8. mót. -Mosó- 3. júlí

Ţađ var dálítiđ sérstakt mótiđ sem leikiđ var s.l. mánudagskvöld. Ţrír leikmenn voru viđ leik fyrr um daginn í meistaramóti klúbbsins.

Síđla á sunnudagskvöldi barst mótanefnd FRAM-túrsins erindi ţar sem óskađ var eftir ţví ađ skor meistaramóts-manna myndi telja á mánudagskvöldinu á FRAM-túrnum. Sannarlega óvenjuleg beiđni sem sýnir ađ FRAM-túrinn er eftirsóttur stađur til ađ vera á.  Mótanefnd fundađi stíft ađfaranótt mánudags og komst ađ ţeirri niđurstöđu undir morgun ađ verđa viđ beiđni leikmannanna.  Í kjölfariđ komu allskonar skrýtnar fyrirspurnir og vildi t.d. einn leikmađur leika Ólafsvíkurvöll, einsamall á mánudegi, og skila inn skori á FRAM-túrnum. Ţeirri beiđni var vísađ frá. Í framhaldinu ćtlar viđkomandi leikmađur ađ fara međ máliđ til Alţjóđa-íţróttadómstólsins í Haag.

Ţađ blés úr öllum áttum ţetta kvöldiđ og gerđi ţađ mönnum erfitt fyrir ađ ná góđu skori. Eftir barning í mótvindi er gott ađ fá Kára í bakiđ til ađ bjarga málunum á nćstu holu. 

Ţađ fór svo ađ lokum ađ Tóti náđi ađ setja 36 pkt. og var sigurvegari kvöldsins eđa allt ţar til utankjörfundar-atkvćđin voru talin.  Ţá kom í ljós feikna-gott skor Jóa frá ţví fyrr um daginn og hafđi hann nćlt sér í heila 42 pkt. međ frábćru höggleiksskori (91 högg) í meistaramótinu. 

Ţegar ţetta er skrifađ ţá er ţađ ljóst ađ Jói er klúbbmeistari GM í flokki 50+ karla međ forgjöf.  Aldeilis glćsilegt og óskum viđ kappanum innilega til hamingju međ ţađ.

TT situr ţó enn á toppnum en er nú kominn međ verđlaunađan Klúbbmeistara í hćlana á sér. Ekki eru Ásarnir heldur fjarri. Ţetta verđur barátta allt til enda og heill hellingur eftir af mótinu.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.BráđabanarStig
1Jói42 40
2Tóti36 36
3Haukur3319 p. á seinni 932
4Hanna3316 p. á seinni 930
5Hergeir3112 p. á seinni 928
6Tryggvi3111 p. á seinni 926
7Ingvar3018 p. á seinni 924
8Sig.Egill3017 p. á seinni 922
9Viktor3013 p. á seinni 920
10Tommi1223 missed call á seinni 918

 

STAĐAN:

SćtiNafnSamtals Stig
1Tryggvi294
2Jói284
3Hergeir238
4Sig.Egill236
5Tóti212
6Viktor188
7Gauti184
8Haukur178
9Tommi158
10Eggert154
11Haffi150
12Halli120
13Hanna94
14Ingvar62
15Reynir56
16Beggi52
17Viđar36

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband