári ţau 11 mót sem munu gilda til lokaútreiknings og geta fariđ ađ hlakka til ađ henda slćmu hringjunum út eftir ţađ.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPktB.banar
1Tommi39 
2Ingvar349
3Sig.Egill34 
4Jón Ari31 
5Viktor309
6Haukur30 
7Raggi L.K.29 
8Jói289
9Jónas28 
10Tryggvi27 
11Haffi24 

 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.jún2.júl9.júl16.júlSamtals
1Tommi 36384820262250363440350
2Tóti26 3444364038424028 328
3-4Hergeir3428364032363046 36 318
3-4Jói3032223638 4036342426318
5Haukur283424382828323830 30310
6Halli323840424038  2232 284
7Viktor3640 241620 4828 32244
8Sig.Egill 22282022322432 2636242
9Tryggvi40  46263426  3822232
10Raggi L.K. 241622121620  3028168
11Jón Ari  182630 34 24 34166
12Hanna38 20 18 3644   156
13Haffi 3030301430    20154
14Eggert   343418 3026  142
15Írunn 262628 24  32  136
16Ingvar      2840  38106
17Óli   50     40 90
18Ingólfur   32    38  70
19Hemmi  32 24      56
20Binni       3420  54
21Jónas     22    2446

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 67531

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband