21. maí...Mót nr. 3...Mosó

Ţađ voru 13 mćttir í ţriđja mót sumarsins sem leikiđ var í Sunny Mosó í gćrkvöldi. Loksins viđrađi sćmilega til golfiđkunar og fór ţađ vel í nokkra leikmenn en eitthvađ síđur í ađra, séđ útfrá punktaskori.

Gamall HAREN-meistari, Jón Ari gleđipinni, mćtti til leiks eftir ca. 2 ára fjarveru. Voru ţá sameinađir á ný; Tommi og Jenni. Búast má ţá viđ nokkrum hröđum eltingarleikjum í sumarcool.  Einnig mćtti í fyrsta sinn á árinu Hemmi Hauks, körfuboltasnillingur, og er til mikils vćnst af honum enda ekki óvanur ađ plassera boltum í göt. Ađ sögn eftir hring sagđi Hemmi, ađalmáliđ í sumar vćri ađ vinna mini-túrinn á Laugarvatni en sá túr samanstendur af, honum, gufurúgbrauđsdrengnum Hergeiri og Ţjálfa (Sig.Egill). 

Mađur gćrkvöldsins var mótastjórinn sjálfur, Halli, međ flott skor og er til alls vís međ nýju kylfurnar.  Alveg sjóđheitur í sumarkuldanum.  Tommi og Hergeir háđu ćsilegan skrifstofubráđabana á 19ándu holu ţar sem Tommi hafđi ţađ á betra skori á 18.holu, jafnara verđur ţađ ekkilaughing.

 

Úrslit kvöldsins:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Halli36 
2Tommi3318ánda
3Hergeir33 
4Tóti316
5Hemmi31 
6Haffi28 
7Sig.Egill27 
8Írunn259
9Haukur25 
10Jói25 
11Hanna24 
12Jón Ari21 
13Raggi L.K.18 

 

STAĐAN
SćtiNafn7.maí14.maí21.maíSamtals
1Halli323840110
2Hergeir34283698
3Haukur28342486
4Jói30322284
5Viktor3640 76
6Tommi 363874
7-8Haffi 303060
7-8Tóti26 3460
9Hanna38 2058
10Írunn 262652
11Sig.Egill 222850
12-13Tryggvi40  40
12-13Raggi L.K. 241640
14Hemmi  3232
15Jón Ari  1818

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-11-B
  • 2025-11-A
  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband