9. mót. -Öndverđarnes- 10. júlí, RISA-mót

Til ađ varpa ljósi ađ ţau vandamál sem horfa viđ mótanefnd , ţessara  saklausu mánudagsmóta, ţá var stađan ţannig fyrir 9unda mótiđ ađ eftirspurnin var meiri en frambođiđ ţ.e. af rástímum.

Ţá er gott ađ eiga Hauk í horni og gríđarlegan öflugan sponsor sem er í okkar tilviki er Reynir Stefáns aka Retro Stefan.

Kappinn sá, sem hefur alltof sjaldan sést á mánudögum í gengum tíđina, gengur alltaf í málin ţegar á ţarf ađ halda. 

Reynir reddađi rástímum fyrir sirkusinn á heimavelli sínum í Öndverđarnesi og úr varđ enn eitt risamótiđ.

Ţađ er gaman frá ţví ađ segja ađ mánudags FRAM-mótaröđin er í raun sambland af tveimur vinarhópum, eldri og yngri.

Báđir hóparnir  eiga rćtur sínar ađ rekja í FRAM. 

Ekki má samt gleyma frábćrum félögum, afleggjurum, sem eiga sínar rćtur t.d. í KR, Víking og jafnvel langt út á land (Garđabć).

Eldri hópurinn samanstendur af mannskap er fćddur á sjöunda áratug síđustu aldar en sá yngri er fćddur á áttunda áratugnum.

Yngri hópurinn kallar sig "Snuddurnar" en sá eldri kennir sig viđ "Ţórorm" en golfarmur ţess hóps er ţó mest ţekktur sem "HAREN-hópurinn". 

Golfstíll- og leikur ţessar hópa er gerólíkur.

Eldri spila almennt, fágađan, agađan og mjög lipran leik á međan ţeir yngri leika eitthvađ sambland af rúbbý og skvassi.

Ţađ var ţví var virkilega gaman ađ sjá atvinnumanninn frá Ţýsklandi, Hilmar aka Skotta,  mćttan međ ţeim ungum. Lyfti ţeim sannarlega á hćrra plan.

Vertu ávallt velkominn Herr Hilmar.

Af mótinu sjálfu er ţađ helst ađ frétta ađ nýbakađur Meistaramóts-sigurvegari í flokki 50+ hjá GM m/forgjöf mćtti heldur betur sperrtur til leiks og sigrađi á glćsilegur 43 punkta skori.

Heimamađurinn á Öndinni Beggi Fló, lék sinn besta hring á árinu og kom annar í mark.  Ađrir voru síđri.

Viđ Ţökkum Reyni kćrlega fyrir golfhringinn á flottum velli. Ţú átt 14 bjóra inni á barnum. 

Baráttan heldur áfram nćsta mánudag.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.BráđabanarStig
1Jói43 60
2Beggi38 52
3Hanna3721 p. á seinni 946
4Haukur3717 p. á seinni 944
5Gauti36 42
6Tommi3517 p. á seinni 940
7Halli3514 p. á seinni 938
8Hilmar33 36
9Tóti31 34
10Viktor28 32
11Sig.Egill2717 p. á seinni 930
12Eggert2712 p. á seinni 928
13Hergeir2616 p. á seinni 926
14Ingvar2615 p. á seinni 924
15Reynir25 22

 

STAĐAN:

SćtiNafn15.mai22.mai29.maí5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júlSamtals Stig
1Jói302224406030384060344
2Tryggvi3626403052246026 294
3Sig.Egill1832 284440522230266
4Hergeir3230 364236342826264
5Tóti4024 242828323634246
6Gauti 402822301846 42226
7Haukur  30144612443244222
8Viktor263632323210 2032220
9Tommi20 36203826 1840198
10Eggert22  26343240 28182
11Halli2820 16 2036 38158
12Haffi242826184014   150
13Hanna     22423046140
14Beggi    24 28 52104
15Ingvar    2216 242486
16Reynir    26 30 2278
17Viđar    36    36
18Hilmar        2626

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 67568

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband