15. Mót. -Mosó 10. ágúst-

Það voru 14 mættir í Mosó í gærkvöldi til að berjast um stigin dýrmætu. Veðrið var sæmilegt a.m.k. framan af. Rigningarsuddi og svo hvessti þegar á leið. Hlíðavöllur var í toppstandi enda Íslandsmótinu nýlokið. HOS-mótaröðin fékk að kljást við sömu pinnastaðsetningar og voru á lokadegi Íslandsmótsins. Flatirnar hafa sjálfsagt aldrei verið betri, rennisléttar og hraðar. Karginn var hærra sleginn og þar af leiðandi erfiðar að slá úr honum.

Annað mótið í röð og það þriðja af síðustu fjórum sigrar Tryggvi Tryggva. Þessi fyrrum HOS-meistari hefur heldur betur sett í fluggírinn núna síðsumars og skilar hverju meistaraskorinu inn á fætur öðru. Að vísu fékk TT dágóða keppni um efsta sætið frá Tóta og réðust úrslitin í hörkuspennandi bráðabana á 19ándu holu. Talandi um bráðabana þá voru leiknir fimm slíkir og er ljóst að menn eru gefa allt í þetta á síðustu metrunum.

Staðan á toppnum í mótinu er að skýrast. Það stefnir í tveggja hesta hlaup um deildarmeistaratitilinn milli TT og Sigga nema eitthvað stórkostlegt gerist hjá næstu mönnum fyrir neðan. Staðan fyrir neðan er reyndar mjög þétt. Mjög góð mæting hefur verið í sumar og rekur Tíðindamann ekki minni til að fleiri hafi náð að skila inn ellefu mótum sem telja en þetta árið. Það er frábært og eiga leikmenn heiður skilið fyrir það.

Það eru þrjú mánudagsmót eftir áður en kemur að lokaballinu þar sem allt mun ráðast. 

Nú er komin tími til að girða sig í brók cool.

 

ÚRSLIT:

SætiNafnPkt.Bráðab.
1Tryggvi37Last 9. 19 p.
2Tóti37Last 9. 18 p.
3Gauti34 
4Jói33Last 9. 18 p.
5Haffi33Last 9. 16 p.
6Halli30 
7Hanna28Last 6. 9 p.
8Binni28Last 6. 7 p.
9Eggert27Last 6. 10 p.
10Tommi27Last 6. 8 p.
11Haukur26 
12Ingvar23Last 9. 15 p.
13Viktor23Last 9. 12 p.
14Beggi18 

 

STAÐAN:

SætiNafn11.mai18.maí25.maí1.jún8.jún15.jún22.jún29.jún6.júl13.júl20.júl27.JÚL3.ágú7.ágú10.ágúSamtals11 Bestu
1Tryggvi5440406046445860   245480488060748644
2Sig.Egill604228 606080484446447260  644616
3Haukur4838508054 524238406062366434698590
4Viktor42346064504848385060 64 5830646582
5Hergeir50503266405466446038365038  624556
6Tóti462854 2830605448324254 6654596540
7Jói303248463236563054483848546248662538
8Haffi 364448444662  36 56426046520520
9Eggert32 34523438545046444058 5438574508
10Tommi36483862 4250   3446407236504504
11Gauti  305030326436 344652465250522492
12Halli3854 5648 7228 4248   44430430
13Ingvar34244258 284632 50  50 32396396
14Hanna   4442  404030506044 42392392
15Jón Ari446026   4446 54 66   340340
16Binni 2636723834 34 26    40306306
17Ragnar404422543640         236236
18Reynir 3046  50  4228     196196
19Beggi             56288484
20Óli 4624            7070

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggið

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Þórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 68653

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband