5. Sept. -Lokamót HOS 2015-

HOS-2015 lauk með glæsilegum hætti á Kiðjabergi og Selfossi. Veðurguðirnir hefðu mátt vera aðeins hagstæðari en menn létu það ekki á sig fá og áttu frábæran dag saman við golfleik á flottum völlum.  Til stóð að leika betri bolta á seinni hring en þar sem fjöldi keppanda var óhagstæður þá var hefðbundinn einstaklings punktakeppni leikin báða hringina. Þarna sýndi gríðarlega úrræðagóð mótanefnd mikinn sveigjanleika á bílastæðinu á Kiðjabergi og spilaði vel af fingrum fram í erfiðum aðstæðum sem alltaf geta komið óvænt upp laughing.

En maður dagsins var hinn geðþekki og prúði leikmaður Sigurður Óli.  Hann hóf daginn í 7unda sæti og var kominn í það 4. um hádegi og settist síðan á toppinn um kvöldmatarleyti.  Svona á að gera þetta !  Innilega til hamingju Siggi Óli wink.

Mótið hefur líklega aldrei verið jafnspennandi og nú.  Eftir 18 mánudagsmót auk 36 holu lokamóts þá endaði sigurvegarinn með 1 stigs sigur á fyrrum meistara, H.Elíasson.  Þetta er eitthvað sem Sigurður á eftir að ylja sér við í vetur í fína tweed-jakkanum sötrandi rautt úr silfurkönnunni tongue-out.

 

LokastaðaSæti í upphafi dagsNafnStig í upphafi dags KiðjabergStaða á hádegi SelfossLokastaða að kvöldi
17Sigurður Óli272 36308 38346
22Heggi289 24313 32345
31Halli303 16319 22341
44Haukur280 30310 30340
58Raggi Hil.260 40300 28328
65Hanna277 18295 18313
76Sigurður Egill274  274 34308
813Reynir239 26265 36301
99Tommi252 22274 26300
1014Binni237 28265 20285
113Raggi Kr.281  281  281
1216Írunn189 32221 40261
1310Daði247  247  247
1411Ingvar244  244  244
1512Beggi240  240  240
1617Haffi175 38213 24237
1715Óli225  225  225
1819Jón Ari67 2087 16103
1918Tryggvi86  86  86
2022Ingólfur38 3472  72
2120Axel51  51  51
2221Frikki44  44  44
2323Jónas El36  36  36
2424Stefán GS21  21  21
2525Kolbeinn18  18  18

 

...OG ÞÁ ER ÞAÐ HEFÐBUNDINN LOKAKVEÐJA TIL HEIÐURS SIGURVEGARANUM:

        RO L E X         
  W E  P 
   SGGI ÓI  
       
      A      
  HLÍÐAVÖLLUR 
  M Æ  
         

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband