HOS-2020 fer af stađ í kvöld.

Ţá er loksins komiđ ađ ţví, HOS-2020 leggur af stađ í kvöld.

Fyrirkomulag stigagjafar verđur međ sama sniđi og á síđasta ári (sjá töflu). 

Mögulega nást 17 mánudagsmót auk FRAM-OPEN og munu 11 bestu mótin gilda.

Síđasta mánudagsmótiđ verđur ţá 31.ágúst og lokamót er áćtlađ laugardaginn 5.september. 

Ţetta verđur ćsispennandi eins og alltaf. Allir ćtla sér sigur en ađeins einn verđur útvalinn í haust og mun hljóta nafnbótina "Golfmeistari ársins". Ađ auki fylgir vegsemdinni forláta jakki og áletrađur silfurbikar. Ekki má gleyma ótakmarkađri virđingu og öfund međspilara.

Ţađ má víst ekki heilsast eđa knúsast ţetta áriđ en látum ekki kappiđ bera fegurđina ofurliđi og gangi öllum sem allra best! laughinglaughinglaughing

 

Mánudagsmót Risamót
Sćti.Stig Sćti.Stig
160 180
254 272
350 366
448 464
546 562
644 660
742 758
840 856
938 954
1036 1052
1134 1150
1232 1248
1330 1346
1428 1444
1526 1542
1624 1640

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-11-B
  • 2025-11-A
  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband