23.10.2015 | 17:49
Staðan eftir 5.dag
Elsku kútarnir mínir. Við höfum náð 36 holum síðust þrjá daga og spennan er gríðarleg. Goggi leiðir frekar óvænt en aðrir stutt á eftir. Dagskráin er alltaf eins. Betri bolti milli liða og einstaklingskeppni annan hringinn og Texas hinn hringinn. Það verður eitthvað meira sett inn á eftir fyrir þá sæm býða spenntir.
Um bloggið
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 68653
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.