16. Mót. -Mosó, 12. ágúst-

Leikmenn fengu litla hvíld eftir FRAM-open og voru 11 sprćkir mćttir strax í 16. mót sumarsins sem haldiđ var í Mosó samkvćmt venju. Í fyrsta skipti í sumar má segja ađ veđriđ hafi EKKI leikiđ viđ okkur. Kaldur norđansperringur sem hótađi af og til rigningu sem lítiđ var ţó úr sem betur fer.

Ţađ var enginn annar en eitt mesta ólíkindatól mótarađarinnar sem fór međ sigur af hólmi í ţetta skipti; Ingvar Stefánsson. Samkvćmt venju tókst Ingvari ađ mćta of seint ţrátt fyrir ađ mćta á réttum tíma!  Kappinn hafđi bara gleymt ađ lesa póstinn sinn frá ţví fyrr um daginn ţar sem rástímum hafđi veriđ hnikađ til vegna forfalla nokkurra spilara.  En hvađ um ţađ Ingvar hitti međspilara sína á annarri braut og hóf leikinn ţar.  Siđan tók hann sér matarhlé á 10undu braut og spilađi ţví ekki nema 16 holur og setti í 36 pkt., takk fyrir túkall!  Alveg makalaus og frábćr árangur viđ erfiđar veđurađstćđur.  Ingvar hefur mćtt í 7 mót og sigrađ í ţremur!  Spurning hvort ađ hann nái mesta endasprett sem sést hefur eđa hvort hann komi of seint (í bókstaflegri merkingu) laughing.  

Efstu tveir, Hergeir og Tóti, náđu ekki ađ laga stöđu sína ţ.a. ţeir sem á eftir komu náđu ađeins ađ sćkja á kappana. Ţađ eru ţrír mánudagar eftir og svo er búiđ ađ setja lokamótiđ á laugardaginn 7. sept.  Tíđindamađur spáir mkilum tíđindum áđur en kemur ađ ţeirri veislu cool.

 

Úrslit:

SćtiNafnPkt.B.banar
1Ingvar36 
2Tommi349
3Haukur34 
4Jón Ari34 
5Hergeir32 
6Viktor319
7Halli31 
8Tóti30 
9Tryggvi29 
10Jói24 
11Hanna13
Reykspól eftir 9

 

STAĐAN:

SćtiNafn6.mai13.mai20.mai27.mai3.jún10.jún17.jún24.jún1.júl8.júl15.júl22.júl29.júl5.ágú9.ágú12.ágúTOTAL11 BESTU
1Hergeir48465472444662  46507254608046780644
2Tóti40 485838506650606048 48 7240678600
3Tommi54504462 5458  54345446466654676598
4Jói50 4252546064604844366040 5636702590
5Halli60544650364452 38 4464 545842642568
6Haukur38606064 4072   388060  50562562
7Viktor344450425036464254 5462  6244620550
8Eggert36 36544048544650504050424254 642530
9Ragnar L.30 3456   54464846665044  474474
10Sig.Egill44483248 4280 36 4258    430430
11Haffi32   34385644 4230 444860 428428
12Ingvar  408060 48   3256   60376376
13Jón Ari46  6646  4844    50 48348348
14Tryggvi   4032 60  4060 38  38308308
15Jónas El   60  50       52 162162
16Hanna 423044           34150150
17Binni        40  52  50 142142
18Óli42   48   42       132132
19Írunn  38           64 102102
20Reynir  28 42           7070
21Beggi              48 4848
22Ingólfur   46            4646

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-11-B
  • 2025-11-A
  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 68662

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband