16. mót. -Mosó- 28. ágúst

Ţađ var góđ mćting s.l. mánudagskvöld ţegar leiknar voru 9 holur viđ ágćtis ađstćđur í Mosó. Leiknar voru seinni 9 holur vallarins.

Skor helmings hópsins var bara allgott á međan neđri hlutinn var síđri.  Viktor fór ţó alveg hamförum og skorađi 25 pkt. á 9 holum. Skor sem jafnvel einhver hefđi ţegiđ á 18 holum fyrr í sumar.  Viktor tengdi ţarna saman tvo sigra á mánudagsmótaröđinni og virđist vera á góđu rönni.

Mikiđ var um bráđabana á 19ándu holu sem búast má viđ ţví ţegar 9 holur eru leiknar. Líklega verđa 9 holu mót ţađ sem eftir er ţar sem dagsbirtu er tekiđ ađ halla og búiđ ađ skipta vellinum upp í tvo 9 holu velli.  Samt aldrei ađ vita hvađ mótastjórinn er međ upp í erminni.

Stađan í mótinu breyttist lítisháttar ţar sem Jói situr sem fastast á toppnum. Sig.Egill dró ţó ađeins á hann og eygir smávon um kraftaverk á síđustu metrunum. Talsverđar sveiflubreytingar hafa veriđ hjá kappanum í sumar og nú skal stutta spiliđ tekiđ í gegn. Talsverđ eftirsjá mun ţó verđa ef vippiđ tekur yfir 70 - 80 mtr höggin. En kannski fćr mađur ađ sjá einn svona kveđju-rykk í vippunum ef allt fer í skrúfuna í hausnum.

Undirbúningur er hafinn fyri lokamótiđ sem leikiđ verđur 17.sept. Meira um ţađ ţegar nćr dregur.

 

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.BráđabanarStig
1Viktor25 40
2Halli193 pkt. á 18 holu36
3Tryggvi192 pkt. á 18 holu32
4Sig.Egill187 pkt. á síđustu 3 holum30
5Hergeir186 pkt. á síđustu 3 holum28
6Haffi171 pkt. á holu 1026
7Haukur170 pkt. á holu 1024
8Tommi16 22
9Gauti155 pkt. á síđustu 3 holum20
10Tóti154 pkt. á síđustu 3 holum18
11Ingvar147 pkt. á síđustu 3 holum16
12Hanna145 pkt. á síđustu 3 holum14
13Írunn13 12
14Jói10 10

 

STAĐAN:

SćtiNafnSamtals Stig
1Jói524
2Sig.Egill440
3Tryggvi436
4Hergeir426
5Tommi402
6Viktor394
7Gauti376
8Haukur372
9Haffi370
10Tóti364
11Halli272
12Eggert256
13Hanna236
14Beggi135
15Ingvar128
16Írunn112
17Reynir78
18Viđar36
19Hilmar26

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 67572

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband