Færsluflokkur: Íþróttir
18.7.2025 | 12:43
Mót-8. Mosó. 14. júlí, 2025.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2025 | 12:38
Mót-7. Grindavík. 30. júní, 2025.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2025 | 15:46
Mót-6. Mosó. 23. júní, 2025.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2025 | 11:30
Mót-5. Skaginn. 16. júní, 2025.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2025 | 09:15
Mót-4. Mosó. 9. júní, 2025.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2025 | 10:21
Mót-3. Mosó. 26. maí, 2025.
Þriðja keppni sumarsins fór fram í eins góðu golfveðri og hægt er að biðja um og því ákveðin synd að aðeins átta spilarar mættu til leiks. Hlýtt og dúnalogn, smá væta á vellinum. Til að vega upp á móti frábærum spilaaðstæðum þá ákvað einhver vallarstarfsmaður (líklega í vondu skapi) að setja holustaðsetningar á vellinum á eins andstyggilega staði og mögulegt er. Það heppnaðist ágætlega í að halda skorinu lægra en annars hefði orðið. Annað skiptið í röð hófust leikar á 10. holu. Tryggvi bísnaðist talsvert yfir þessum viðsnúningi áður en leikar hófust en það virtist ekki hafa mikil áhrif á hann því hann spilaði solid golf. Menn í hollinu tóku eftir að TT notaði fjarlægðarmælingar mikið og reiknaði högglengd af slíkri nákvæmi að undrum sætti. Það kom þó aðeins á kappann á seinni níu þegar hann uppgötvaði að hann hafði gleymt að snúa vellinum við í tækjum sínum og mælingar á fyrri níu voru því kannski ekki jafn nákvæmar og hann hafði áætlað , TT mælist því með aukastig í þetta sinn.
Tóti spilaði frábært golf á 40 p. og sérstaklega voru púttin ótrúleg. Sullaði flestu ofaní ef hann var annaðborð kominn á flötina. Gauti spilaði einnig mjög vel og skilaði sér inn á 36p og landaði öðru sætinu. Viktor gefur lítið eftir og landaði 3ja sætinu (sigraði TT á betri seinni 9) og dýrmætum 8 stigum í hús og viðheldur góðri forystu í heildarstigakeppninni.
ÚRSLIT:
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2025 | 10:12
Mót-2. Mosó. 19. maí, 2025.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2025 | 10:05
Mót-1. Mosó. 12. maí, 2025.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2024 | 10:20
Mót-18. LOKAMÓTIÐ í Mosó. 22. september.
Liðakeppni - lokamót | punktar | röð | ||
Lið 1 | Hergeir | Jói Fel | 38 | 6 |
Lið 2 | Eggert | Hanna | 43 | 1 |
Lið 3 | Gauti | Siggi | 42 | 3 |
Lið 4 | Haffi | Viktor | 42 | 4 |
Lið 5 | Haukur | Tómas | 41 | 5 |
Lið 6 | Tóti | Tryggvi | 42 | 2 |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2024 | 11:50
Mót-17. Mosó. 2. september.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar