29. júní...HOS nr. 8.

Ţađ voru 13 flottir spilarar mćttir í gćrkvöldi í dandalablíđu á Hlíđavöll til ađ berjast um stigin dýrmćtu.  Skoriđ var í samrćmi viđ ađstćđur, mjög gott hjá flestum.  Raggi Hilmars mćtti međ, ađ ţví virtist, hjálpartćki ástarlífsins í pokanum. Ţessi gjörningur fór misvel í međspilarana t.d. virtist Hanna uppveđrast viđ ţetta á međan Ingvar var mjög hugsandi yfir ţessu og eyddi talsverđum tíma í símanum viđ ađ gúgla ţetta fyrirbćri sem aftur kom niđur á skorinu embarassed.

Ragnar Lárus heldur áfram ađ lćkka forgjöfina og stefnir ótrauđur á ađ spila í meistaraflokki í meistaramótinu í nćstu viku. Ţarf kannski eina smálćkkun í viđbót og málinu er reddađlaughing.  

Sigurđur Óli situr sem fastast á toppnum og er búinn ađ breika 200 stiga múrinn. Mćtingin er til fyrirmyndar og er ađ skila sér.  Viđ reiknum međ ađ hann kryddi lokamótiđ eins og hann gerđi svo eftirminnlega ţegar hann mćtti í 3-4 mismundandi Arsenal búningum og mćti međ "Peter Cech" hjálm í lokamótiđ ţetta áriđ.

Nćsta vika er meistaramótsvika á vellinum ţ.a. mótastjóri mun gefa út leiđbeiningar hvernig mótahaldi verđi háttađ í framhaldinu.

Úrslit kvöldsins.

SćtiNafnPkt.Athugasemdir
1Hanna38 
2Raggi K.37 
3Sig.Egill35 
4Reynir34Betri seinni 9
5Sig.Óli34 
6

Raggi H.

33 
7Haukur32Betri síđustu 6
8Haffi32Betri seinni 9
9Tommi32 
10Axel25Betri seinni 9
11Halli25Betri síđustu 6
12Dađi25 
13Ingvar23

 

 

Stađan eftir 8 mót (feitletruđ stig eru sigurvegarar einstakra móta).

SćtiNafn5.maí11.maí18.mai25.mai1.júní15.júni22.júní29.júníSamtals
1Sig. Óli2624241929253226205
2Raggi Kr.2819193026 4029191
3Sig. Egill2430202725 2628180
4Haukur202126232427 24165
5 - 6Írunn4026272117 30 161
5 - 6Dađi12 152623303619161
7Raggi H.3020 2928 2825160
8 - 9Heggi322929 192920 158
8 - 9Halli361828 22 3420158
10Hanna3425222816  30155
11Tommi2223252221 1422149
12Óli 2816253028  127
13Binni1622212020 22 121
14Haffi14 23 18241823120
15Ingvar18 182427  18105
16Reynir38 17   162798
17Beggi102730  26  93
18Tryggvi   18  24 42
19Ingólfur      38 38
20Axel    15  2136

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-11-B
  • 2025-11-A
  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband