13. mót. -Akranes 26. júlí - RISAmót-

Skipaskagi var vettvangur RISAmóts FRAM-mótarađarinnar s.l. mánudag. Veđriđ var ţokkalegt svona m.v. sem hefđi geta veriđ miđađ viđ veđurspár. Ţokkalega kyrrt og ein til tvćr regndembur sem tóku frekar fljótt af. Völlurinn hefur veriđ í betra formi.  Rennblautur á stórum köflum og til ađ bćta gráu ofan á svart var nýbúiđ ađ gata/rasta flatirnar. Fyrir vikiđ voru flatirnar hćgar og héldu illa línu. En svona er ţetta bara, ţađ ţarf einhvern tímann ađ sinna viđhaldi á ţessu. Völlurinn verđur sjálfsagt frábćr eftir ca. viku.

Ellefu leikmenn létu sjá sig og ţar af tveir góđir gestir sem heiđruđu FRAM-mótaröđina međ nćrveru sinni. Gamli tarfurinn, sleggjan og góđkunningi mótarađarinnar; Binni Stef. var mćttur í fyrsta skiptiđ ţetta sumariđ og svo hinn snjalli miđvörđur gullaldarliđs FRAM og Verzlunarskólagengni snillingur, Viđar Ţorkelsson. 

Hvort ţađ var nćrvera miđvarđarins snjalla eđa einfaldlega snilli TT ţá fór ţađ nú svo ađ TT setti í 40 pkt. sem tryggđu honum glćsilegan sigur á RISA-mótinu. Tryggvi hefur greinilega ekki sagt sitt síđasta í titilvörninni og ţokast nú hćgt og rólega upp töfluna.

Annars voru flestir ađ skila inn fínu skori og venju samkvćmt tapađi Viktor skrifstofubráđabana á 19ándu holu. Hvernig er ţađ annars ?  Starfar mađurinn ekki sem Skrifstofustjóri ? Hann hlýtur ađ fara ađ ráđa fram úr ţessu.

Stađan hefur nú breyst. Á toppinn er sestur efnilegur leikmađur sem hefur marga fjöruna sopiđ í leiđ sinni ţangađ. Hvađ ţađ heldur lengi er ekki gott ađ spá um. Fyrstu menn eru byrjađir  ađ taka til í skorinu og henda út vonbrigđum sumarsins.

Stöđutaflan tekur nú miđ af 11 bestu hringjunum og nú fara hlutirnir ađ gerast. Taflan fer ađ ţéttast og tćkifćri hjá mörgum ađ hćkka sig verulega. Tíđindamađur spáir ţví ađ "definding Champion" TT, hafi ekki sagt sitt í síđasta og sé hćttur viđ ađ setja JAKKANN í hreinsun...hann ćtlar sér ađ halda í hann ţar sem COVID-ástandiđ hefur versnađ. Sér hann fram á talsverđ ferđalög innanlands nćstu misserin. Ţá er ekkert flottara en ađ geta skartađ grćnköflóttum ullarblönduđum jakka međ olnbogabótum í viđrćđum viđ bćndur og búaliđ um landsins gagn og nauđsynjar.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.Bráđabanar
1Tryggvi40 
2Hergeir3719 p. á seinni 9
3Viktor3716 p. á seinni 9
4Jói36 
5Halli35 
6Haffi3418 p. á seinni 9
7Haukur345 p. á síđustu 2
8Binni344 p. á síđustu 2
9Sig.Egill33 
10Hanna2511 p. á seinni 9
11Viđar2510 p. á seinni 9

 

STAĐAN:

SćtiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.mai7.jún14.jún21.jún28.jún5.júl12.júl19.júl26.júlSamtals11 bestu
1Haukur5444 44805438803834504458618584
2Gauti60545048585054624248 46 572572
3Tóti506060 6046346050504448 562562
4Jói3634485066  644426484064520520
5Hergeir32423636543830 6054464272542512
6Tommi4028544656443672304454  504504
7Viktor3832445450364058 32423866530498
8Eggert46504626524044 32464060 482482
9Tryggvi4436343272    28605080436436
10Halli4240 42486042 5438  62428428
11Jón Ari4848382864 60 4840   374374
12Sig.Egill30464240 4850 46   54356356
13Hanna   3862 46664042  52346346
14Haffi 38 30 3432 3436 5460318318
15Ingvar34  3446 28  30 36 208208
16Beggi   60 42  26    128128
17Reynir        3660   9696
18Binni            565656
19Viđar            505050
20Valli      48      4848
21Írunn  40          4040
22Ólafur 30           3030

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband