8.maí - mót nr. 1 -...Mosó

Þá erum við lagðir af stað enn eitt árið með HOS-lestina. Fyrsta mót sumarsins var haldið skv. venju á Hlíðavelli í Mosó. Veðrið var í svalari kantinum og kalsablástur. Það gerði það að verkum að leikmenn, áttu í talsverðum erfiðleikum með boltaflug og spunasmile. Annars lítur völlurinn vel út og allar líkur eru á að flatir verði með allra besta móti í sumar. 

Það var greinilega mikill spenningur í mönnum og voru 16 manns voru mættir í þetta fyrsta mót. Eins og gengur þá var skorið af öllum stærðum og gerðum en eins og alltaf kom einn, sá og sigraði og í gærkvöldi var það nýji liðsmaðurinn á mótaröðinni, Jói Fel. Það víst hægt að segja með réttu að hann hafi tekið okkur í bakaríið, slíkir voru yfirburðirnir. Glæsileg byrjun Jói og haltu áfram að bæta þigwink

Aðstæður buðu ekki uppá kaldann á 19ándu í þetta sinn en í nánustu framtíð munum við njóta 19ándu á nýjum og flottum staðcool. Vert er að geta þess að í gamla skálanum er hægt að fá á hálfvirði, útrunnið Coke og Jólabjór. H.Elíasson lét þetta tilboð ekki framjá sér farawink 

 

Áríðandi tilkynning:

Ákveðið hefur verið að breyta stigagjöfinni í sumar þ.a:

40 stig verða í boði í fyrir sigurvegara og síðan með 2ja stiga millibili niður fyrir hina.

Risamót gefur síðan 50 stig með 2ja stiga millibili.

12 bestu mótin gilda (voru 10 í fyrra) og síðan eins og alltaf bætast stigin í lokamótinu við það.

Lokamótið verður Laugardaginn 2. september....punktur!

 

Úrslit kvöldsins og staða:

RöðNafnPkt.Bráðabanar SætiNafn8.mai
1Jói44  1Jói40
2Óli36  2Óli38
3Tommi32  3Tommi36
4Halli30Seinni 9 4Halli34
5Írunn3018.hola 5Írunn32
6Hanna30  6Hanna30
7Hergeir28  7Hergeir28
8Viktor27  8Viktor26
9Binni26  9Binni24
10Sig.Óli25  10Sig.Óli22
11Eggert24Seinni 9 11Eggert20
12Haukur24  12Haukur18
13Raggi23Seinni 9 13Raggi16
14Haffi23  14Haffi14
15Reynir20  15Reynir12
16Sig.Egill16  16Sig.Egill10

Bloggfærslur 10. maí 2017

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband