21.7.2023 | 15:56
10. mót. -Mosó- 17. júlí
Ţađ voru 12 mćttir í Mosann til ađ berjast um stiginn dýrmćtu.
Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ ţađ hafi veriđ hörkugóđ mćting í allt sumar. Menn greinilega tilbúnir ađ fórna miklu eins t.d ađ fresta sumarfríum međ fjölskyldunni til ađ keppa á mótaröđinni.
Ţađ var ţó einn sem blés á ţetta og mćtti heldur betur ferskur eftir 3 vikna frí í hitanum á Ítalíu.
Stórsöngvarinn og CITY-mađurinn, Haffi frćndi, var heldur betur sjóđheitur á mánudagskvöldiđ og skellti í 39 pkt. eftir fríiđ.
Kćra barst innan tilskilins frests eftir ađ móti lauk og var hún tekin til greina af mótstjórn enda var Mótstjórinn sjálfur sakamađur í ţví máli. Almennt séđ er Mótstjórinn tćknisinnađur mađur en er ţó alfariđ á móti rafrćnum skorkortum og vill helst af öllu taka upp aftur gamla góđa blýantinn og ţykkan pappír. Hann hefur nú sagt sig frá öllu rafrćnum ritarastörfum út leiktíđina. Ţá er nú gott ađ eiga tćknitrölliđ og litla málarann á kantinum til ađ taka viđ sem Ađalritari. Sá hefur nú gaman af snjalltćkinu.
ÚRSLIT:
Sćti | Nafn | Pkt. | Bráđabanar | Stig |
1 | Haffi | 39 | 40 | |
2 | Hergeir | 38 | 19 p. á seinni 9 | 36 |
3 | Gauti | 38 | 18 p. á seinni 9 | 32 |
4 | Hanna | 37 | 30 | |
5 | Tommi | 36 | 28 | |
6 | Viktor | 35 | 26 | |
7 | Eggert | 32 | 24 | |
8 | Tryggvi | 31 | 18 p. á seinni 9 | 22 |
9 | Sig.Egill | 31 | 16 p. á seinni 9 | 20 |
10 | Halli | 30 | 18 | |
11 | Jói | 26 | 14 p. á seinni 9 | 16 |
12 | Haukur | 26 | 12 p. á seinni 9 | 14 |
STAĐAN:
Sćti | Nafn | Samtals Stig |
1 | Jói | 360 |
2 | Tryggvi | 316 |
3 | Hergeir | 300 |
4 | Sig.Egill | 286 |
5 | Gauti | 258 |
6-7 | Tóti | 246 |
6-7 | Viktor | 246 |
8 | Haukur | 236 |
9 | Tommi | 226 |
10 | Eggert | 206 |
11 | Haffi | 190 |
12 | Halli | 176 |
13 | Hanna | 170 |
14 | Beggi | 104 |
15 | Ingvar | 86 |
16 | Reynir | 78 |
17 | Viđar | 36 |
18 | Hilmar | 26 |
Um bloggiđ
Golfferð til Haren
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.