LOKAMÓT 2022 - Grafarholt og Mosó, 10. september -

Lokamót FRAM-mótarađarinnar fór fram laugardaginn 10.sept. Leiknar voru 36 holur í tveimur ađskildum mótum. Fyrri hringur dagsins í Grafarholti og seinni hringur í Mosó.  

Leikin var hefđbundinn punktakeppni einstaklinga og betra punktaskor 2 manna liđa og var stigaskiptingin međ eftirfarandi hćtti:

Stigagjöf í lokamóti
Einstak.Liđ
1212
1110
108
96
84
72
6 
5 
4 
3 
2 
1 

 

Ţađ var ţví til mikils ađ vinna og möguleg alslemma dagsins var ţví 48 stig.

Hergeir var í kjörstöđu viđ upphaf lokamótsins en ţurfti ađ passa sig ađ lenda ekki á off-degi ţar sem nćstu menn gerđu tilkall til mögulegrar endurkomu og óvćntra atburđa. Ekkert slíkt gerđist ţó og Big-easy sigldi jakkanum og bikarnum í örugga höfn og varđveislu í "Dal draumanna" í FRAM-hverfinu í Úlfarsárdal.

Ađstćđur dagsins voru alveg bćrilegar. Rigndi ţó af og til en vindur var lítill. Báđir vellirnir í toppstandi en Grafarholtiđ var ţó blautt vegna mikillar rigninga dagana á undan. 

Hanna átti frábćran dag á vellinum og náđi í 46 stig sem var býsna nálćgt alslemmunni. Eins átti Doktorinn frábćran hring í Grafarholtinu og skaut sér upp í annađ sćtiđ fyrir Mosó-hringinn. 

Ađ loknum ţessu mikla golfdegi var efnt til lokahófs heima hjá Mótstjóra. Ţar var snćtt var hćgeldađ lambalćri međ brúnni sósu og alles.

Eftir borđhald var verđlaunaafhending og skálađ var fyrir sigurvegaranum. Viđ verđalaunaafhendingu var samkvćmt venju lesiđ upp úr reglubók mótarađarinnar sem var samin fyrir 17 árum síđan og ţar segir m.a.;

1. regla: "Leikin skal höggleikur međ forgjöf"....(Ţessi regla hefur aldrei komiđ til framkvćmdacool).

Fjörlegar umrćđur sköpuđust um stigagjöf sumarsins og verđur hún örugglega endurskođuđ fyrir nćsta ár. Eins var rćtt um mögulega endurkomu á Gut Dueneburg völlinn í HAREN í Ţýskalandi ţar sem ţetta allt hófst. Ţađ yrđi örugglega eftirminnileg ferđ á frábćran golfvöll.

Ađ lokum viljum viđ í mótstjórn ţakka ađalsponsor mótarađarinnar - Reyni Stefáns hjá Opnum Kerfum kćrlega fyrir bođiđ á Grafarholtsvöll. Ţađ er ómetanlegt ađ eiga slíkan Hauk í horni ţegar kemur ađ skipulagningu lokamóts. 

 

 

ÚRSLIT lokamóts:

 Grafarholt Mosó  
 Einstak.LiđSamtals Einstak.LiđSamtals Samtals stig í lokamóti
Hanna101222 121224 46
Hergeir61016 91019 35
Gauti121224 8210 34
Eggert81018 6612 30
Jói7411 10818 29
Halli11819 347 26
Jón Ari4812 41014 26
Tóti9615 2810 25
Haukur347 11617 24
Viktor224 71219 23
Sig.Egill5611 549 20
Tommi123 123 6

 

 

LOKASTAĐAN 2022:

SćtiNafnStig
1Hergeir92
2Viktor75
3-4Haukur70
3-4Gauti70
5Tóti67
6Halli64
7Eggert63
8Jói61
9Hanna51
10Sig.Egill44
11Tommi38
12Haffi33
13Jón Ari31
14Ingvar9
15Beggi7
16-17Hemmi2
16-17Binni2

 

 

       RO L E X         
  W E  P 
    HERG   
       
      A      
  HLÍĐAVÖLLUR 
  M Ć  
         

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 67617

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband