21.júlí...HOS nr. 11

Ţađ voru 10 góđir mćttir á mánudagskveldiđ í fínasta veđri.  Skoriđ var bara skratti gott međ fáeinum undantekningum.  Ţađ bar helst til tíđinda ađ Sigurđur Egill lćkkađi forgjöf sína annađ mótiđ í röđ. Frábćrlega gert Siggi Wink.  Ţeir sem sjá til hans segja ađ wedgin séu orđnar hans uppáhaldskylfur og kappinn vilji helst eiga svona 25 - 30 mtr eftir međ bunker á milli síns og flaggsins...bye bye pútter Smile. Ţađ var einnig eftirminnilegt frá kveldinu ađ einn rónaleikurinn vannst međ fáheyrđum yfirburđum (23 pkt. takk fyrir!).  Menn voru samt gríđarlega ánćgđir međ taparana á 19.holu ţar sem ţeir óskuđu eftir re-match og ekkert helv. kjaftćđi. 
 
Nćst verđur leikiđ á mótaröđinni á FRAM-open á Flúđum n.k. föstudag.  Um risamót verđur ađ rćđa ţ.a. 30 stig verđa tilbúinn handa ţeim sem höndlar pressuna. Efsti mađur mótarađarinnar hefur gefiđ út ađ hann mćti ekki á föstudag né nćstkomandi mánudagskvöld ţ.a. ţađ er til mikils ađ vinna fyrir ţá sem mćta Woundering
 
Úrslit kvöldsins. 
Nafn Pkt. 
Siggi38
 Binni36 
 Halli34 
 Haukur33 
 Heggi33 
 Tommi31 
 Tryggvi26 
 Ingvar23 
 Haffi22 
 Frikki16 

Stađan.  8 bestu gilda (rauđmerktar tölur = hent út). 
Sćti Nafn 5.mai 12.mai 19.mai 26.mai 2.juni 10.juni 16.juni 23.juni 30.juni 14.juli 21.juli Samtals 
 1Haukur 19 16 20 19 28 17 28  16 15 17 164 
 2Hergeir 18 17 14 16 30 14 26 14  16 16 153 
 3Halli 17 13  18 18 16 30 16  12 18 146 
 4Siggi 16  15 20 16 12 22 13 15 20 20 144 
 5Binni 12 18 19 12 10 15  20 20 11 19 135 
 6Tommi  20 10 14 14 20  18 17 14 16 133 
 7Haffi   14  15 26 19 24  19 13 130 
 8Raggi K 13 12 13 1324 9 16 15 18   124 
 9Reynir 16 15 17 17 12 11 20 12  13  122 
 10Tryggvi 11  12  22 10 18 19   15 107 
 11Ólafur 14 19 11 10  13 14     81 
 12Ingvar 10 11 18  18     14 80 
 13Frikki 20  16 11      12 67 
 14Raggi H     20   17  18  55 
 15Axel  10         18 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 68653

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband