9. Mót. -Mosó 6. júlí-

Ţađ voru 9 mćttir í 9unda mót sumarsins. Ţađ er talsvert fćrra en veriđ hefur í sumar. Örugglega margir lagđir af stađ í ferđalög og annađ fjör sem fylgir árstímanum. Ţađ kemur ţó ekki fyrir ađ mótaröđ ţeirra bestu haldi áfram eins og ekkert hafi í skorist.

Ţađ var rjómablíđa í Leirvognum og ekkert til fyrirstöđu til ađ skora vel. Völlurinn í toppstandi enda meistarmót klúbbsins ný-yfirstađiđ. Ţađ urđu ţví talsverđ vonbrigđi ţegar mótiđ var gert upp á nítjándu holu hversu skoriđ var dapurt nema hjá einum spilara og sá var ekkert ađ tvínóna viđ ţetta.  Margfaldur meistari mótarađarinnar, Hergeir Elíasson tók sig til og sló 79 högg og setti í 40 punkta. Ţetta er ekkert annađ en snilldarspilamennska og kappinn er sjóđheitur um ţessar mundir.

 

Međ ţessu sigri treysti Hergeir stöđu sína á toppnum. Ţađ er í raun ótrúlegt ađ ţetta hafi veriđ fyrsti sigur hans í sumar ţar sen spilamennskan hefur veriđ afbragđ. Hann hefur veriđ mjög stabíll og sjaldan veriđ utan topp 5 á mánudögum og ţađ telur grimmt á langri mótaröđ. Gamli maraţonhlauparinn, međ danskar Prins í rassvasanum, ţekkir ţađ laughing.

Eitt er ţó víst; ađ hart verđur barist...allt til enda. 

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.Bráđab.
1Hergeir4079 högg !!
2Jói32 
3Viktor29Last 9. 16 p.
4Tóti29Last 9. 14 p.
5Eggert28 
6Sig.Egill26 
7Reynir25 
8Hanna23 
9Haukur22 

 

STAĐAN:

SćtiNafn11.mai18.maí25.maí1.jún8.jún15,jún22.jún29.JÚN6.JÚLSamtals
1Hergeir505032664054664460462
2Viktor423460645048483850434
3Sig.Egill604228 6060804844422
4-5Tryggvi5440406046445860 402
4-5Haukur4838508054 524238402
6Jói303248463236563054364
7Tóti462854 2830605448348
8Eggert32 34523438545046340
9Halli3854 5648 7228 296
10Haffi 364448444662  280
11Tommi36483862 4250  276
12Ingvar34244258 284632 264
13Gauti  305030326436 242
14Binni 2636723834 34 240
15Ragnar404422543640   236
16Jón Ari446026   4446 220
17Reynir 3046  50  42168
18Hanna   4442  4040166
19Óli 4624      70

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2025-6-b
  • 2025-6-a
  • 2025-boltar
  • 2025-5-b
  • 2025-5-a
  • 2025-4-B
  • 2025-4-A
  • 2025-3-B
  • 2025-3-A
  • 2025-2-B

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband