9. mót - Mosó, 27. júní -

Ţađ var metţáttaka í níunda móti sumarsins s.l. mánudagskvöld. 14 spilarar mćttir viđ frábćrar ađstćđur í sannkallađri dandalablíđu viđ Leiruvoginn ţađ kvöld. 

Skoriđ var í takt viđ veđriđ, allgott hjá langflestum. Nokkrir kenndu ţó logninu um ófarir sínar, enda nokkrir góđir rok-spilarar í hópnum og kunna illa viđ logniđ.

Ţađ var gaman ađ sjá Binnsa mćttan í slaginn á tryllitćkinu sínu. Tíđindamađurinn er ekki frá ţví ađ einhverjir ungar á Blikastađanesinu hafi orđiđ fleygir á mettíma eftir ađ gamli lurkurinn var búinn ađ rúnta ţar um.

Tóti stóđ sig best ţetta kvöldiđ og skilađi inn frábćru skori. Hann myndađi par međ Eggerti á hringnum, sem gengur nú um stundir um dimma dali í golfinu. Ţađ var ţó ekki fyrr en Tóti barđi hann međ 7-járninu á 18 holu ađ litli málarinn hrökk allt í einu allt í gang og sló 3 falleg högg. Málarinn hafđi svo orđi ađ Tóti hefđi betur lamiđ hann fyrr á hringnum, ţá vćri stađan önnur og betri. En svona bara gengur ţetta í sportinu, upp og niđur.  Eggert heldur nú til fćđingarstađar leiksins, Skotlands, ţar sem til stendur ađ ná sambandi viđ golfguđinn (og Bakkus).  Búast má viđ gríđarlegri endurkomu ef ekki endurfćđingu í nćstu mótum hjá kappanum.

Tóti tyllti sér á toppinn međ frammistöđunni og er til alls vís ţetta sumariđ. 

Nćsta mánudag stendur til ađ fara á útivöll, nánar tiltekiđ Grindavík. Nánar um ţađ síđar frá háttvirtum Mótastjóra.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPunktarBráđabanarVerđlauna-stigMćtingar-stigSamtals
1Tóti39 516
2Tommi37 314
3Haukur36 213
4Hergeir3522 p. á seinni 9112
5Jói3521 p. á seinni 9 11
6Hanna3518 p. á seinni9 11
7Binni34  11
8Ingvar33  11
9Gauti31  11
10Jón Ari30  11
11Haffi2918 p. á seinni 9 11
12Sig.Egill2914 p. á seinni 9 11
13Halli2913 p. á seinni 9 11
14Eggert28  11

 

STAĐAN:

SćtiNafnStig
1Tóti28
2Hergeir26
3Viktor24
4Halli21
5Tommi18
6Haffi17
7Haukur15
8Jói12
9Sig.Egill11
10Gauti10
11Eggert9
12Ingvar6
13Jón Ari4
14-15Binni1
14-15Hanna1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband