11.5.2020 | 10:41
HOS-2020 fer af stađ í kvöld.
Ţá er loksins komiđ ađ ţví, HOS-2020 leggur af stađ í kvöld.
Fyrirkomulag stigagjafar verđur međ sama sniđi og á síđasta ári (sjá töflu).
Mögulega nást 17 mánudagsmót auk FRAM-OPEN og munu 11 bestu mótin gilda.
Síđasta mánudagsmótiđ verđur ţá 31.ágúst og lokamót er áćtlađ laugardaginn 5.september.
Ţetta verđur ćsispennandi eins og alltaf. Allir ćtla sér sigur en ađeins einn verđur útvalinn í haust og mun hljóta nafnbótina "Golfmeistari ársins". Ađ auki fylgir vegsemdinni forláta jakki og áletrađur silfurbikar. Ekki má gleyma ótakmarkađri virđingu og öfund međspilara.
Ţađ má víst ekki heilsast eđa knúsast ţetta áriđ en látum ekki kappiđ bera fegurđina ofurliđi og gangi öllum sem allra best!
Mánudagsmót | Risamót | |||
Sćti. | Stig | Sćti. | Stig | |
1 | 60 | 1 | 80 | |
2 | 54 | 2 | 72 | |
3 | 50 | 3 | 66 | |
4 | 48 | 4 | 64 | |
5 | 46 | 5 | 62 | |
6 | 44 | 6 | 60 | |
7 | 42 | 7 | 58 | |
8 | 40 | 8 | 56 | |
9 | 38 | 9 | 54 | |
10 | 36 | 10 | 52 | |
11 | 34 | 11 | 50 | |
12 | 32 | 12 | 48 | |
13 | 30 | 13 | 46 | |
14 | 28 | 14 | 44 | |
15 | 26 | 15 | 42 | |
16 | 24 | 16 | 40 |
Um bloggiđ
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.