30. júlí...RISAmót nr. 13...Mosó

Ţađ voru 11 snillingar mćttir í RISA-mót júlímánađar á HOS-mótaröđinni. Ađ ţessu sinni var RISA-mótiđ haldiđ á heimavellinum. Veđriđ fór úr ţví ađ vera nánast stuttermabolur í byrjun yfir í hlý vetrarföt á seinni nýju. Talsverđur vindur og nepja í lokin. Spikfeit stig voru í bođi sem hart var barist um. 

Sigurvegari dagsins, afmćlisbarn helgarinnar og ríkjandi meistari, var enginn annar en Tryggvi Tryggva. TT splćsti í flotta 37 pkt. sem er allgott skor m.v. veđurađstćđur.

Atvik mótsins gerđist viđ 12. flöt ţegar ónefndur málari datt ofan í djúpa bönkerinn viđ flötina ţegar hann var ađ kíkja púttlínuna. Var öđrum í  hollinu vel skemmt en málaranum síđur. Ekki er nema vika síđan ađ kappinn datt í giliđ viđ 8.flöt viđ sömu iđju. Tíđindamađurinn spáir ţví allt er ţegar ţrennt er og málarinn muni klára ţetta međ ţví ađ "detta í´đa" nćst.

Nýr dálkur birtist í stöđutöfluninni héđan í frá; "11 bestu" og mun stađan rađast útfrá ţví héđan í frá.   

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPktB.banar
1Tryggvi37 
2Haukur32 
3Jói319
4Jón Ari31 
5Hergeir31 
6Hanna29 
7Hermann28 
8Sig.Egill27 
9Viktor26 
10Eggert249
11Haffi24 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.jún2.júl9.júl16.júl23.júl30.júlSamtals11 bestu
1Hergeir3428364032363046 36 4042400400
2Tommi 3638482026225036344022 372372
3Jói3032223638 40363424262446388366
4Haukur283424382828323830 303048388364
5Tóti26 3444364038424028   328328
6-7Halli323840424038  2232 28 312312
6-7Sig.Egill 22282022322432 26363436312312
8Viktor3640 241620 4828 323234310310
9Tryggvi40  46263426  3822 50282282
10Jón Ari  182630 34 24 342644236236
11Hanna38 20 18 3644   3640232232
12Eggert   343418 3026  3832212212
13Haffi 3030301430    202030204204
14Raggi L.K. 241622121620  3028  168168
15Írunn 262628 24  32    136136
16Ingvar      2840  3818 124124
17Hemmi  32 24       389494
18Óli   50     40   9090
19Ingólfur   32    38    7070
20Binni       3420    5454
21Jónas     22    24  4646

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 67533

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband