5. mót - Mosó, 30. maí - - RISAMÓT -

Mr. Wilson þ.e. Harald Wilson eigandi lífstílsbloggsins og glanstímaritsins hallihipp.blog fannst kominn tími til að færa út kvíarnar. Þar sem vaxandi ólga er í heiminum ákvað eigandinn að senda Tíðindamanninn út í heim til að fjalla um stríðið í Úkraníu eða stríðið í Sýrlandi. Þar sem hann gat ekki ákveðið hvort stríðið skyldi valið þá sendi hann Tíðindamanninn, núna Stríðsfréttaritari, á afskekta eyju í Miðjarðarhafi þar sem hann skyldi bíða, frekari fyrirskipina um hvert halda skyldi í leit að stríðsfréttum. Það er ekki tekið út með sældinni að vera fréttasnápur á svona öflugum og metnaðarfullum miðli eins og hallihipp.blog. cool

Á meðan stríðsfréttaritarinn situr og bíður, sveittur á illa loftræstu hótelherbergi vopnaður Remington ritvél og handsnúnu ferða-Telextæki þá var leikið fyrsta RISA-mót ársins á FRAM-mótaröðinni.

Aðstæður voru ákjósanlegar, kyrrviðri og hvorki of heitt né of kalt. Semsagt kjöraðstæður til að leika gott golf og skora vel. Það var líka talsvert í húfi, tvöföld stig og gott tækifæri að koma sér vel fyrir á stöðutöflunni. Það kom líka á daginn að það þurfti að leika vel fyrir ofan gamla gráa svæðið til að komast í toppsætin þrjú. Tóti og Viktor voru menn kvöldisins og settu báðir i risaskor. Einn punktur skar á milli og Tóti hirti gullið. Þetta hendir kappanum úr 7. sæti og alla leið upp í það fyrsta. Glæsilega gert Tóti.

Risamótið gerir það að verkum að Tóti og Viktor hafa slitið sig frá restinni í bili a.m.k.  Nú gildir fyrir aðra að slá i klárinn, mæta og gera vel til að skáka þessum snillingum.

 

ÚRSLIT:

SætiNafnPunktarBráðabanarVerðlauna-stigMætingar-stigSamtals
1Tóti41 10111
2Viktor40 617
3Tommi38 415
4Jón Ari35 213
5Halli3419 p. á seinni 9 11
6Hergeir3417 p. á seinni 9 11
7Haffi32  11
8Gauti28  11
9Jói2715 p. á seinni 9 11
10Eggert2712 p. á seinni 9 11

 

STAÐAN:

SætiNafnStig
1Tóti19
2Viktor18
3Haukur11
4-5Halli10
4-5Jói10
6-7Hergeir9
6-7Haffi9
8Tommi7
9Sig.Egill5
10-11Ingvar4
10-11Eggert4
12-13Gauti3
12-13Jón Ari3

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 67531

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband