19.7.2022 | 17:14
12. mót - Mosó, 18. júlí -
Ţađ var góđ mćting s.l. mánudagskvöld ţegar leikiđ var á FRAM mótaröđinni í 12. skipti ţetta sumariđ. Ađstćđur voru FRAMúrskarandi, völlurinn góđur og veđriđ međ eindćmum gott til golfboltaleiks. Skýjađ, ţurrt og logn. Ţađ verđur ekki betra.
Enda fór svo ađ flestir létu ţessar ađstćđur ekki ganga sér úr greipum og léku gott golf og skoruđu vel.
Enginn lék ţó betur en forystusauđur mótarađarinnar, H.Elíasson. Ţađ halda honum engin bönd ţessa dagana. Ţetta kvöldiđ lét hann sér ekki nćgja ađ koma inná 45 pkt. heldur einnig á 75 höggum ! Ţetta er náttúrulega alveg galiđ svo ekki sé meira sagt. Glćsilegt er ţađ og innilega til hamingju međ ţetta Meistari Hergeir. Ţess bera ađ geta ađ kappinn sýndi ţó međspilurum ţá virđingu ađ ađ mćta međ fullt sett til leiks í ţetta skiptiđ eftir ađ hafa rústađ hverju mótinu á fćtur öđru međ hálfu setti.
Tíđindamađurinn náđi tali af núverandi meistara mótarađarinnar og sagđi sá ađ ekkert nema stórslys gćti komiđ í veg fyrir sigur H.Elíassonar ţetta áriđ. Téđur meistari hefur ţegar sett sig í samband viđ klćđskera sinn til ađ láta víkka köflótta jakkann góđa, fyrir komandi sigurvegara, svo viss er hann um sigur H.Elíassonar í haust .
ÚRSLIT:
Sćti | Nafn | Punktar | Bráđabanar | Verđlauna-stig | Mćtingar-stig | Samtals |
1 | Hergeir | 45 | 75 högg - Takk. | 5 | 1 | 6 |
2 | Haffi | 38 | 3 | 1 | 4 | |
3 | Haukur | 37 | 2 | 1 | 3 | |
4 | Halli | 36 | 22 p. á seinni 9 | 1 | 1 | 2 |
5 | Eggert | 36 | 15 p. á seinni 9 | 1 | 1 | |
6 | Gauti | 34 | 19 p. á seinni 9 | 1 | 1 | |
7 | Jói | 34 | 17 p. á seinni 9 | 1 | 1 | |
8 | Viktor | 33 | 1 | 1 | ||
9 | Sig.Egill | 31 | 1 | |||
10 | Hemmi | 30 | 17 p. á seinni 9 | 1 | ||
11 | Tommi | 30 | 16 p. á seinni 9 | 1 | ||
12 | Hanna | 30 | 14 p. á seinni 9 | 1 |
STAĐAN:
Sćti | Nafn | Stig |
1 | Hergeir | 50 |
2 | Tóti | 28 |
3 | Viktor | 28 |
4-5 | Halli | 26 |
4-5 | Haukur | 26 |
6 | Jói | 24 |
7 | Haffi | 21 |
8 | Tommi | 20 |
9 | Sig.Egill | 18 |
10 | Gauti | 16 |
11 | Eggert | 11 |
12 | Ingvar | 6 |
13 | Jón Ari | 4 |
14-15 | Hanna | 2 |
14-15 | Hemmi | 2 |
16 | Binni | 1 |
Um bloggiđ
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 68648
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.