Mót-15. Mosó. 19. ágúst.

Gamalt máltćki segir "Ţegar kötturinn er úti leika mýsnar sér". Forystusauđur mótarađarinnar brá sér af landi og ţá notuđu mýsnar tćkifćriđ og styttu golfhringinn um helming, spiluđu ađeins fyrri níu holurnar.
Ástćđan var nú samt ćrin ţví spilaađstćđur ţennan mánudaginn voru afar krefjandi, hávađarok og bolar héldust vart á tíum og spilarar flýttu sér ađ merkja bolta á flötum áđur en hann rúllađi aftur af stađ, eins og gerđist í einhverjum tilvikum.
Skoriđ var enda afar dapurt á heildina litiđ en ţó voru tveir spilarar af átta sem komu inn á hreint ótrúlega góđu skori miđađ viđ ţessar ađstćđur. Tommi skilađi 16 punktum í hús og var efstur og Hanna var á 15 punktum og parađi ţar af hina löngu 5 holu. Vel gert Hanna.
Tveir skrifstofu bráđabanar voru haldnir, Jói Fel tók Tóta í slag um 4 sćtiđ en síđan var botnbaráttuslagur á milli Haffa og Eggerts sem málarinn hafđi hafđi betur. Eggert var ekki mjög sáttur viđ eigin spilamennsku og sagđist hćttur ađ spila golf! Reyndar í fjórđa skiptiđ í sumra ađ einhverra sögn :D
Menn lenda í ýmsum ţrautum á golfvellinum eins og ţessi mynd sýnir, en ţar er Haffi ađ taka annađ högg á 6. braut hvar boltinn sat fastur upp í runna.
mot-15-d
mot-15-amot-15-bmot-15-c

Mót-14. Mosó. 12.ágúst.

Fámennur en góđmennur hópur mćtti til leiks í Mosó mánudaginn 12. ágúst, alls átta spilarar.
Ţar freistuđu menn ađ fylgja eftir góđum árangri á Fram Open sem haldiđ var föstudeginum áđur. Veđriđ var gott framan af en hvessti mjög uppúr kl níu. Ţađ er fariđ ađ kólna ađeins og dimma ţannig ađ spilatímar um kl. 18 eins og hjá síđasta hollinu duga illa til ađ klára 18 holur viđ eđlileg birtuskilyrđi.
Hergeir slćr vart feilhögg ţessa dagana og lék allra best á 39 punktum og landađi öruggum sigri. Gauti og Eggert voru jafnir á 35 punktum en Gauti međ betri seinni níu og tekur ţví annađ sćtiđ. Athygli vekur ađ bćđi Hergeir og Gauti verđa erlendis nćstu tvćr spilavikur og lögđu greinilega extra á sig ađ tryggja stöđu sína sem best fyrir síđsumarsfríiđ.
 
Tómas átti högg sumarsins á mótaröđinni (til ţessa amk.). Strax á fyrstu braut smellti hann rúmlega 150 metra höggi beint í holu fyrir erni. Hreint glćsilegt högg sem uppskar mikil fagnarlćti međspilara. Ţessi torsótti Örn verđskuldar hámarksaukastig og fćr Tómas 3 stig í sarpinn.
 

Í heildarstigakeppninni bćtir Hergeir, ríkjandi meistari, stöđu sína lítillega og er nú međ 6 stiga forskot á Eggert sem er í öđru sćti og 7 stiga forskot á Gauta í ţriđja sćti. 

Allt er ađ ţéttast núna ţar sem flestir hafa náđ 10 hringja lágmarkinu og spilavikum fer fćkkandi.
mot-14-amot-14-b
mot-14-c
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Bloggfćrslur 26. ágúst 2024

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-11-B
  • 2025-11-A
  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 68661

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband