Ferðaskýrsla, dagur 1, af stað

Dottið af stað úr Lækjasmáranum um fjögur á leiðinni út í flugstöð mikill spenningur, átta daga golfferð framundan með frábærum félögum. Fengum þau gleðitíðindi fljótlega að það væri seinkun á vélinni en við keyrðum þetta að sjálfsögðu í gang. Vorum á barnum að spila trekant til að byrja með en eftir frekari seinkanir. Fengum með okkur í lið barþjóninni í kana og áfram var keyrt. Eftir 7 tíma seinkun var haldið flogið af stað og ýmsir leikir spilaðir á leiðinni. Siggi var sérstaklega ánægður með Lestarspilið en var fljótlega skip útaf þegar hann skelli sér á klóið. Sungið eins  og vilteysingar á leiðinni í rútunni, ABBA var málið og allir tóku undir við fjöldasöng Sigurðar. Loksins fengumm við að knúsa Malla og það var skrúfusleikur á alla. 5 stig í boði fyrir sundlaugina á fyrsta degi en mennn orðnir gamlir þannig að ekkert varð úr sundsprettii í þetta sinn. Enginn  man hvað klukkan var þegar menn fóru í koju en allir spenntir fyrir fyrsta golfdegi.

Knús og kossar til allra 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 68653

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband