20. ágúst...Mót nr. 17...Mosó

Það voru 12 snillingar sem hófu leik í móti nr. 17. Leikið var að venju á heimavellinum í Mosó. Mikil úrkoma setti svip sinn á mótið en veðrið var stillt og milt. 

Skorið var gott hjá ca. helmingnum en langbesta hring dagsins átti þó Tommi sem gjörsamlega rústaði vellinum og lék á 79 höggum og skilaði inn 40 pkt. Frábærlega gert Tommi og til lukku með þetta. Fátt virðist stoppa kappann í að sitja í toppsætinu þegar kemur að lokamótinu.

Jón Ari þurfti skyndilega að rjúka í burt eftir 9 holur þar sem náttúran kallaði. Vildu meðspilarar hans ólmir að hann fengi SEX-punkta til viðbótar við þá 8 sem hann skilaði inn. Var það að lokum fellt þar sem það gæti leitt til fordæmis sem myndi skapa talsverðan óróa í komandi mótum ef menn myndu fara í umvörpum nýta sér þetta. En engu að síður vel gert Jón Ari, við værum talsvert fátækari ef þú ert ekki meðtongue-out.

Annars er stefnan sett á lokamót í Brautarholti, miðvikudaginn 5. sept. Þangað til eru tvö mánudagsmót. Einhver afföll verða næsta mánudag þar sem hluti hópsins verður við kastæfingar í Fljótunum. Þetta er því góður sjéns fyrir aðra að sækja nokkra punkta og klifra upp töfluna þar sem líklega verður fámennt en eins og alltaf, góðmennt.

 

Úrslit kvöldsins.

SætiNafnPktB.banar
1Tommi40 
2Haukur349
3Halli34 
4Hergeir34 
5Tóti32 
6Jói31 
7Sig.Egill30 
8Eggert29 
9Viktor28 
10Haffi26 
11Raggi25 
12Jón Ari8 9 holur

 

STAÐAN
SætiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.jún2.júl9.júl16.júl23.júl30.júl6.ágú10.ágú13.ágú20.ágúSamtals11 bestu
1Tommi 3638482026225036344022 36463040524434
2Hergeir3428364032363046 36 4042 324034506416
3Tóti26 3444364038424028   24423832464414
4Halli323840424038  2232 28 26443636454406
5Haukur283424382828323830 3030483040 38496388
6Jói3032223638 40363424262446  3230450380
7Viktor3640 241620 4828 323234 482824410374
8Tryggvi40  46263426  3822 503830  350350
9Jón Ari  182630 34 24 34264440 3418328328
10Sig.Egill 22282022322432 26363436   28340320
11Hanna38 20 18 3644   36403236  300300
12Eggert   343418 3026  383228  26266266
13Haffi 3030301430    20203034  22260260
14Raggi 241622121620  3028   382620252252
15Írunn 262628 24  32    2228  186186
16Ingvar      2840  3818     124124
17Binni       3420     50  104104
18Hemmi  32 24       38    9494
19Óli   50     40       9090
20Ingólfur   32    38        7070
21Jónas     22    24      4646
22Reynir              34  3434

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn og aftur góður pistill hjá Hauktíðara, enda fékk hann úr góðu að moða.
já þetta kemur ekki fyrir aftur, þvílík skita, en gaman að sjá að maður komst samt sem áður yfir Sigga Sjardóneyjara 
EN góða skemmtun í flúðunum, kom godt tilbage, ja 

Johnny Óla (IP-tala skráð) 22.8.2018 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 67531

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband