14. ágúst - Mót nr. 16 - .....Mosó

Ţađ var blessuđ blíđan og "smáskúr bakviđ hús" í 16. móti HOS. Glćsileg skor litu dagsins ljós...í myrkrinu. 11 af 13 spilurum skiluđ 30 pkt. eđa fleirum. Mađur kvöldsins var enginn annnar upphafsmađur "reykspólsins á bílastćđinu", Tryggvi Tryggvason sem kom inná glćsilegum 37 pkt.  Ađ sögn var ţetta fyrsta lćkkun hans í 2-3 ár. Ađ ţví tilefni settist kappinn niđur međ okkur og fékk sér einn kaldann á 19ándu áđur en hlađiđ var í eitt spól út í myrkriđ cool. Viđ fögnum árangri TT og óskum honum til hamingju međ sigurinn wink. Ef stöđutaflan er skođuđ ţá er Tryggvi međ ansi gott međalstigaskor og ef TT klárar mótin 12 á gćti hann veriđ í góđum málum fyrir lokamótiđ...eins margir fleiri ađ sjálfsögđu!

Tóti kom feykisterkur til leiks, nýgenginn í klúbbinn, og tók heimavöllinn í nefiđ. Tóta ţykir fátt betra en ađ taka í nefiđ en hefur minnkađ neysluna eftir ađ Hörđur heitin Castro, snéri til Valhallar.

Nú eru 8 spilarar búnir ađ ná 12 mótum og stutt í ađ fleiri bćtist í hópinn. Verum duglegir ađ mćta í restina og ţá veit enginn hvernig ţetta fer ađ lokumsurprised.  Stay classy!

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Tryggvi37 
2Tóti36 
3Halli349
4Sig.Egill346
5Haukur34 
6Binni339
7Jói33 
8Raggi32 
9Haffi309
10Tommi30 
11Viktor30 
12Hergeir29 
13Eggert26 

 

Stađan (feitletrađir búnir međ 12 eđa meira):

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágú14.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 3828504026202628518448
2Viktor26343834403828404036402024322820518428
3Hergeir28 34 4614383234  3230384218386386
4Binni2432 32 32322232384436 24 30378378
5Haffi1430304038 36 24 34 20344824372372
6Haukur18  3034 1830363238223636 32362362
7Eggert20 24 50183426282036 32303816372356
8Halli3428262832  36 30 28 263236336336
9Sig.Egill102028  36221830  1638225034324324
10Tryggvi  36363622 38  4824  3640316316
11Hanna30   44 2634 1846303440  302302
12Tommi3640   2016 18244226  4622290290
13Tóti     34  2240 3840 3038242242
14Reynir12   3028 282634 34  44 236236
15Raggi162422    241626  22 3426210210
16Ingvar 3632  303020    2828  204204
17Írunn32    2640   3218  40 188188
18Óli3822  48         24 132132
19Sig.Óli2226 26 1620 14       124124
20Frikki        2022  18   6060
21Stefán     24          2424
22Jón Ari             18  1818

 


11. ágúst - RISAmót nr. 15 - .....FRAM-open - Öndverđanes

FRAM-open í Öndverđanesi var vettvangur 15 móts HOS-mótarađarinnar. 14 HOS-spilarar undu sér vel í fínu veđri og frábćrum félagskap annarra FRAMARA á flottum golfvelli.

Skor manna var allgott og lćkkun á forgjöf hjá Sig.Egil og Haffa. Sig.Egill kom hlađinn verđlaunum heim um kvöldiđ og var vel fagnađ af fjölskyldunni fyrir ađ draga björg í bú (súkkulađi, bjór og rauđvín)!  Vel gert Siggi og innilega til hamingju međ risatitilinn wink.

Skoriđ var nokkuđ jafnt ţ.a. nokkra skrifstofubráđabana ţurfti til ađ skera úr um sćti. 

Nú er atlagan ađ forystusauđunum hafin fyrir alvöru. Ţađ eru 4 mánudagsmót eftir ţar til kemur ađ úrslitahelginni. Nú ríđur á ađ menn mćti vel til ađ setja óbćrilega pressu á efstu menn og koma sér í góđa stöđu fyrir lokahátíđina. Ţetta verđur spennandi allt til enda tongue-out.

 

Úrslit dagsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Sig.Egill38 
2Haffi37 
3Tommi346
4Reynir34 
5Hergeir32 
6Írunn319
7Eggert31 
8Tryggvi309
9Raggi30 
10Halli29 
11Tóti20 
12Viktor199
13Jói19 
14Óli18 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 38285040262026490446
2Viktor263438344038284040364020243228498428
3Hergeir28 34 4614383234  32303842368368
4Eggert20 24 50183426282036 323038356356
5-6Binni2432 32 32322232384436 24 348348
5-6Haffi1430304038 36 24 34 203448348348
7Haukur18  3034 1830363238223636 330330
8Hanna30   44 2634 1846303440 302302
9Halli3428262832  36 30 28 2632300300
10Sig.Egill102028  36221830  16382250290290
11Tryggvi  36363622 38  4824  36276276
12Tommi3640   2016 18244226  46268268
13Reynir12   3028 282634 34  44236236
14-15Ingvar 3632  303020    2828 204204
14-15Tóti     34  2240 3840 30204204
16Írunn32    2640   3218  40188188
17Raggi K.162422    241626  22 34184184
18Óli3822  48         24132132
19Sig.Óli2226 26 1620 14      124124
20Frikki        2022  18  6060
21Stefán     24         2424
22Jón Ari             18 1818

7. ágúst - Mót nr. 14 - .....Bakkakot

Ţađ voru 12 eldhressir mćttir í Bakkakot á síđasta degi verlsunarmannahelgar. Góđur (vín)-andi sveif yfir vötnum og flestir allkátir. Veđur var fínt og skor manna ţokkalegt. Menn lćkka talsvert í forgjöf viđ leik í Bakkakoti og ekki má viđ miklum hremmingum til ađ allt fari í klessu. Helmingurinn skilađi ţó 30 pkt. og meira.

Gamall og góđur félagi, Jón Ari, lét sjá sig í fyrsta sinn á árinu og ţá var ekki ađ spyrja ađ fjörinu.  Sig. Egill féll í allar gildrurnar og var "nipplađur" á báđum. Gaman ađ segja konunni frá ţví ađ mađur hefur veriđ í golfi og koma svo heim međ báđar geirvörtunar bláar og marđar kiss.

Annars var ţađ konan í hópnum sem sigrađi í ţetta skiptiđ. Hanna var pöruđ međ Ingvari gegn Tíđindamanninum og Jóa Fel og ţá var ekki ađ spyrja ađ leikslokum 36 pkt. og máliđ steindautt.  Til lukku međ ţetta Hanna wink. Annars má segja Tíđindamanninum til varnar ađ Jói leit ansi vel út á fyrsta teig međ sólgleraugu og flottur. Kappinn reyndist svo frekar timbrađur eftir góđa tónleika međ Dimmu kvöldinu áđur laughing. Af öđrum fréttum úr mótinu ţá tókst Haffa loksins ađ vinna skrifstofubráđabana ţetta sumariđ og munađi ţar um ólíklegan fugl á 18ándu holu, ţar sem kallinn vippađi í fyrir utan flöt. Vel gert!

Stađan í mótinu er nokkuđ afgerandi fyrir fyrstu tvo. Hinsvegar er ađrir enn ađ reyna klára mótin 12 sem munu telja.  Styttist í ţađ hjá nokkrum og ţá verđur ţetta jafnara. Spyrjum ađ leikslokum tongue-out.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Hanna36 
2Hergeir35 
3Haukur33 
4Haffi306
5Viktor30 
6Eggert30 
7Ingvar29 
8Halli27 
9Binni269
10Sig.Egill26 
11Jói23 
12Jón Ari22 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágúSamtals stig12 Bestu
1Jói40384038424024 382850402620464444
2Viktor2634383440382840403640202432470420
3Binni2432 32 32322232384436 24348348
4Haukur18  3034 1830363238223636330330
5Hergeir28 34 4614383234  323038326326
6Eggert20 24 50183426282036 3230318318
7Hanna30   44 2634 1846303440302302
8Haffi1430304038 36 24 34 2034300300
9Halli3428262832  36 30 28 26268268
10-11Tryggvi  36363622 38  4824  240240
10-11Sig.Egill102028  36221830  163822240240
12Tommi3640   2016 18244226  222222
13Ingvar 3632  303020    2828204204
14Reynir12   3028 282634 34  192192
15Tóti     34  2240 3840 174174
16Raggi K.162422    241626  22 150150
17Írunn32    2640   3218  148148
18Sig.Óli2226 26 1620 14     124124
19Óli3822  48         108108
20Frikki        2022  18 6060
21Stefán     24        2424
22Jón Ari             181818

31. júlí - Mót nr. 13 - .....Mosó

Ţađ voru 12 mćttir í Mosann í gćrkvöldi.  Flottar veđurađstćđur, loksins, ađeins minni blástur en venjulega!

Skoriđ var nokkuđ gott hjá helmingi spilaranna. Efstu tveir eđa Gullkálfarnir tveir eins ţađ var skemmtilega orđađ á 19ándu, voru mćttir međ spánýja og lćkkađa forgjöf. Ađ auki voru ţeir settir í holl međ hinu alrćmda H&H-pari, sem eru ţekkt fyrir bjór-hösl i rónakeppni og geta komiđ allrabestu mönnum úr stuđi. Ţessi uppstilling mótstjórans virđist hafa skilađ árangri ţar sem haldiđ var aftur af stigasöfnun Gullkálfanna. Í stađinn var ţá mćttur Ţór nokkur Björnsson, međ glćnýja lćkkađa forgjöf, ekki var ađ spyrja á ţví, 39 flottir pkt. í hús. Hans annar sigur á mótaröđinni. Kappinn vćri örugglega í vćnlegri stöđu ef hann hefđi byrjađ fyrr í sumar ađ mćta á sterkustu mótaröđ landsins. Vel gert Tóti og til lukku međ sigurinn og lćkkun á forgjöfinniwink. Af öđru afrekum má nefna ađ Sig.Egill nýtti sér međbyrinn á 13. holu (par 5) og skellti í Örn og 5 pkt. "Nesiđ getur gefiđ vel" eru orđ Sigurđar sem hefur áđur fengiđ örn en ţá á núverandi 15ándu (par 3)cool.

Nú byrjar stöđutaflan ađ taka miđ af 12 bestu skorunum hjá keppendum. Viktor er búinn ađ ná 13 mótum en 12 telja. Jói náđi 12. mótinu sínu í gćrkvöldi og hefur sett rosalegt viđmiđ fyrir ađra keppendur. Ţessir tveir fara nú í ađ henda út "verstu" skorunum sínum (ef ţau eru til  hjá ţeimsmile). Héđann í frá ćtti taflan ađ ţéttast en muniđ ađ mótunum fćkkar ţví er mikilvćgt ađ mćta vel í restina af ţessu.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Tóti39 
2Sig.Egill35 
3Haukur34 
4Hanna33 
5Hergeir32 
6Eggert31 
7Ingvar27 
8Jói26 
9Viktor25 
10Raggi189
11Haffi18 
12Frikki13 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júlSamtals stigSTAĐAN
1Jói40384038424024 3828504026444444
2Viktor26343834403828404036402024438418
3Binni2432 32 32322232384436 324324
4Haukur18  3034 18303632382236294294
5Hergeir28 34 4614383234  3232290290
6Eggert20 24 50183426282036 30286286
7Haffi1430304038 36 24 34 20266266
8Hanna30   44 2634 18463034262262
9Halli3428262832  36 30 28 242242
10Tryggvi  36363622 38  4824 240240
11Tommi3640   2016 18244226 222222
12Sig.Egill102028  36221830  1638218218
13Reynir12   3028 282634 34 192192
14Ingvar 3632  303020    28176176
15Tóti     34  2240 3840174174
16Raggi162422    241626  22150150
17Írunn32    2640   3218 148148
18Sig.Óli2226 26 1620 14    124124
19Óli3822  48        108108
20Frikki        2022  186060
21Stefán     24       2424

24. júlí - Mót nr. 12 - .....Mosó

Mót nr. 12 var haldiđ viđ hvassar ađstćđur í Mosó í gćrkvöldi. Ekki hćgt ađ segja ađ veđurguđirnir hafi leikiđ viđ okkur á mánudagskvöldum í sumar en ţetta er ekki búiđ enn og alltaf von á góđu síđsumri.  

Ţađ heyrir orđiđ til undantekninga ef einhver annar en Jói sigrar mót og ekki breyttist ţađ í gćrkvöldi.  Kallinn hefur lćkkađ um 20 í forgjöf frá ţví ađ hann hóf leik í byrjun sumars og ekkert lát virđist á frekari lćkkun.  Kappinn kom inná glćsilegum 39 pkt. sem er afar vel gert m.v. veđurađstćđur. Tóti er ađ stimpla sig flott inn líka. Mćtti á stuttbuxum, eins og Jói, tók 36 kvikindi.  Vel gert drengir og haldiđ áfram ađ slá í gegn cool.

Nú er Viktor búinn ađ ná 12 mótum sem er sú tala sem lagt var upp međ í vor ađ ţyrfti ađ ná. Jóa vantar eitt mót og ţá höfum viđ hinir standardinn til ađ miđa viđ. Hann er hár ţetta áriđ og verđur erfitt fyrir flesta ađ klóra í ţetta skor ţeirra kappa.  Binni er ţó eitthvađ ađ bisa og gćti komiđ sterkur inná lokametrunum.  Engan skal ţó afskrifa ţar sem ýmislegt á eftir ađ ganga á auk ţess sem lokamótiđ mun gefa einhverjum ríkulega af stigumwink

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Jói39 
2Tóti36 
3Binni35 
4Reynir32 
5Hergeir29 
6Hanna27 
7Halli26 
8Tommi259
9Tryggvi25 
10Haukur24 
11Viktor239
12Írunn23 
13Sig.Egill20 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júlSamtals
1Jói40384038424024 38285040418
2Viktor263438344038284040364020414
3Binni2432 32 32322232384436324
4-5Haukur18  3034 183036323822258
4-5Hergeir28 34 4614383234  32258
6Eggert20 24 50183426282036 256
7Haffi1430304038 36 24 34 246
8Halli3428262832  36 30 28242
9Tryggvi  36363622 38  4824240
10Hanna30   44 2634 184630228
11Tommi3640   2016 18244226222
12Reynir12   3028 282634 34192
13Sig.Egill102028  36221830  16180
14-15Ingvar 3632  303020    148
14-15Írunn32    2640   3218148
16Tóti     34  2240 38134
17Raggi K.162422    241626  128
18Sig.Óli2226 26 1620 14   124
19Óli3822  48       108
20Frikki        2022  42
21Stefán     24      24

17. júlí - RISAmót nr. 11 - .....Leiran

Annađ risamót HOS-mótarađarinnar var haldiđ s.l. mánudagskvöld. Leikiđ var í Leirunni í ţetta sinn. Ađstćđur voru blautar megniđ af spiltímanum.  Völlurinn er frábćru standi og flatirnar sléttar og nokkuđ hrađar eins og viđ mátti búast á Suđurnesjunum. 10 spilarar létu sjá sig til ađ berjast um stigin dýrmćtu. Ţađ fór ţó eins og oft áđur ađ Jói sigrađi međ talsverđum yfirburđum. Kappinn er ađ taka sportiđ alvarlega og var hjá ţjálfara fyrr um daginn og ţađ skilađi sér heldur betur. Höggunum fćkkar, punktunum fjölgar og forgjöfin lćkkar. Ţetta er eins og einföld uppskrift ađ góđu brauđi hjá bakaranumsmile.  Vel gert Jói og til lukku međ RISA-titilinn og spikfeita lćkkun á forgjöfinnicool

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Jói44 
2Tryggvi32 
3Hanna31 
4Binni29 
5Tommi289
6Viktor28 
7Haukur279
8Eggert27 
9Haffi27 
10Írunn18 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júlSamtals
1Viktor2634383440382840403640394
2Jói40384038424024 382850378
3Binni2432 32 323222323844288
4Eggert20 24 50183426282036256
5Haffi1430304038 36 24 34246
6Haukur18  3034 1830363238236
7Hergeir28 34 4614383234  226
8Tryggvi  36363622 38  48216
9Halli3428262832  36 30 214
10Hanna30   44 2634 1846198
11Tommi3640   2016 182442196
12Sig.Egill102028  36221830  164
13Reynir12   3028 282634 158
14Ingvar 3632  303020   148
15Írunn32    2640   32130
16Raggi K.162422    241626 128
17Sig.Óli2226 26 1620 14  124
18Óli3822  48      108
19Tóti     34  2240 96
20Frikki        2022 42
21Stefán     24     24

 


10. júlí - mót nr. 10 -.....Mosó

Ţađ voru 12 mćttir á Hlíđavöll í sólríku og vindasömu veđri í gćrkvöldi.  Völlurinn í toppstandi eftir meistaramót.  Flatir harđar og olli ţađ sumum vandrćđum ađ stoppa boltann á ţeim.

Mađur kvöldsins var enn einn nýliđinn á mótaröđinni, Ţór Björnsson. Tóti birti myndir af sér á samfélagsmiđlum viđ ćfingar um helgina og ţví var búist viđ miklu.  Kappinn stóđ vel undir vćntingunum og skorađi 33 pkt. Vel gert Tóti og láttu sjá ţig sem oftast á mótaröđinni wink.

Viktor spilađ ágćtlega og herti tökin á efsta sćtinu. Binni er ađ koma gríđarsterkur upp og lćđist eins og músin upp í 3.sćti. Ef ég ţekki kauđa rétt ţá ćtlar hann sér stóra hluti í lok mótarađarinnar cool.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Tóti33 
2Binni32 
3Viktor31 
4Reynir30 
5Haukur29 
6Halli28 
7Jói27 
8Raggi K25 
9Tommi24 
10Frikki19 9
11Eggert19 
12Hanna14Lék 9 holur

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júlSamtals
1Viktor26343834403828404036354
2Jói40384038424024 3828328
3Binni2432 32 3232223238244
4Hergeir28 34 4614383234 226
5Eggert20 24 501834262820220
6Halli3428262832  36 30214
7Haffi1430304038 36 24 212
8Haukur18  3034 18303632198
9Tryggvi  36363622 38  168
10Sig.Egill102028  36221830 164
11Reynir12   3028 282634158
12Tommi3640   2016 1824154
13Hanna30   44 2634 18152
14Ingvar 3632  303020  148
15Raggi K.162422    241626128
16Sig.Óli2226 26 1620 14 124
17Óli3822  48     108
18Írunn32    2640   98
19Tóti     34  224096
20Frikki        202242
21Stefán     24    24

3. júlí - mót nr. 9 -.....Brautarholt

Ţađ voru 14 mćttir á gullfallegan Brautarholtsvöll á Kjalarnesi í gćrkvöldi. Fínasta veđur var til golfiđkunar og flestir allkátir. Skor manna var svona og svona en völlurinn getur refsađ ef menn slá ekki beint. Brautarholtiđ er ekki mjög langur völlur en skynsemin ţarf ađ ráđa ef ekki á ađ illa ađ fara. En hvenćr rćđur hún ţegar menn eru ađ spila golf ?

Ţađ voru forystusauđir mótsins sem tóku ţetta međ stćl og ţurfti skrifstofubráđabana á 19ándu til ađ skera úr um sigurvegara. Annađ mótiđ í röđ sigrar Viktor á flottu skori og Jói, međ nýtt PING-sett, hársbreidd á eftir. "Helvítis kylfurnar eru ekki ađ skila neinu" sagđi Jói í lokin frekar svekktur međ 34 pkt. smile.  Ţess má geta ađ Viktor var međ 11 pkt. á fyrri 9 holunum en á fyrstu ţrem holunum á seinni hring fékk hann 12 pkt. og var á -1 í höggleik! Hann endađi svo međ 23 á seinni 9 sem er hraustlega gert. Til lukku međ sigurinn Viktorcool.

Annars voru fleiri "celeb" á vellinum ţetta kvöld og rakst tíđindamađurinn á fyrrum fyrirliđa heimsmeistara Frakka, Didier Dechamps sem var ţarna viđ leik. Lýsti hann mikilli ánćgju međ HOS-mótaröđina og hversu vel leikmenn hennar báru sig viđ leikinn eđa međ hans orđum "voulez vou...fokk you". Takk fyrir ţađ Didierinnocent.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Viktor349
2Jói34 
3Haukur32 
4Hergeir31 
5Binni28 
6Sig.Egill263
7Eggert26 
8Reynir256
9Haffi25 
10Tóti23 
11Frikki229
12Tommi22 
13Raggi K.17 
14Sig.Óli8 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júlSamtals
1Viktor263438344038284040318
2Jói40384038424024 38300
3Hergeir28 34 4614383234226
4Haffi1430304038 36 24212
5Binni2432 32 32322232206
6Eggert20 24 5018342628200
7Halli3428262832  36 184
8Tryggvi  36363622 38 168
9Haukur18  3034 183036166
10Sig.Egill102028  36221830164
11Ingvar 3632  303020 148
12Hanna30   44 2634 134
13Tommi3640   2016 18130
14-15Sig.Óli2226 26 1620 14124
14-15Reynir12   3028 2826124
16Óli3822  48    108
17Raggi K.162422    2416102
18Írunn32    2640  98
19Tóti     34  2256
20Stefán     24   24
21Frikki        2020

26. Júní - mót nr. 8 -.....Akranes

Ţađ voru flottar ađstćđur sem mćttu HOS-spilurum ţegar ţeir mćttu á Florida-SKAGANN í gćrkvöldi.  Völlurinn í toppstandi, veđriđ gott ţó örlítill svali léti á sér krćla ţegar líđa tók á kvöldiđ.  Skor keppanda var bara nokkuđ gott á ţessum langa velli međ mörgu glompunum.

Viktor nýtti sér fjarveru Jóa og tók toppsćtiđ međ ţví ađ sigra á sínu fyrsta móti á mótaröđinni.  Viktor hefur veriđ ađ spila vel ţađ sem af er sumri og er vel ađ sigrinum kominn. Til lukku međ sigurinnsmile.  Mćtingarhlutfall Viktors er fullkomiđ og til eftirbreytni fyrir ađra wink.

Meistaramótsvikan er framundan í klúbbnum og hvetur Tíđindamađurinn alla sem hafa tök á ađ taka ţátt í ţeirri veislu. Líklega er ţađ besta golfkennsla sem til er og virkileg prófraun á raunverulega getu í ţessu skemmtilega sporti.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Viktor36 
2Tryggvi34 
3Halli339
4Hanna33 
5Hergeir329
6Haukur32 
7Reynir30 
8Eggert29 
9Raggi279
10Binni27 
11Ingvar26 
12Sig.Egill22 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.júnSamtals
1Viktor2634383440382840278
2Jói40384038424024 262
3Hergeir28 34 46143832192
4Haffi1430304038 36 188
5Halli3428262832  36184
6Binni2432 32 323222174
7Eggert20 24 50183426172
8Tryggvi  36363622 38168
9Ingvar 3632  303020148
10-11Sig.Egill102028  362218134
10-11Hanna30   44 2634134
12Haukur18  3034 1830130
13Tommi3640   2016 112
14Sig.Óli2226 26 1620 110
15Óli3822  48   108
16-17Írunn32    2640 98
16-17Reynir12   3028 2898
18Raggi K.162422    2486
19Tóti     34  34
20Stefán     24  24

 


19. Júní - mót nr. 7 -.....Mosó

Ţađ voru 13 öflugir mćttir í 7unda mót ársins. Veđráttan lét ekki ađ sér hćđa. Fyrri helmingurinn leikinn í steikjandi sól og hita en seinni helmingurinn í heimskautakulda. Menn létu ţetta ekki á sig fá og skoriđ var međ allra besta mótiđ. 

Hergeir og Írunn léku frábćrt golf og komu bćđi inná 41 pkt. en Írunn hafđi ţađ á betri seinni 9.  Ţađ var ţví vel viđ hćfi ađ Írunn sigrađi á kvennafrídeginum !  Vel gert og til lukku međ fyrsta sigurinn Írunnsmile. Ekki laust viđ ađ mađur finni ađeins til međ fyrsta HOS-meistaranum ađ skila inn 41 pkt. en ná ekki sigri. Ţađ eru bara svo ógnarsterkir kylfingar á á ţessari sterkustu mótaröđ landsins. Haffi kom inná 39 pkt. og einhver tímann hefđi ţađ nú dugađ til sigurs en ekki ţetta kvöld, frábćrt skor engu ađ síđur.

Jói er mannlegur eftir allt saman og steig niđur til jarđar međ talsverđum dynk á nýrri forgjöf. Viktor fylgir enn sem skuggi og tók nokkur stig á toppmanninn. Haffi er ekki svo langt undan og á inni mót á forystusauđina. Ég spái ţví ađ ţetta verđi meira spennandi í lok sumars en ţađ lítur út fyrir ađ vera augnablikinu.

Nú er búiđ ađlaga forgjafarmálin ađ viđsnúnum velli og kom talsvert óvart hvernig hún rađađist upp og hversu miklar breytingar hafa orđiđ á forgjafaröđ holanna, en frábćr breyting engu ađ síđurcool.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Írunn419
2Hergeir41 
3Haffi39 
4Eggert34 
5Binni33 
6Ingvar31 
7Viktor309
8Hanna30 
9Jói28 
10Sig.Egill28 
11Sig.Óli27 
12Haukur25 
13Tommi22 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.júnSamtals
1Jói40384038424024262
2Viktor26343834403828238
3Haffi1430304038 36188
4Hergeir28 34 461438160
5Binni2432 32 3232152
6Halli3428262832  148
7Eggert20 24 501834146
8Tryggvi  36363622 130
9Ingvar 3632  3030128
10Sig.Egill102028  3622116
11Tommi3640   2016112
12Sig.Óli2226 26 1620110
13Óli3822  48  108
14-15Haukur18  3034 18100
14-15Hanna30   44 26100
16Írunn32    264098
17Reynir12   3028 70
18Raggi K.162422    62
19Tóti     34 34
20Stefán     24 24

Nćsta síđa »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

Nýjustu myndböndin

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Halli holu í höggi

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • 20160922 103858
 • 20160922 103824
 • 20160922 103820
 • 20160921 164642
 • 20160921 164639
 • 20160921 164638
 • 20160921 164636
 • 20160921 164609
 • 20160921 164104
 • 20160921 164103

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.8.): 2
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 92
 • Frá upphafi: 54314

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 59
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband