10. mót. -Mosó- 17. júlí

Ţađ voru 12 mćttir í Mosann til ađ berjast um stiginn dýrmćtu.

Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ ţađ hafi veriđ hörkugóđ mćting í allt sumar. Menn greinilega tilbúnir ađ fórna miklu eins t.d ađ fresta sumarfríum međ fjölskyldunni til ađ keppa á mótaröđinni.

Ţađ var ţó einn sem blés á ţetta og mćtti heldur betur ferskur eftir 3 vikna frí í hitanum á Ítalíu.

Stórsöngvarinn og CITY-mađurinn, Haffi frćndi, var heldur betur sjóđheitur á mánudagskvöldiđ og skellti í 39 pkt. eftir fríiđ.

Kćra barst innan tilskilins frests eftir ađ móti lauk og var hún tekin til greina af mótstjórn enda var Mótstjórinn sjálfur sakamađur í ţví máli. Almennt séđ er Mótstjórinn tćknisinnađur mađur en er ţó alfariđ á móti rafrćnum skorkortum og vill helst af öllu taka upp aftur gamla góđa blýantinn og ţykkan pappír. Hann hefur nú sagt sig frá öllu rafrćnum ritarastörfum út leiktíđina. Ţá er nú gott ađ eiga tćknitrölliđ og litla málarann á kantinum til ađ taka viđ sem Ađalritari. Sá hefur nú gaman af snjalltćkinu.

 

ÚRSLIT:

SćtiNafnPkt.BráđabanarStig
1Haffi39 40
2Hergeir3819 p. á seinni 936
3Gauti3818 p. á seinni 932
4Hanna37 30
5Tommi36 28
6Viktor35 26
7Eggert32 24
8Tryggvi3118 p. á seinni 922
9Sig.Egill3116 p. á seinni 920
10Halli30 18
11Jói2614 p. á seinni 916
12Haukur2612 p. á seinni 914

 

STAĐAN:

SćtiNafnSamtals Stig
1Jói360
2Tryggvi316
3Hergeir300
4Sig.Egill286
5Gauti258
6-7Tóti246
6-7Viktor246
8Haukur236
9Tommi226
10Eggert206
11Haffi190
12Halli176
13Hanna170
14Beggi104
15Ingvar86
16Reynir78
17Viđar36
18Hilmar26

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Þór
Haraldur Þór

Um bloggiđ

Golfferð til Haren

Tónlistarspilari

a_Ţórormur - Traustur_vinur

Nýjustu myndböndin

20190908_204608

VID-20160924-WA0013

VID-20160919-WA0023

VID-20160922-WA0008

VID-20160920-WA0027

VID-20160922-WA0005

Driverinn

Hátt og stutt

Himmi beini

Heatland course

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2025-10-B
  • 2025-10-A
  • 2025-9-B
  • 2025-9-A
  • 2025-8-B
  • 2025-8-a
  • 2025-7-B
  • 2025-7-A
  • 2025-6-b
  • 2025-6-a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband