5.Mót. -Mosó 31.maí, RISAmót-

Ţađ voru 13 galvaskir mćttir í fyrsta RISA-mót ársins á FRAM-mótaröđinni. Veđriđ var alveg ţokkalegt, skýjađ en sćmilegt hitastig. Menn voru mćttir á 19ándu holu ţegar rigningin skall á.  Völlurinn ađ verđa bara skratti góđur eftir bleytutíđ undanfarna daga. Hann ţurfti sannarlega á ţví ađ halda.

Keppnin var gríđarhörđ og ţurfti fjölda bráđabana til ađ skera úr um sćtaröđ. Skoriđ var almennt í betri kantinum en fremstur međal jafningja ţetta kvöldiđ var fyrrum meistari sem muna má sinn fífil fegurri á golfvöllum landsins. Kallinn virđist vera finna sitt fyrra form eftir alltof langa göngu í eyđimörkinni. YouTube gláp á golfsveiflur virđist vera ađ skila sér. Meistari síđasta árs, TT, vaknađi til lífsins og skilađi sér í annađ sćti og halađi inn helling af stigum. Kappinn sá veit hvenćr á ađ gefa í og reykspóla af stađ í mótinu. Ţar spila RISA-mótin stóra rullu í áćtlun hans.

Efsti mađur mótarađarinnar, Dr. Gauti, er gríđarlegar stöđugur og skilar jöfnu og góđu skori. Ţar međ lćsir hann klónum fastar á toppsćtinu.

Tíđindamađurinn spáir gríđarlega jöfnu móti ţetta áriđ ţar sem margir munu blómstra áđur en jakkinn verđur hengdur á herđar sigurvegarans í sumarlok.

 

ÚRSLIT KVÖLDSINS:

SćtiNafnPkt.Bráđabanar
1Haukur39 
2Tryggvi36 
3Jói3518 pkt. á seinni 9
4Jón Ari3517 pkt. á seinni 9
5Hanna3515 pkt. á seinni 9
6Tóti3421 pkt. á seinni 9
7Gauti3414 pkt. á seinni 9
8Tommi3220 pkt. á seinni 9
9Hergeir3217 pkt. á seinni 9
10Eggert29 
11Viktor2818 pkt. á seinni 9
12Halli2813 pkt. á seinni 9
13Ingvar19 

 

STAĐAN:

SćtiNafn3.mai10.mai17.mai24.mai31.maiSamtals
1Gauti6054504858270
2Jói3634485066234
3Tóti506060 60230
4Jón Ari4848382864226
5Tommi4028544656224
6Haukur5444 4480222
7Eggert4650462652220
8-9Viktor3832445450218
8-9Tryggvi4436343272218
10Hergeir3242363654200
11Halli4240 4248172
12Sig.Egill30464240 158
13Ingvar340 3446114
14Hanna   3862100
15Haffi 38 30 68
16Beggi   60 60
17Írunn  40  40
18Ólafur 30   30

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2025-6-b
  • 2025-6-a
  • 2025-boltar
  • 2025-5-b
  • 2025-5-a
  • 2025-4-B
  • 2025-4-A
  • 2025-3-B
  • 2025-3-A
  • 2025-2-B

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 68576

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband