8. Mót. -Mosó 29. júní-

Enn og aftur var góđ mćting á mánudagsmótaröđina og hart barist um stigin. Blíđskaparveđur var í Mosanum og völlurinn í frábćru standi enda Meistaramótsvika ađ hefjast. Samkvćmt vallarstjóra ţá hefur grasspretta veriđ allra mesta og besta móti ţetta sumariđ. Ţví fá menn ađ kynnast ef ţeir lenda utan brauta. Karginn er sérstaklega ţéttur ţetta áriđ.

Karginn var ekkert ađ ţvćlast fyrir toppspilurunm sem allir eru ţekktir fyrir ađ slá strikbeint og gćtu ţess vegna leikiđ á inniskóm. 

Mađur kvöldsins var TT sem skilađi 39 pkt í hús á stuttbuxum í hitabylgjunni. Ţessi fyrrum HOS-meistari er búinn ađ lćđa sér hćgt og rólega uppá toppinn viđ hliđ kartöflubóndans úr Safamýri.

Af öđrum spilurum sem minntu á sig má nefna Tóta sem skilađi inn flottu skori og sama má segja um málarann. Tíđindamađur fylgdi málaranum um völlinn og getur stađfest ađ sjaldan hafi jafnmörg fćri á fugla-skori veriđ jafn illa nýtt. Alltaf of stuttur, litli málarinncool .

Spennan heldur áfram ađ magnast og er ţétt setiđ á toppnum og í kringum hann.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.Bráđab.
1Tryggvi39 
2Tóti37 
3Eggert35 
4Sig.Egill34Last 9. 19 p.
5Jón Ari34 
6Hergeir33Last 9. 21 p.
7Haukur33 
8Hanna32 
9Viktor31 
10Gauti30 
11Binni29 
12Ingvar28 
13Jói27Last 9. 14 p
14Halli27

 

STAĐAN:

SćtiNafn11.mai18.maí25.maí1.jún8.jún15,jún22.jún29.JÚNSamtals
1-2Hergeir5050326640546644402
1-2Tryggvi5440406046445860402
3Viktor4234606450484838384
4Sig.Egill604228 60608048378
5Haukur4838508054 5242364
6Jói3032484632365630310
7Tóti462854 28306054300
8Halli3854 5648 7228296
9Eggert32 345234385450294
10Haffi 364448444662 280
11Tommi36483862 4250 276
12Ingvar34244258 284632264
13Gauti  305030326436242
14Binni 2636723834 34240
15Ragnar404422543640  236
16Jón Ari446026   4446220
17-18Reynir 3046  50  126
17-18Hanna   4442  40126
19Óli 4624     70

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2025-6-b
  • 2025-6-a
  • 2025-boltar
  • 2025-5-b
  • 2025-5-a
  • 2025-4-B
  • 2025-4-A
  • 2025-3-B
  • 2025-3-A
  • 2025-2-B

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband