15. Ágúst....mót nr. 17. -Mosó-

Það voru 13 öflugir mættir til að reyna að krækja í stigin 30 í gærkvöldi. Veðrið var alveg með ágætum, dálítill vindur en fínn hiti og sól.  Skorið var svona í lakari kantinum hjá flestum en Hergeir og Tryggvi geta þó verið sáttir með árangurinn. Hergeir sigraði í fyrsta skipti á árinu með góðum 36.pkt. Vel gert Heggiwink

Atvik kvöldsins átti sér stað á 15. par 3 holunni.  Ónefndur leikmaður sló upphafshögg sitt ekki nema ca. 10 mtr. og alls ekki fram fyrir rauða teiginn. Ekki laust við að meðspilarnir hafi brosað í laumi. Að lokum fór þó svo að hin ónefndi fékk par á holuna með hinir fengu "bogey and worse"laughing.  Þetta er alveg í anda HOS-mótsins; þetta er ekki búið fyrr en "feita konan hefur sungið".

Talandi um það þá er nýr maður sestur í bílstjórasætið en það er enginn annar Tryggvi Tryggvason.  Með frábærri og stöðugri spilamennsku undanfarið þá er kappinn orðinn efstur í mótinu. Við eigum von á talsverðu reykspóli og gúmmíbrennslu með þennan kappa í forystu cool.

Úrslit kvöldsins.

RöðNafnPkt.Bráðabanar
1Hergeir36 
2Tryggvi34 
3Sig.Egill309
4Binni30 
5Halli299
6Haffi29 
7Haukur29 
8Tommi29 
9Ingvar27 
10Raggi L24 
11Reynir23 
12Viktor22 
13Ingólfur21 

 

Staðan.

SætiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágúst8.ágúst15.ágústSamtals10 bestu
1Tryggvi    1926  284027272829243229309290
2-3Eggert292720262627283029 22 27273820 376288
2-3Halli2022282528    3029   404026288288
4Haukur30292728 222728273423 2630 2624381286
5Raggi L.Kr.252125292529   282830  343021325283
6Binni2228 22  30292038182625 222227329269
7Viktor    2723  21 26242926183619249249
8Tommi242624 292126 25 1928  201623281246
9Sig. Egill2124232421     2529  262428245245
10Haffi233029232028 2723       25228228
11Hanna 2522  20  223630  28 34 217217
12Reynir   272225    2025  283820205205
13Sig. Óli26     29262626   251628 202202
14Hergeir27 26 24     2123  361430201201
15Ingvar   20 24  30 162230  1822182182
16Írunn  30 23   24  21  3012 140140
17Tóti       25 3224   14  9595
18Beggi28 21 30            7979
19Kjartan   30 30    17      7777
20Raggi Hil.   21          32  5353
21Óli 23               2323
22Ingólfur                181818

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 67633

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband