5. Ágúst....mót nr. 15. -FRAM-OPEN- Risamót í Öndverđanesi

Ţađ voru 14 mćttir í eitt stćrsta mót sumarsins á mótaröđinni ţegar leikiđ var í FRAM-open á golfvelli múrara í Öndverđarnesi. Ekki hćgt ađ segja annađ en ađ spilamennskan hafi veriđ mjög góđ hjá allflestum. En eins og alltaf stendur bara einn uppi sem sigurvegari. Í ţetta skiptiđ var ţađ enginn annar en toppspilarinn Halli sem sló rćkilega í gegn og kom inná 38 pkt. sem dugđi honum í 3. sćtiđ í FRAM-open og 40 stig í mánudagsmótaröđinni. Vel gert Halli ţú áttir ţetta inni og svo sannarlega skiliđ smile.  Gamall risi lét svo á sér krćla en ţađ fyrrum HAREN-meistarinn Hergeir El. sem skilađi inn 36 pkt. og sýnir ađ hann er til alls vís á lokasprettinum. 

Breyting varđ toppsćtinu en Eggert Sverrison er aftur sestur í bílstjórasćtiđ í mótinu.  

Nú rađast sćtin í mótinu eftir árangri á 10 bestu mótunum.  Menn eru byrjađir ađ hreinsa til og henda út slöku hringjunum.  Talsverđ spenna er hlaupin í ţetta og verđur hart barist til loka.  

Nćst verđur leikiđ á Akranesi og mótstjórinn hefur hent í annađ RISA-mót, takk fyrir túkall !

 

Úrslit dagsins:

RöđNafnPkt.Bráđabanar
1Halli38 
2Eggert369
3Hergeir36 
4Raggi L35 
5Raggi Hil339
6Írunn33 
7Reynir33 
8Sig.Egill319
9Tryggvi31 
10Binni30 
11Tommi29 
12Viktor26 
13Sig.óli24 
14Tóti20 

 

Stađan í mótaröđinni:

SćtiNafn2.maí9.maí16.maí23.maí30.maí6.júní13.júní20.júní27.júní4.júlí11.júlí18.júlí25.júlí1.ágúst5.ágústSamtals10 bestu
1Eggert292720262627283029 22 272738356288
2Haukur30292728 222728273423 2630 331286
3Raggi L.Kr.252125292529   282830  34274274
4Binni2228 22  30292038182625 22280262
5Tryggvi    1926  28402727282924248248
6Tommi242624 292126 25 1928  20242242
7Halli2022282528    3029   40222222
8Haffi233029232028 2723      203203
9Viktor    2723  21 2624292618194194
10Sig. Egill2124232421     2529  26193193
11Hanna 2522  20  223630  28 183183
12Sig. Óli26     29262626   2516174174
13Hergeir27 26 24     2123  36157157
14Reynir   272225    2025  28147147
15Ingvar   20 24  30 162230  142142
16Írunn  30 23   24  21  30128128
17Tóti       25 3224   149595
18Beggi28 21 30          7979
19Kjartan   30 30    17    7777
20Raggi Hil.   21          325353
21Óli 23             2323

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-11-B
  • 2025-11-A
  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband