12. Mót. -Leiran 22. júlí, RISAMÓT-

 

Ţađ voru 11 snillingar mćttir í Leiruna í gćrkvöldi ţegar ţriđja risamót HOS fór fram. Mjög vel viđrađi á spilarana, hćgviđri og hlýtt...frekar óvenjulegar ađstćđur í Leirunni ţetta kvöldiđ. Völlurinnn í toppstandi og flatirnar mjög góđar. Ekkert var ţví til fyrirstöđu ađ skila inn góđu skori nema mögulega ađ upp tćki sig sjank-, topp-, feitt-, slćs- og húkk- högg. Og ţađ var einmitt ţađ sem einhverjir fengu ađ reyna, en allavegana var ekki hćgt ađ kenna ađstćđum um.

Sigurvegari ţetta kvöldiđ var H.Bragason sem skilađi honum fyrsta RISA-titlinum síđan ţau voru sett á laggirnar. Skor hans á fyrri hring var međ besta móti en flestir leikmenn skiluđu betri fyrri hring en seinni...nema sumir. En eins og alltaf er betra ađ skila inn góđum seinni hring ţegar kemur ađ skrifstofubráđabönum sem voru allmargir ţetta kvöldiđ.

Saga kvöldisins var ţó saga Ingvars og leitin ađ týndu peysunni. Ingvar var fótgönguliđi í holli vélaherdeildarinnar sem taldi Binna og Ragga. Ţeir sem á eftir komu sáu ţó Ingvar oftar á bílnum, ţeytast vítt og breytt um völlin í leit ađ forláta peysu sem hann hafđi tapađ. Reiknast mönnum til ađ Ingvar hafi fariđ völlinn ţrisvar sinnum. Peysan fannst ađ lokum eftir ađ keppni lauk ţegar Ingvar sá prestinnn á Útskálum í peysunni viđ golfleik á fyrstu braut. Eftir ţrjár Maríubćnir og loforđ um áheit á kirkjuna féllst presturinn á ađ skila Ingvari peysunni.

Nú hafa fyrstu menn lokiđ 11 mótum. Jói er sestur á toppinn og hefur sett fyrsta viđmiđiđ, 570 stig. Ţađ eru ca. 6 mót eftir og ţar af a.m.k. eitt risamót sem ađ er ađ sjálfsögđu FRAM-OPEN, föstudaginn 9.ágúst. Menn eru hvattir til ađ skrá sig í ţađ.

 

    

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Haukur36 
2Hergeir359
3Ragnar L35 
4Halli329
5Viktor32 
6Jói30 
7Sig.Egill299
8Ingvar296
9Tommi29 
10Binni24 
11Eggert22 

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júlSamtals
1Jói50 42525460646048443660570
2Hergeir48465472444662  465072540
3Tóti40 485838506650606048 518
4Viktor344450425036464254 5462514
5Eggert36 36544048544650504050504
6Halli60544650364452 38 4464488
7Tommi54504462 5458  543454464
8Haukur38606064 4072   3880452
9Sig.Egill44483248 42 80 36 4258430
10Ragnar L.30 3456   5446484666380
11Ingvar  408060 48   3256316
12Haffi32   34385644 4230 276
13Jón Ari46  6646  4844   250
14Tryggvi   4032 60  4060 232
15Óli42   48   42   132
16Hanna 423044        116
17Jónas El   60  50     110
18Binni        40  5292
19Reynir  28 42       70
20Ingólfur   46        46
21Írunn  38         38

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband