24. júlí - Mót nr. 12 - .....Mosó

Mót nr. 12 var haldiđ viđ hvassar ađstćđur í Mosó í gćrkvöldi. Ekki hćgt ađ segja ađ veđurguđirnir hafi leikiđ viđ okkur á mánudagskvöldum í sumar en ţetta er ekki búiđ enn og alltaf von á góđu síđsumri.  

Ţađ heyrir orđiđ til undantekninga ef einhver annar en Jói sigrar mót og ekki breyttist ţađ í gćrkvöldi.  Kallinn hefur lćkkađ um 20 í forgjöf frá ţví ađ hann hóf leik í byrjun sumars og ekkert lát virđist á frekari lćkkun.  Kappinn kom inná glćsilegum 39 pkt. sem er afar vel gert m.v. veđurađstćđur. Tóti er ađ stimpla sig flott inn líka. Mćtti á stuttbuxum, eins og Jói, tók 36 kvikindi.  Vel gert drengir og haldiđ áfram ađ slá í gegn cool.

Nú er Viktor búinn ađ ná 12 mótum sem er sú tala sem lagt var upp međ í vor ađ ţyrfti ađ ná. Jóa vantar eitt mót og ţá höfum viđ hinir standardinn til ađ miđa viđ. Hann er hár ţetta áriđ og verđur erfitt fyrir flesta ađ klóra í ţetta skor ţeirra kappa.  Binni er ţó eitthvađ ađ bisa og gćti komiđ sterkur inná lokametrunum.  Engan skal ţó afskrifa ţar sem ýmislegt á eftir ađ ganga á auk ţess sem lokamótiđ mun gefa einhverjum ríkulega af stigumwink

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Jói39 
2Tóti36 
3Binni35 
4Reynir32 
5Hergeir29 
6Hanna27 
7Halli26 
8Tommi259
9Tryggvi25 
10Haukur24 
11Viktor239
12Írunn23 
13Sig.Egill20 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júlSamtals
1Jói40384038424024 38285040418
2Viktor263438344038284040364020414
3Binni2432 32 32322232384436324
4-5Haukur18  3034 183036323822258
4-5Hergeir28 34 4614383234  32258
6Eggert20 24 50183426282036 256
7Haffi1430304038 36 24 34 246
8Halli3428262832  36 30 28242
9Tryggvi  36363622 38  4824240
10Hanna30   44 2634 184630228
11Tommi3640   2016 18244226222
12Reynir12   3028 282634 34192
13Sig.Egill102028  36221830  16180
14-15Ingvar 3632  303020    148
14-15Írunn32    2640   3218148
16Tóti     34  2240 38134
17Raggi K.162422    241626  128
18Sig.Óli2226 26 1620 14   124
19Óli3822  48       108
20Frikki        2022  42
21Stefán     24      24

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband