Spánn 2023

Hér eru drög að dagskrá fyrir Spánarmótið 2023. Við stefnum á að spila a.m.k. 27 holur á dag og tvær keppnir í gangi. Fyrri keppnin er einstaklingskeppni punktaleikur með forgjöf þar sem þrjú bestu skorin af fimm gilda sem Spánarmeistari 2023. Verðlaunin ekki að verri endanum sem verða 240 Evrur, sem gæti þýtt að einhver verður að skila inn áhugamannaskírteininu á næstu leiktíð.

Hin keppnin sem sumir munu örugglega leggja sig meira fram en aðrir er keppnin milli ungra vs. gamla. Gamlir hafa harma að hefna eftir að að þeir lutu í gras 2021. Í þeirri keppni verður keppt í betri bolta, Ryder og nokkrum texas leikjum. Stigagjöf verður þannig að í hverju holli verður keppt um eitt stig eða samtals þrjú stig í hverjum leik fyrir utan Ryderkeppnina þar sem mesti möguleiki stiga í holli er þrjú stig eða samtals níu stig. 

Við förum betur í gegnum þetta þegar út verður komið. 

Góða skemmtun

 

 

 

Dagskrá spánn 2023


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Dagskrá spánn 2023
  • dagskrá spánn 2023
  • Lokastaðan
  • mótskráin
  • golf
  • Lokamot_2020
  • Rástímar í Póllandi
  • rástímar
  • rástímar
  • 20190908 204629

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 67564

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband