Ennþá kalt á toppnum!!

Spiluðum 36 holur í dag með svipuðu fyrirkomulagi, nema að við tókum í leiðinni þátt í lokamóti Heimsferða á staðnum. Túkallinn og Malli saman í liði og að sjálfsögðu í fyrsta holli hvað forgjöf varðar. Seinni hringur sömu lið í Texas og tvær rauðvín teknar með á hringinn og bara  einn bjór á mann:)


Halli og Malli náðu á fyrstu þremur holunum að vinna  upp forgjöfina (3högg) og það stefndi í afhroð hjá Gogga og Vítamíninu. Að sjálfsögðu má aldrei afskrifa þá félaga og Goggi kom sterkur inn með góðum fugli sem var settur í af löngu færi og þeir félagar komu sterkir til baka og áttu tvö högg eftir 12 holur. Þá duttu Hilmar og túkallinn í gang og náðu þremur fuglum á fjórum holum og á meðan klikkuðu snillingarnir aðeins og þeir sáu ekki til sólar eftir það.Niðurstaðan varð sú að Manni og Hallahipp spiluðu á parinu án forgjafar plús 3 á fyrri og mínus þrír á seinni. Goggi og Mr.V 7 höggum á eftir fyrir utan forgjöf. Spennan magnast, Reynir efstur en tveir einu stigi á eftir.
Staðan:

dagur 6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 68653

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband