3. september...Mót nr. 18...Mosó

Átjánda og síđasta mánudagsmót ársins var haldiđ í Mosó í gćrkvöldi. 7 voru mćttir til ađ berjast um síđustu stigin og til ađ laga stöđu sína fyrir úrslitamótiđ sem haldiđ verđur annađ kvöld, miđvikudaginn 5. sept.

Ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ dálitla vatnsgusu og vind frá Kára ţá kláruđu menn mótiđ međ stćl. Enginn var ţó betri en Tóti sem lét ekkert veđur aftra sér og skorađi glćsilega 41 pkt. og vann sitt ţriđja mánudagsmót međ stćl. Ţetta var vel ađ verki stađiđ Tóti og til lukku međ ţađ.

Nú tekur alvaran viđ og úrslitastundin nálgast, sjálft lokamótiđ, sem haldiđ verđur annađ kvöld í Brautarholti á Kjalarnesi. 8 leikmenn hafa meldađ sig til leiks og allra síđustu forvöđ fyrir ađra ađ skrá sig. 

Tommi fer efstur inní úrslitamótiđ og er til alls líklegur. Skammt á eftir sitja 3 spilarar sem hćglega gćtu stoliđ ţessu. Ţar á eftir sitja síđan nokkrir hrćgammar sem eru tilbúnir í alla afganga ef eitthvađ klikkar hjá toppliđinu.

Eitt er víst ađ ţađ verđur gríđarspenna og taugar ţandar ţegar menn standa á fyrsta teig í Brautarholtinu og skjálfa beinunum ţegar slegiđ verđur útá Faxaflóann.

Veđurspáin er allgóđ fyrir morgundaginn og ekkert ađ vanbúnađi fyrir frábćrt mót.

Hver mun ríđa heim af Kjalarnesinu í köflóttum jakka međ olnbogabótum og silfurbikar í hönd ?

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPktB.banar
1Tóti41 
2Halli32 
3Hergeir28 
4Tommi27 
5Sig.Egill26 
6Jói23 
7Viktor17 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maí28.maí4.jún11.jún18.jún25.jún2.júl9.júl16.júl23.júl30.júl6.ágú10.ágú13.ágú20.ágú3.sepSamtals11 bestu
1Tommi 3638482026225036344022 3646304034558438
2Tóti26 3444364038424028   2442383240504426
3Hergeir3428364032363046 36 4042 32403436542420
4Halli323840424038  2232 28 2644363638492416
5Haukur283424382828323830 3030483040 38 496388
6Jói3032223638 40363424262446  323030480384
7Viktor3640 241620 4828 323234 48282428438378
8-9Tryggvi40  46263426  3822 503830   350350
8-9Sig.Egill 22282022322432 26363436   2832372330
10Jón Ari  182630 34 24 34264440 3418 328328
11Hanna38 20 18 3644   36403236   300300
12Eggert   343418 3026  383228  26 266266
13Haffi 3030301430    20203034  22 260260
14Raggi 241622121620  3028   382620 252252
15Írunn 262628 24  32    2228   186186
16Ingvar      2840  3818      124124
17Binni       3420     50   104104
18Hemmi  32 24       38     9494
19Óli   50     40        9090
20Ingólfur   32    38         7070
21Jónas     22    24       4646
22Reynir              34   3434

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband