3. Ágúst...HOS nr. 13

Ţađ voru stórkostlegar ađstćđur í 13. móti HOS á Hlíđavelli. Menn voru hreinlega ađ leka niđur í blíđunni og langur fundur var haldinn á 19ándu enda ekki hćgt annađ en ađ njóta stundarinnar. 

Ţađ bar til tíđinda ađ Tryggvi mćtti loks til leiks og náđi pokamerkiđ sitt í leiđinni.  (Bítla)gćslumađurinn Raggi Hilmars mćtti ósofinn, beint úr Herjólfsdal og spilađi fantagolf ţar til á 17ándu en ţá sprakk kappinn. Ţetta geta menn ekki nema alsgáđir laughing.  Reynir mćtti hinsvegar međ ađeins í pípunum og spilađi feykilega vel.  Af ţessu má sjá ađ undirbúningur getur veriđ međ misjöfnum hćtti en niđurstađan góđ. Alls voru 7 spilarar mćttir eftir mikla hrókeringar í skráningunni en á tímabili voru 13 skráđir til leiks. Líklega var restinn ađ blása á Hvolsvelli og fékk ekki ađ halda áfram förlaughing.  Ađ lokum tjáđi Raggi Hilmars okkur ţađ ađ hann hafi ađeins séđ eitt sjúdderarírei í brekkunni og er ţađ óvenjulítiđ m.v. undanfarin ár á Ţjóđhátíđkiss.

Úrslit:

SćtiNafnPkt.Athugasemdir
1Raggi Hil36 
2Hanna35 
3Reynir34 
4Haukur31 
5Sig.Óli30 
6Tryggvi28Betri síđustu 3 !
7Ingvar28 

Stađan:

SćtiNafn5.maí11.maí18.mai25.mai1.júní15.júni22.júní29.júní6.júlí13.júlí20.júlí27.júlí3.agústSamtals
1Sig. Óli262424192925322625 273226315
2Haukur202126232427 242326223827301
3Heggi322929 192920 26282934 275
4Hanna3425222816  302230 2829264
5Halli361828 22 342030253018 261
6Sig. Egill2430202725 2628272721  255
7Raggi Kr.2819193026 402919 25  235
8Beggi102730  26  28292622 198
9Ingvar18 182427  18  284024197
10Raggi Hil.3020 2928 2825    30190
11Dađi12 152623303619  23  184
12Reynir38 17   162729 23 28178
13-14Tommi2223252221 1422   24 173
13-14Óli 2816253028  20  26 173
15Írunn4026272117 30      161
16Haffi14 23 1824182324    144
17Binni1622212020 22    20 141
18Tryggvi   18  24     2567
19Jón Ari          2430 54
20Ingólfur      38      38
21-22Axel    15  21     36
21-22Jónas El           36 36
23Stefán GS        21    21
24Kolbeinn        18    18

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband