Fćrsluflokkur: Íţróttir

Las Colinas 2017

Ţá fer ađ styttast í golfferđina ţetta áriđ. Mikil spenna í gangi og dagskráin mćtt:

las colinas dagskrá


9. september. - LOKAMÓT - .....Hellishólar og Hella

Ţađ var bođiđ uppá stórkostlega veislu í lokamóti HOS-2017. Leikiđ var á tveimur frábćrum völlum á suđurlandi, Ţverárvelli á Hellishólum og Strandarvelli á Hellu. Fyrirkomulagiđ var tvennskonar; Einstaklings-punktakeppni ţar sem 60 stig voru í bođi og síđan liđakeppni ţar sem hćgt var ađ ná í 30 stig. Baráttan var rosaleg um sigurinn. Ţađ ţurfti ţriggja manna reikninefnd (ţar af 2 alsgáđir) til ađ fara yfir lokastöđuna.

Eftir Hellishóla sat Jói sem fastast í efsta sćti en ţá hafđi röđin fyrir neđan hann ađeins breyst og ţéttst til muna, Hergeir var kominn í annađ sćtiđ en Tryggvi áfram í ţví ţriđja og hafđi TT í raun lítiđ dregiđ á Jóa en ţađ átti eftir ađ breytast síđar um daginn.

Tryggvi setti í spólgírinn á Hellu og ţá var ekki ađ sökum ađ spyrja 39 pkt. steinlágu og 60 stig í hús + önnur 28 stig međ traustum vini, Ragnari Lárusi og ţar međ var sigurinn í höfn.

Ţađ var einmitt Raggi sem sigrađi glćsilega á Hellishólum og Binni og Óli í liđakeppninni.  Á Hellu var ţađ títtnefndur Tryggvi sem sigrađi í einstaklingskeppninni og aftur sigrađi "gamli lurkurinn" Binni í liđakeppninni en ţá í slagtogi međ hinum kornunga og bráđefnilega Tóta Bjöss.

Af loknu öllu ţessu golfi var haldiđ í stórglćsilegan sumarbústađ ţeirra Tomma og Írunnar. Ţar var ekki í kot vísađ, glćsilegur íverustađur sem gaman var ađ koma í. Bođiđ var uppá safaríka nautalund, framreidd á pastabeđi međ trufflusveppasósu og parmesan. Ţetta heinlega bráđnađi í munni og á Jói mikinn heiđur skiliđ fyrir ţessa matreiđslu. Ađ snćđingi loknum hófust almenn fagnađarlćti, ţar sem ţeir félagar; mótstjóri og formađur afhendingarnefndar voru í miklu stuđi. Tryggva var svo afhendur Jakkinn međ rúskinssbótunum á olnbogunum og forláta silfurbikar til varveislu í eitt ár.

Ađ lokum vill tíđindamađur ţakka öllum keppendum kćrlega fyrir ţáttökuna í sumar og hlakkar til ađ sjá alla í spennandi keppni áriđ 2018.

 

Úrslit á Hellishólum og Hellu,  LOKASTAĐA:

RöđNafnStađa fyrir lokamótSćti fyrir lokamótHellishólar-einstakl.Hellishólar-liđSamtals stig eftir HellishólaSćti eftir HellishólaHella-einstakl.Hella-liđStig 2017
1Tryggvi4383241848036028568
2Jói4481212048914826563
3Hergeir4145-6482448624220548
4Binni3948543047843930547
5Haffi4107422247474518537
6Viktor444215164755-63324532
7Haukur4145-633284755-63016521
8Tommi358125726441105424519
9Eggert4184272647182118510
10Halli3909452045591822495
11Tóti312133924375135730462
12Sig.Egill360113618414111522451
13Raggi K282146028370143628434
14Hanna364101816398121216426
15Írunn220173022272165126349
16Óli208185130289152420333
17Reynir23615  23617  236
18Ingvar23416  23418  234
19Sig.Óli12419  124192722173
20Frikki9420  9420  94
21Stefán2421  2421  24
22Jón Ari1822  1822  18
23Hemmi1423  1423  14

 

HOS-meistarinn 2017: Tryggvi "Tígull" Tryggvason.

21430122_10155620815803389_8862540507965286327_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og ađ lokum:

 

       RO L E X         
  W E  P 
    TRYGVI    
       
      A      
  HLÍĐAVÖLLUR 
  M Ć  
         

 

 


4. september. -Mót nr. 19 - .....Bakkakot

Ţađ voru 13 mćttir í síđasta mánudagsmót ársins og leikiđ var á frábćrum Bakkakotsvelli. Veđriđ sýndi allar sparihliđarnar; heitt og ţurrt, heitt og blautt, logn og smávindur cool.

Skor manna var svona la-la en eins og áđur ţá fá menn mjög lága vallarforgjöf á Bakkakotiđ og ţví er lítiđ pláss fyrir eitthvađ bull. Á móti kemur geta menn skorađ skemmtilega og fengiđ óvenjumörg pör og fugla ţó pkt. séu fáir fyrir afrekin. En stórskemmtilegur völlur sem ţarf ađ bera virđingu fyrir.

Ţađ fór vel á ţví ađ "Óđalsbóndinn" á Suđurlandi sigrađi í ţessu lokamóti, enda ćtla ţau skötuhjúin, Tommi og Írunn ađ bjóđa hersingunni á "Óđaliđ" um nćstu helgi. Tommi spilađi afar sannfćrandi og kom inná 74 höggum og 36 pkt. sem dugđi til hans annars sigurs á mótaröđinni í sumar. Vel gert Tommi og til lukku međ sigurinn wink.

Nú er mánudagsmótunum lokiđ og urđu ţau 19 talsins í sumar. Einn leikmađur, Viktor, náđi ţeim frábćra árangri ađ spila öll mótin og er ţađ til fyrimyndar fyrir okkur hin.

Mótinu er ţó ekki nćrri lokiđ og verđur lokaslúttiđ n.k. laugardag ţar sem leiknir verđa tveir hringir. Sá fyrri á Ţverárvelli á Hellishólum og seinni á Strandarvelli á Hellu.

Ţađ er mikil spenna í loftinu og margir um hitunina. Allt er til reiđu fyrir lokaátökin og mun Mótastjóri fljótlega senda út dagskrá og fyrirkomulag. Eina sem tíđindamađur vill koma á framfćri svo ađ ţađ sé alveg á hreinu ađ ţau stig sem fást í lokamótinu, LEGGJAST VIĐ núverandi besta skor, ţ.a. ekki er um frekari útstrikanir ađ rćđa.

Veđurspá er allgóđ, ekki of heitt og ekki of kalt ţ.a. útlit er fyrir gríđarlega gott golf og gott skor !

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Tommi36 
2Haukur329
3Tryggvi32 
4Frikki31 
5Írunn309
6Ingvar30 
7Viktor30 
8Haffi29 
9Halli28 
10Sig.Egill249
11Raggi24 
12Óli23 
13Jói21 

 

Stađan (feitletrađir međ 12 mót eđa fleiri):

 Nafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágú14.ágú21.ágú28.ágú4.sepSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 3828504026202628  16534448
2Viktor26343834403828404036402024322820184428608444
3Tryggvi  36363622 38  4824  3640365036438438
4Eggert20 24 50183426282036 323038162042 434418
5-6Hergeir28 34 4614383234  32303842183030 446414
5-6Haukur18  3034 1830363238223636 32244838472414
7Haffi1430304038 36 24 34 20344824 4626444410
8Binni2432 32 32322232384436 24 302238 438394
9Halli3428262832  36 30 28 263236404024440390
10Hanna30   44 2634 1846303440  3428 364364
11Sig.Egill102028  36221830  1638225034263422406360
12Tommi3640   2016 18244226  462228 40358358
13Tóti     34  2240 3840 30383832 312312
14Raggi K.162422    241626  22 3426163620282282
15Reynir12   3028 282634 34  44    236236
16Ingvar 3632  303020    2828    30234234
17Írunn32    2640   3218  40   32220220
18Óli3822  48         24 322618208208
19Sig.Óli2226 26 1620 14          124124
20Frikki        2022  18     349494
21Stefán     24             2424
22Jón Ari             18     1818
23Hemmi                14  1414

28. ágúst - RISAmót nr. 18 - .....Mosó

Ţađ var bođiđ uppá RISA-mót af bestu gerđ í blíđunni á Hlíđavelli í gćrkvöldi. 13 kappar hófu leik og 11 skiluđu sér í mark eftir 18 holur. Skoriđ var hreint afbragđ hjá allflestum og tveir kappar sjá fram á flotta forgjafarlćkkun.

Tryggvi var mađur gćrkvöldsins međ glćsilega 40 pkt. eftir harđa baráttu viđ fyrrum HAREN/HOS meistara H.Bragason "from Kjolur Mosfellsbae". Tíđindamađur fagnar ţví ađ H.Bragason virđist vera ađ vakna til lífsins eftir frekar rólegt sumar og vonast til ađ sjá hann sprćkan í ţeim mótum sem eftir eru. TT var hinsvegar í gríđarmiklu stuđi í gćr og halađi inn punkta á öllum holum nema einni. Kappinn á enn eftir ađ skila inn einu móti til ađ ná ađ ţeim 12 sem gilda og er ţví líklegur á topp 3 áđur en kemur ađ lokaslútti. Á sama tíma í fyrra var TT í kjörstöđu á mótaröđinni en ţar sem lokamótiđ dróst langt fram á vetur ţá voru kylfurnar löngu komnar uppá háaloft ţegar ţađ var loks leikiđ. Ţađ verđur örugglega annađ uppá teningnum í ár ţar sem Tryggvi virđast hitna međ hverju mótinu og reykspóliđ á 236 hestafla JEEP-inum verđur tikomumeira međ hverjum mánudeginum. Golfklúbburinn hefur í hyggju ađ fara ađ selja inná spóliđ til ađ fjármagna viđgerđir á planinucool.

Spennan heldur áfram ađ magnast og núna hafa 6 spilarar náđ yfir 400 stiga múrinn og stutt á eftir eru nokkrir međ rétt tćp 400 stig. Viktor saxar hćgt og rólega á Jóa sem er ađ klappa deigi á bakarasýningu í Noregi (líklega leynileg golfćfingaferđ til undirbúnings fyrir lokamótiđ laughing)Eggert málari er ađ mála sér leiđ upp töfluna og er koma sér stöđu eins og reyndar öll hrúgan á eftir. 

Eitt mánudagsmót eftir og síđan GRAND-SLAM mótiđ fáeinum dögum síđar.

Ţetta verđur veisla fyrir öll skilningarvit tongue-out

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Tryggvi40 
2Haukur39 
3Haffi3623 pkt. á seinni níu takk fyrir túkall !
4Viktor36Ţví miđur, bara 21 pkt. á seinni níu !
5Eggert339
6Halli33 
7Binni32 
8Raggi299
9Sig.Egill29 
10Tóti29 
11Hergeir27 
12Hanna1911 holur
13Óli99 holur

 

Stađan (feitletrađir búnir međ 12 mót eđa fleiri):

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágú14.ágú21.ágú28.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 3828504026202628  518448
2Viktor263438344038284040364020243228201844580444
3Eggert20 24 50183426282036 323038162042434418
4Hergeir28 34 4614383234  32303842183030446414
5Haffi1430304038 36 24 34 20344824 46418404
6Tryggvi  36363622 38  4824  36403650402402
7Haukur18  3034 1830363238223636 322448434398
8Binni2432 32 32322232384436 24 302238438394
9Halli3428262832  36 30 28 2632364040416390
10Hanna30   44 2634 1846303440  3428364364
11Sig.Egill102028  36221830  16382250342634384358
12Tommi3640   2016 18244226  462228 318318
13Tóti     34  2240 3840 30383832312312
14Raggi162422    241626  22 34261636262262
15Reynir12   3028 282634 34  44   236236
16Ingvar 3632  303020    2828    204204
17Óli3822  48         24 3226190190
18Írunn32    2640   3218  40   188188
19Sig.Óli2226 26 1620 14         124124
20Frikki        2022  18     6060
21Stefán     24            2424
22Jón Ari             18    1818
23Hemmi                14 1414

21. ágúst - Mót nr. 17 - .....Mosó

Ţađ voru 14 mćttir í 17ánda mót sumarsins. Veđur og völlur voru međ allra besta móti eins og allflestir leikmenn. Glćsileg skor litu dagsins ljós. Ţađ er alveg ljóst ađ ţessi mótaröđ verđur gríđarlega spennandi allt til loka. Taflan ţéttist og er fariđ ađ sauma fast ađ efstu mönnum.

Halli kom sterkur inn í gćrkvöldi og tryggđi sér sinn fyrsta sigur í sumar. Eins og fleiri er kappinn ađ koma sterkur inn í seinni hluta mótsins. Vel gert Halli og til lukku međ sigurinnwink. Einhvern tímann hefđu 34-36 pkt. dugađ til sigurs en ekki í gćrkvöldi, svo gott var skoriđ. Tíđindamađur gćti trúađ ađ héđan í frá dugi ekkert minna en skor yfir 36 pkt. til ađ hala inn einhver stig af viti. 

Hergeir rauf 400 stiga múrinn og síđan eru nokkrir sjóđheitir spilarar á kantinum sem bíđa eftir ađ ná 12 mótum. Tommi, Hanna, Tóti (sem dauđsér eftir ađ hafa ekki byrjađ fyrr) og síđast en ekki síst TT sem lúrir ţarna eins og pókerspilari međ spađaás í erminni tilbúinn ađ skella honum á borđiđ, í blálokin cool.

Ţetta er ROOOOOSALEGT!

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Halli39 
2Tóti37 
3Tryggvi36 
4Hanna35 
5Óli349
6Hergeir34 
7Tommi346
8Sig.Egill34 
9Haukur30 
10Binni29 
11Eggert28 
12Viktor25 
13Raggi23 
14Hemmi20 

 

Stađan (feitletrađir búnir međ 12 eđa meira):

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágú14.ágú21.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 3828504026202628 518448
2Viktor2634383440382840403640202432282018536428
3Hergeir28 34 4614383234  323038421830416402
4Binni2432 32 32322232384436 24 3022400378
5Halli3428262832  36 30 28 26323640376376
6Haffi1430304038 36 24 34 20344824 372372
7Haukur18  3034 1830363238223636 3224386368
8Eggert20 24 50183426282036 3230381620392358
9Tryggvi  36363622 38  4824  364036352352
10Sig.Egill102028  36221830  163822503426350340
11Hanna30   44 2634 1846303440  34336336
12Tommi3640   2016 18244226  462228318318
13Tóti     34  2240 3840 303838280280
14Reynir12   3028 282634 34  44  236236
15Raggi162422    241626  22 342616226226
16Ingvar 3632  303020    2828   204204
17Írunn32    2640   3218  40  188188
18Óli3822  48         24 32164164
19Sig.Óli2226 26 1620 14        124124
20Frikki        2022  18    6060
21Stefán     24           2424
22Jón Ari             18   1818
23Hemmi                141414

14. ágúst - Mót nr. 16 - .....Mosó

Ţađ var blessuđ blíđan og "smáskúr bakviđ hús" í 16. móti HOS. Glćsileg skor litu dagsins ljós...í myrkrinu. 11 af 13 spilurum skiluđ 30 pkt. eđa fleirum. Mađur kvöldsins var enginn annnar upphafsmađur "reykspólsins á bílastćđinu", Tryggvi Tryggvason sem kom inná glćsilegum 37 pkt.  Ađ sögn var ţetta fyrsta lćkkun hans í 2-3 ár. Ađ ţví tilefni settist kappinn niđur međ okkur og fékk sér einn kaldann á 19ándu áđur en hlađiđ var í eitt spól út í myrkriđ cool. Viđ fögnum árangri TT og óskum honum til hamingju međ sigurinn wink. Ef stöđutaflan er skođuđ ţá er Tryggvi međ ansi gott međalstigaskor og ef TT klárar mótin 12 á gćti hann veriđ í góđum málum fyrir lokamótiđ...eins margir fleiri ađ sjálfsögđu!

Tóti kom feykisterkur til leiks, nýgenginn í klúbbinn, og tók heimavöllinn í nefiđ. Tóta ţykir fátt betra en ađ taka í nefiđ en hefur minnkađ neysluna eftir ađ Hörđur heitin Castro, snéri til Valhallar.

Nú eru 8 spilarar búnir ađ ná 12 mótum og stutt í ađ fleiri bćtist í hópinn. Verum duglegir ađ mćta í restina og ţá veit enginn hvernig ţetta fer ađ lokumsurprised.  Stay classy!

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Tryggvi37 
2Tóti36 
3Halli349
4Sig.Egill346
5Haukur34 
6Binni339
7Jói33 
8Raggi32 
9Haffi309
10Tommi30 
11Viktor30 
12Hergeir29 
13Eggert26 

 

Stađan (feitletrađir búnir međ 12 eđa meira):

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágú14.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 3828504026202628518448
2Viktor26343834403828404036402024322820518428
3Hergeir28 34 4614383234  3230384218386386
4Binni2432 32 32322232384436 24 30378378
5Haffi1430304038 36 24 34 20344824372372
6Haukur18  3034 1830363238223636 32362362
7Eggert20 24 50183426282036 32303816372356
8Halli3428262832  36 30 28 263236336336
9Sig.Egill102028  36221830  1638225034324324
10Tryggvi  36363622 38  4824  3640316316
11Hanna30   44 2634 1846303440  302302
12Tommi3640   2016 18244226  4622290290
13Tóti     34  2240 3840 3038242242
14Reynir12   3028 282634 34  44 236236
15Raggi162422    241626  22 3426210210
16Ingvar 3632  303020    2828  204204
17Írunn32    2640   3218  40 188188
18Óli3822  48         24 132132
19Sig.Óli2226 26 1620 14       124124
20Frikki        2022  18   6060
21Stefán     24          2424
22Jón Ari             18  1818

 


11. ágúst - RISAmót nr. 15 - .....FRAM-open - Öndverđanes

FRAM-open í Öndverđanesi var vettvangur 15 móts HOS-mótarađarinnar. 14 HOS-spilarar undu sér vel í fínu veđri og frábćrum félagskap annarra FRAMARA á flottum golfvelli.

Skor manna var allgott og lćkkun á forgjöf hjá Sig.Egil og Haffa. Sig.Egill kom hlađinn verđlaunum heim um kvöldiđ og var vel fagnađ af fjölskyldunni fyrir ađ draga björg í bú (súkkulađi, bjór og rauđvín)!  Vel gert Siggi og innilega til hamingju međ risatitilinn wink.

Skoriđ var nokkuđ jafnt ţ.a. nokkra skrifstofubráđabana ţurfti til ađ skera úr um sćti. 

Nú er atlagan ađ forystusauđunum hafin fyrir alvöru. Ţađ eru 4 mánudagsmót eftir ţar til kemur ađ úrslitahelginni. Nú ríđur á ađ menn mćti vel til ađ setja óbćrilega pressu á efstu menn og koma sér í góđa stöđu fyrir lokahátíđina. Ţetta verđur spennandi allt til enda tongue-out.

 

Úrslit dagsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Sig.Egill38 
2Haffi37 
3Tommi346
4Reynir34 
5Hergeir32 
6Írunn319
7Eggert31 
8Tryggvi309
9Raggi30 
10Halli29 
11Tóti20 
12Viktor199
13Jói19 
14Óli18 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágú11.ágúSamtals stig12 bestu
1Jói40384038424024 38285040262026490446
2Viktor263438344038284040364020243228498428
3Hergeir28 34 4614383234  32303842368368
4Eggert20 24 50183426282036 323038356356
5-6Binni2432 32 32322232384436 24 348348
5-6Haffi1430304038 36 24 34 203448348348
7Haukur18  3034 1830363238223636 330330
8Hanna30   44 2634 1846303440 302302
9Halli3428262832  36 30 28 2632300300
10Sig.Egill102028  36221830  16382250290290
11Tryggvi  36363622 38  4824  36276276
12Tommi3640   2016 18244226  46268268
13Reynir12   3028 282634 34  44236236
14-15Ingvar 3632  303020    2828 204204
14-15Tóti     34  2240 3840 30204204
16Írunn32    2640   3218  40188188
17Raggi K.162422    241626  22 34184184
18Óli3822  48         24132132
19Sig.Óli2226 26 1620 14      124124
20Frikki        2022  18  6060
21Stefán     24         2424
22Jón Ari             18 1818

7. ágúst - Mót nr. 14 - .....Bakkakot

Ţađ voru 12 eldhressir mćttir í Bakkakot á síđasta degi verlsunarmannahelgar. Góđur (vín)-andi sveif yfir vötnum og flestir allkátir. Veđur var fínt og skor manna ţokkalegt. Menn lćkka talsvert í forgjöf viđ leik í Bakkakoti og ekki má viđ miklum hremmingum til ađ allt fari í klessu. Helmingurinn skilađi ţó 30 pkt. og meira.

Gamall og góđur félagi, Jón Ari, lét sjá sig í fyrsta sinn á árinu og ţá var ekki ađ spyrja ađ fjörinu.  Sig. Egill féll í allar gildrurnar og var "nipplađur" á báđum. Gaman ađ segja konunni frá ţví ađ mađur hefur veriđ í golfi og koma svo heim međ báđar geirvörtunar bláar og marđar kiss.

Annars var ţađ konan í hópnum sem sigrađi í ţetta skiptiđ. Hanna var pöruđ međ Ingvari gegn Tíđindamanninum og Jóa Fel og ţá var ekki ađ spyrja ađ leikslokum 36 pkt. og máliđ steindautt.  Til lukku međ ţetta Hanna wink. Annars má segja Tíđindamanninum til varnar ađ Jói leit ansi vel út á fyrsta teig međ sólgleraugu og flottur. Kappinn reyndist svo frekar timbrađur eftir góđa tónleika međ Dimmu kvöldinu áđur laughing. Af öđrum fréttum úr mótinu ţá tókst Haffa loksins ađ vinna skrifstofubráđabana ţetta sumariđ og munađi ţar um ólíklegan fugl á 18ándu holu, ţar sem kallinn vippađi í fyrir utan flöt. Vel gert!

Stađan í mótinu er nokkuđ afgerandi fyrir fyrstu tvo. Hinsvegar er ađrir enn ađ reyna klára mótin 12 sem munu telja.  Styttist í ţađ hjá nokkrum og ţá verđur ţetta jafnara. Spyrjum ađ leikslokum tongue-out.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Hanna36 
2Hergeir35 
3Haukur33 
4Haffi306
5Viktor30 
6Eggert30 
7Ingvar29 
8Halli27 
9Binni269
10Sig.Egill26 
11Jói23 
12Jón Ari22 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júl7.ágúSamtals stig12 Bestu
1Jói40384038424024 382850402620464444
2Viktor2634383440382840403640202432470420
3Binni2432 32 32322232384436 24348348
4Haukur18  3034 1830363238223636330330
5Hergeir28 34 4614383234  323038326326
6Eggert20 24 50183426282036 3230318318
7Hanna30   44 2634 1846303440302302
8Haffi1430304038 36 24 34 2034300300
9Halli3428262832  36 30 28 26268268
10-11Tryggvi  36363622 38  4824  240240
10-11Sig.Egill102028  36221830  163822240240
12Tommi3640   2016 18244226  222222
13Ingvar 3632  303020    2828204204
14Reynir12   3028 282634 34  192192
15Tóti     34  2240 3840 174174
16Raggi K.162422    241626  22 150150
17Írunn32    2640   3218  148148
18Sig.Óli2226 26 1620 14     124124
19Óli3822  48         108108
20Frikki        2022  18 6060
21Stefán     24        2424
22Jón Ari             181818

31. júlí - Mót nr. 13 - .....Mosó

Ţađ voru 12 mćttir í Mosann í gćrkvöldi.  Flottar veđurađstćđur, loksins, ađeins minni blástur en venjulega!

Skoriđ var nokkuđ gott hjá helmingi spilaranna. Efstu tveir eđa Gullkálfarnir tveir eins ţađ var skemmtilega orđađ á 19ándu, voru mćttir međ spánýja og lćkkađa forgjöf. Ađ auki voru ţeir settir í holl međ hinu alrćmda H&H-pari, sem eru ţekkt fyrir bjór-hösl i rónakeppni og geta komiđ allrabestu mönnum úr stuđi. Ţessi uppstilling mótstjórans virđist hafa skilađ árangri ţar sem haldiđ var aftur af stigasöfnun Gullkálfanna. Í stađinn var ţá mćttur Ţór nokkur Björnsson, međ glćnýja lćkkađa forgjöf, ekki var ađ spyrja á ţví, 39 flottir pkt. í hús. Hans annar sigur á mótaröđinni. Kappinn vćri örugglega í vćnlegri stöđu ef hann hefđi byrjađ fyrr í sumar ađ mćta á sterkustu mótaröđ landsins. Vel gert Tóti og til lukku međ sigurinn og lćkkun á forgjöfinniwink. Af öđru afrekum má nefna ađ Sig.Egill nýtti sér međbyrinn á 13. holu (par 5) og skellti í Örn og 5 pkt. "Nesiđ getur gefiđ vel" eru orđ Sigurđar sem hefur áđur fengiđ örn en ţá á núverandi 15ándu (par 3)cool.

Nú byrjar stöđutaflan ađ taka miđ af 12 bestu skorunum hjá keppendum. Viktor er búinn ađ ná 13 mótum en 12 telja. Jói náđi 12. mótinu sínu í gćrkvöldi og hefur sett rosalegt viđmiđ fyrir ađra keppendur. Ţessir tveir fara nú í ađ henda út "verstu" skorunum sínum (ef ţau eru til  hjá ţeimsmile). Héđann í frá ćtti taflan ađ ţéttast en muniđ ađ mótunum fćkkar ţví er mikilvćgt ađ mćta vel í restina af ţessu.

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Tóti39 
2Sig.Egill35 
3Haukur34 
4Hanna33 
5Hergeir32 
6Eggert31 
7Ingvar27 
8Jói26 
9Viktor25 
10Raggi189
11Haffi18 
12Frikki13 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júl31.júlSamtals stigSTAĐAN
1Jói40384038424024 3828504026444444
2Viktor26343834403828404036402024438418
3Binni2432 32 32322232384436 324324
4Haukur18  3034 18303632382236294294
5Hergeir28 34 4614383234  3232290290
6Eggert20 24 50183426282036 30286286
7Haffi1430304038 36 24 34 20266266
8Hanna30   44 2634 18463034262262
9Halli3428262832  36 30 28 242242
10Tryggvi  36363622 38  4824 240240
11Tommi3640   2016 18244226 222222
12Sig.Egill102028  36221830  1638218218
13Reynir12   3028 282634 34 192192
14Ingvar 3632  303020    28176176
15Tóti     34  2240 3840174174
16Raggi162422    241626  22150150
17Írunn32    2640   3218 148148
18Sig.Óli2226 26 1620 14    124124
19Óli3822  48        108108
20Frikki        2022  186060
21Stefán     24       2424

24. júlí - Mót nr. 12 - .....Mosó

Mót nr. 12 var haldiđ viđ hvassar ađstćđur í Mosó í gćrkvöldi. Ekki hćgt ađ segja ađ veđurguđirnir hafi leikiđ viđ okkur á mánudagskvöldum í sumar en ţetta er ekki búiđ enn og alltaf von á góđu síđsumri.  

Ţađ heyrir orđiđ til undantekninga ef einhver annar en Jói sigrar mót og ekki breyttist ţađ í gćrkvöldi.  Kallinn hefur lćkkađ um 20 í forgjöf frá ţví ađ hann hóf leik í byrjun sumars og ekkert lát virđist á frekari lćkkun.  Kappinn kom inná glćsilegum 39 pkt. sem er afar vel gert m.v. veđurađstćđur. Tóti er ađ stimpla sig flott inn líka. Mćtti á stuttbuxum, eins og Jói, tók 36 kvikindi.  Vel gert drengir og haldiđ áfram ađ slá í gegn cool.

Nú er Viktor búinn ađ ná 12 mótum sem er sú tala sem lagt var upp međ í vor ađ ţyrfti ađ ná. Jóa vantar eitt mót og ţá höfum viđ hinir standardinn til ađ miđa viđ. Hann er hár ţetta áriđ og verđur erfitt fyrir flesta ađ klóra í ţetta skor ţeirra kappa.  Binni er ţó eitthvađ ađ bisa og gćti komiđ sterkur inná lokametrunum.  Engan skal ţó afskrifa ţar sem ýmislegt á eftir ađ ganga á auk ţess sem lokamótiđ mun gefa einhverjum ríkulega af stigumwink

 

Úrslit kvöldsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Jói39 
2Tóti36 
3Binni35 
4Reynir32 
5Hergeir29 
6Hanna27 
7Halli26 
8Tommi259
9Tryggvi25 
10Haukur24 
11Viktor239
12Írunn23 
13Sig.Egill20 

 

Stađan:

SćtiNafn8.mai15.mai22.mai29.mai5.jún12.jún19.jún26.jún3.júl10.júl17.júl24.júlSamtals
1Jói40384038424024 38285040418
2Viktor263438344038284040364020414
3Binni2432 32 32322232384436324
4-5Haukur18  3034 183036323822258
4-5Hergeir28 34 4614383234  32258
6Eggert20 24 50183426282036 256
7Haffi1430304038 36 24 34 246
8Halli3428262832  36 30 28242
9Tryggvi  36363622 38  4824240
10Hanna30   44 2634 184630228
11Tommi3640   2016 18244226222
12Reynir12   3028 282634 34192
13Sig.Egill102028  36221830  16180
14-15Ingvar 3632  303020    148
14-15Írunn32    2640   3218148
16Tóti     34  2240 38134
17Raggi K.162422    241626  128
18Sig.Óli2226 26 1620 14   124
19Óli3822  48       108
20Frikki        2022  42
21Stefán     24      24

Nćsta síđa »

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

Nýjustu myndböndin

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Halli holu í höggi

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • las colinas dagskrá
 • las colinas dagskrá
 • las colinas dagskrá
 • las colinas dagskrá
 • 21430122 10155620815803389 8862540507965286327 n
 • 20160922 103858
 • 20160922 103824
 • 20160922 103820
 • 20160921 164642
 • 20160921 164639

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 16
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband