16.6.2014 | 13:24
EXTRA...EXTRA...Sigurður nær draumahögginu !!!
Sá gleðilegi atburður átti sér stað í gærkveldi að meistari Sigurður Chardonay náði "hole in one" á 12. holu í Mosó. Tíðindamaðurnn og mótastjórinn urðu vitni að atburðinum og brutust út mikil fagnaðarlæti í kvöldkyrrðinni þegar Nike-boltinn rúllaði ofan í eftir stórkostlega vel útfært högg með 9-járni af 127 mtr færi, sveigt frá hægri til vinstri.
Við óskum Sigurði innilega til hamingju með afrekið og munið að stubbaknúsa hann næst þegar þið hittið snillinginn !
Um bloggið
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 68661
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.