17. mót - Mosó, 15. Ágúst -

Ţađ var svali í lofti ţegar 17. mótiđ fór fram. Ţurrt en smá blástur. Völlurinn í flottu standi, flatirnar ađ verđa frábćrar eftir ađ hafa veriđ gatađar fyrir nokkrum dögum.  

Ţađ má segja ađ efri helmingurinn hafi skorađ ágćtlega. Enginn ţó betur en Doktorinn sem kom inná glćsilegum 37 punktum. Ţar bar hćst fugl sem Laxdalinn skellti í á 5.holu eitthvađ sem ekki sést á hverjum degi á ţeirri erfiđu par 5 holu. Ţađ lagđi grunninn ađ góđu punktaskori kappans.

Stađan í mótinu er heldur ađ ţéttast. Efsti mađur mótarađarinnar hefur ađeins gefiđ eftir í síđustu mótum og ţađ hefur helst Viktor nýtt sér og er farinn ađ narta í hćlana á H.Elíassyni. Mótunum fer nú heldur betur ađ fćkka og síđustu forvöđ fyrir menn ađ bćta stöđu sína.

Mótastjórn liggur nú undir feld viđ undirbúning lokamótsins sem venju samkvćmt mun ráđa úrslitum á ţessari spennandi mótaröđ. Ţar verđa margir tilkallađir en ađeins einn útvalinn.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPunktarBráđabanarVerđlauna-stigMćtingar-stigSamtals
1Gauti37 516
2Tommi3419 p. á seinni 9314
3Haukur3417 p. á seinni 9213
4Viktor33 112
5Ingvar32  11
6Tóti3117 p. á seinni 9 11
7Hergeir3113 p. á seinni 9 11
8Halli2918 p. á seinni 9 11
9Eggert2916 p. á seinni 9 11
10Hansi22  gesturgestur

 

STAĐAN:

SćtiNafnStig
1Hergeir54
2Viktor49
3Tóti38
4Haukur36
5Halli34
6Haffi31
7Gauti30
8Tommi27
9Jói26
10Sig.Egill23
11Eggert21
12-13Beggi7
12-13Ingvar7
14Jón Ari5
15Hanna3
16-17Hemmi2
16-17Binni2

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband